Morgunblaðið - 21.06.1964, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.06.1964, Blaðsíða 29
F Sunnudagur 21. júní 1964 MORGUNBLAÐIÐ 29 aiíltvarpiö Sunnudajur 21. Júní. 8:30 Létt morgunlög. 9:00 Fréttir og úrdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9:20 Morguntónleikar: — (10:10 Veðurfregnir). 11:00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Felix Ólafsson. rganleikari: Gústaf Jóhannesson. 12:15 Hádegisútvarp. 14:00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistar- hátiðinni í Stokkhólmi í þessum mánuði. Sálumessa (Messa da Requiem) eftir Verdi. 15:30 Sunnudagslögin. — (10:30 Veður fregnir). 17:30 Barnatími (Anna Snorradóttir): a) „Listaskáldið góða:‘‘ Sjöunda kynning á verkum Jónasar Hallgrímssonar. Aðalgeir Krist- jánsson cand. mag. talar um akáldið, og fjórir leikarar flytja ævintýriö „Stúlkan í tuminum.*4 b) Leikritið „Ævintýraeyjan*4, annar þáttur. Leikstjóri: Stein- dór Hjörleifsson. c) Gísli J. Ástþórsson lýkur cögu sinni „Tsafold fer í síld*4. d) Framhaldssagan: „Kotfi Tóm- asa r frænda** eftir Harrit Beecher Stove. 1«J0 „>ú vorgyðja svífur'*: Gömlu lögin sungin og leikin. HBS5 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 90.1)0 Lýðveidishátíðin 1944: Ræður og ljóð. -Dr. juris Björn Þórðarson for- •ætisráðherra. Gísli Sveinsson, forseti Samein- aðs alþingis — og Sveinn Björns- son, fyrsti forseti íslands tala. Brynjólfur Jóhannesson leikari les ljóð eftir Huldu — og Jó- hannes úr Kötlum frumort kvæði Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarps- atjóri kynnir efnið, sem var ný- lega gefið út á plötu. 20:20 Tónieikar: Sellósónata nr. 4 i C-dúr op. 102 nr. 1 eftir Beet- hoven. Mstislav Rostropvitsj leikur á selló og Svjatoslav Rikhter á píanó. 20:40 „Við fjallavötnin fagurblá**: Hítarvatn. Halldór l^orsteinsson flytur. 21:00 Kórsöngur: Karlakórinn Vísir á Siglufirði syngur. Söngstjórar: Gerhard Schmidt og Vincenzo Demetz. Einsöngvarar: Guðmundur Þor- láksson og Sigurjón Sæmunds- son. Lúðrsveit Siglufjarðar og kvennakór aðstoða. (Hljóðritað á samsöng höldnum á fjöruUu ára afmæli kórsins). a) „Eg vil elska mitt landu eftir Bjama I>orsteinsson. b) „Það laugast svölum úthafs- öldum * efUr Reissiger. c) „Stormur lægist stríður*4 eft- ir Oskar Borg. d) „Hljóða nótt« eftir Beet- hoven. e) „Syng þú mér ljúflingslag** eftir Jónas Tómasson. f) „Mótið“ eftir Gerhard Schmidt. *» MÚr Lákakvæðiu eftir Þórar- in Jónsson. h) „Faðmlög og freyðandi vínu eftir WLnkler. i) Fjögur lög eftir Sigvalda Kaldalóns: „Ásare’ðin**, „Svanasöngur á á heiðiu „Lofið þreyttum að sofa“ og „Þótt þú langförull legðir.** j) „Ástríðusöngur“: rússneskt þjóðlag. k) „Allt, sem lifa má“ eftir Broons Webster. l) Tvö kórlög úr óperum eftir Verdi „I, Lombardi'* og „Nabucco*4. 21:45 Upplestur: Jón skatd úr Vör les óprentuð ljóð. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. — 23:30 Dagskrárlok. Mánudagnr 22. júnl 7:00 Morgunútvarp. 7:30 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 „Við vinnuika“: Tónleikatr. 15:00 Siðdegisúvarp. 18:30 Lög úr kvikmyndum 18:50 Tiikynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Um daginn or veginn Steindór Steindórsson yfirkenn- ari flytur. 20:20 íslenzk tónlist: Píanósón&ta nr. 1 eftir Hallgrim Helgason. Gerhard Opert leikur. 20:40 Á blaðmannafundi: Kristján Al- bertsson rithöfundur svarar srpurningum. Fundarstjóri I>r. Gunnar G Schram. Aðrir blaða menn: Helldór Blöndal, Sigurð- ur A. Magnússon og Þorsteinn Ó. Thorarensen. 21:15 „Blómin frá Hawai**, óperettulög eftir Paul. Abraham. Margot Eskens, Willy Schneider o.fl. syngja með kór og hljóm- sveit: Franz Marszalek stj. “*:30 Útvarpssagan: „Málsvari myrkrahöfðingjans'* eftir Morris West; XVII. Hjörtur Pálsson blaðamaður les. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Búnaðarþáttur: Eiríkur Þorkelsson mjólkurfræð ingur talar um mjólk. 22:30 Hljómplötusafnið. Gunnar Guð- munrlsson kynnir. 23:15 Dagskrárlok. Speglar — Speglar Framleiðum allar stærðir af speglum m.a. til notkunar í stórum sölum, hár- greiðslustofum, veitingastofum og verzl- unum. — Speglar framleiddir í allt að 4 ferm. stærð. Glerslípun og Speglagerð h.f. Klapparstíg 16 - Símar 15151 - 15190. þrjár úndraverðar breytingar hafa orðið á LUX NÝJAR aðlaðandi umbúuir. NÝTT glæsilegt lag NÝR heillandi ilmur Hin fagra kvikmyndadís Antonella Lualdl Vill ekkert nema Lux-handsápu. Ástæban er sú, aö hin tnjúka og milda Lux-handsápa, veitir hinu silkimjúka hörundi kvenna þá fullkomnu snyrtingu, sem þaö á skilið. I.ux-handsápan, sapan sem 9 af hverjum 10 kvikmyndastjörnum nota, fæst nú í nýjum umbúfmm, með nýrri lögun og með nýjum ilm. Veljib ybur hina nýju eftirsóttu Lux-handsápu. i hxn'tum, gulutn, bleikum, bláum ebagrcenum lit. Verndið yndisþokka yðar ijieð LUX-handsápu NORDURLANDAFERD 15.—30. /iílí Bergen — Sognfjörður — Osló — Örebro — Gautaskurðurinn — Stokkhólmur — Gautaborg — Kaupmannahöfn — Glasgow — Hópferð með íslenzkum fararstjóra um fegurstu héruð Norðurlanda. Viðkoma í Glasgow á heimleið. ^ FERÐASKRIF8TOFAIM Hverfisgötu 12 Skipagötu 13 Reykjavík Akureyri Símar 17600 og 17560 Sírni 2950. VINYL—GÓLFFLÍSAR Hagkvæmasta verð landsins. MAGNÚS HARALDSSON, heildverzlun. _ Skipholti 5. — Sími 16401.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.