Morgunblaðið - 21.06.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.06.1964, Blaðsíða 19
Sunnudagur 21. júní 1954 MORGUNBLAÐIÐ 19 Síldarsiúlhur Viljum ráða síldarstúlkur til Siglufjarðar. Gott hús- næði. — Getum útvegað söltunarpláss á Seyðisfirði eftir að söltun lýkur á Siglufirði. Fríar ferðir og hús næði og kauptrygging. — Upplýsingar gefnar í síma 34742. Haraldur Böðvarsson & Co, Akranesi. Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá Kpbenhavn 0. 0. Farimagsgade 42 Hópferðabílar allar stærðir - Simi 32716 og 34307 Ödýrir karlmannaskór Svartir og brúnir með nælon-, leður- og gúmmísóla. Verð kr.: 232,00 og kr. 296,00. IVý sending í fyrramálið Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100. Fró Bondolagi íslenzkra listamanna Myndir úr Fjallkirkju Gunnars Gunnarssonar Sýningin endurtekin í Þjóðleikhúsinu á þriðjudagskvöld kl. 8,30. Aðeins þetta eina sinn. Aðgöngumiðar í Þjóð- leikhúsinu. Flugviikjun Pan American hefur áhuga á að ráða flugvirkja til starfa á Keflavíkurflugvelli. Æskilegt að um- sækjandi hafi F.A.A. A. og P. skírteini. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist til Pan American pósthólf 67, Keflavíkurflugvelli. Umsóknin óskast rituð á ensku. Daglega umgangist Þér fjöSda fólks BYÐUR FRISKANDI BRAGÐ OG BÆTIR RÖDDINA. Framleitt mea einkaleyfi: LINDAh.f. Akureyri ENSKIR KVENSKÓR FRÁ CLARKS IMý sending i fyrramálið. / SKÓVAL, Austurstræti 18 Eymundssonarkialluru

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.