Morgunblaðið - 21.06.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 21.06.1964, Blaðsíða 18
1S MORGUNBLAÐID Sunnudagur 21. júni 1964 \ Afgreiðslumaður Ungur maður óskast til afgreiðslu í járn- vöruverzlun nú þegar. t— Herbergi gæti fylgt. Tilboð, merkt: „Járn — “ sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. VIÐARGÓLF VOLVO SIGRAR í 1 „Midnattssois“ keppninni sigraði VOLVO PV 544 mjög glæsilega. Tvær af fimm fyrstu bifreiðunum voru VOLVO VANDIÐ VALIÐ -VELJIÐ VOLVO 60NNAR ÁSGEIRSSOINI H.F. Fátt gefur heimilinu fegurri og hlýlegri blæ en fallegt og vel lagt viðargólf. Við höfum ávallt fyrirliggjandi úrvals efni í viðargólf frá neðangreindum höfuð-framleiðendum í Evrópu: Dönsk úrvalsvara frá A/S Junckers Savværk, Köge, stærstu parket- verksmiðju í Evrópu: Junckers beykigólfborð, þykkt 22 mm, massivt beyki (brenni) Junckers eikarlamell, þykkt 13 mm, krosslímt. Freimleitt af I/S Dansk BW-Parket, Herlev, með einkaleyfi Bauwerk A/G í Sviss: BW-EIKARPARKET í plötum, þykkt 8 mm, plötustærð 58x58 cm. Ewai - G<XY - oOWAK Sænsk gæðavara framleidd af A/B Gustaf Káhr, Nybro. KAHRS EIKARLAMELL, þykkt 17,5 mm. KÁHRS EIKARLAMELL, þykkt 13 mm. Höfum einnig fyrirliggjandi: viðarþiljur í Oregon Pine og Eik. Nánari upplýsingar og sýnishorn á skrifstofu okkar. EGILL ÁRNASON Slippfélagshúsinu v/Mýrargötu. Sírnar: 1-43-10 og 2-02-75. Höfum fengið hina margeftirspurðu kæliskópa I»eir eru 210 1., með 25 1. frystihólfi, sem er þvert yfir skápinn, segul og fjaðra læsingu, sjö mismunandi kuidastillingum, fær- anlegar hillur yfirdekktar með pastik, grænmetisskúffu og á- gætri innréttingu. FALLEGT FORM. — HAGKVÆMT VERÐ: Kr. 9.770,00. Vinsamlegast sækið pantanir sem fyrst. - .y.,. /.t/Htn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.