Morgunblaðið - 15.07.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.07.1964, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 15. júlí 1964 MORGUNBLAÐIÐ 5 LITLU ANDARUNGARNIR Myndin er frá Mývatni, þar sem hin mikla fuglaparadís er. Olafur K. Magnússon tók þessa mynd með aódráttarlinsu út um bilgluggann hjá Kálfaströnd, þegar blaðamenn og ljósmyndarar voru á höttunum eftir prinsinum. 11 ungar synda þarna eftir móður sinni, en hún hefuv því miður ekki komið með á myndina. Máski þekkja einhverjir lesendur þesva andarunga, og væri gott að fá upp- lýsingar um það, hvaða tegund þetta er. Hvort sem þær uppiýsingar fást eða ekki, þá er myndin hreint augnayndi. MIÐVIKUDAGtJR: Áætlunarferöirðir frá B.S.f. frá Rej'kjavík. AKUREYRI, kl. 8:00 dagferð. AKUREYRI, kl. 21:00 næturferð. BISKUP5TUNGUR, kl. 13:00 um Laugarvatn. BORGARNES K.B.B., kl. 17:00 BORGARNES S. og V., kl 18:00 RLJÓTSHLÍÐ, kl. 18:00 GRUNDARFJÖRÐUR, kl. 10:00 GRINDAVÍK, kl. 19:00 HÁLS í KJÓS, kl. 18:00 HVERAGGRÐI, kl. 15:30 KEFLAVÍK, kl. 13:15; 15:15; 19:00 og 24:00. LANDSSVEIT, kl. 18:30 LAUGARVATN kl. 13:00 MOSFELLSSUII, kl. 7:15; 13:15; 18:00 og 23:15. ÓLAFSVÍK, kl. 10:00 SANDUR, kl. 10:00 SIGLUFJÖRÐUR, kl. 9:00 STYKKISHÓI MUR, kl. 8:00 MRKVIBÆR, ki. 13:00 HNGVELLIR, kl. 13:30 I>ORLÁKSHÓFN, kl. 13:30 og 18:30 Eitnskipafélag Reykjavíkur h.f. — Ka-tla er á leiö til Haug'esund. Askja er í Immingham. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 06:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 23:00 í kvöld. Skýfaxi fer til Bergen og Kaupmannahafnar kl. 08:20 í dag Vélin er væntanieg aftur til Rvíkur kl. 22:50 í kvöld. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug i dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Hellu, ísafjarðar, Vestmanna- eyja (2 ferðir), Hornafjarðar og Egils- staða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Kópaskers, Þórsliofnar og Egilsstaða. Skipadeild S.Í.S. Arnarfell er i Archangelsk, fer þaðan til Bayonne og Bordaux. Jökulfell fer frá Camden á morgun til Rvíkur. Dísarfell er í Antwerpen, fer þaðan til Nyköbing og íslands. Litlafell fer frá Rvík til Akranes-s og Þorlákshafnar. Helgafell fór frá Rvík í gær til Austfjarða. Hamrafell er í Palermo. Stapafell kemur í dag til Rvíkur. Mælifell er í Odense. H.f. Jöklar: Drangajökull fer fró Egersund í dag til Riga, Hamborgar og London. Hofsjökull fór frá Ham- borg í gær til Rotterdam og Rvíkur. Langjökull fór 12 þm. áleiðis til ís- lands. VatnajökuJl er 1 Grimsby, fer þaðan til Calais og Rotterdam. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- fos»s fer frá Reyðaríirði í dag 14. 7. til Raufarhafnar og Norðfjarðar. Brúar- foss fór frá NY 8. 7 til Rvíkur. Detti- foss fer frá Vestmannaeyjum í kvöld 14. 7. til Gloucester og NY. Fjallfoss fer frá Raufarhöfn í dag 14. 7. til Norðfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Goða- foss kom til Rvíkur 12. 7. frá Hull. Gullfoss fór frá Leith 13. 7. til Rvíkur Lagarfoss kom tii Rvíkur 11. 7. frá Helsingborg. Manafoss fór frá Eski- firði 12. 7. til Antwerpen og Rotter- dam Reykjafoss fer frá Kaupmanna- höfn í dag 14. 7. til Kristiansand og Rvíkur. Selfoss fer frá Hamborg 15. 7. til Rvíkur. Tröllafoss fór frá Ventspils 12. 7. til Kotka, Hamborgar, Hull og Rvíkur. Tungufoss fer fró Gautaborg 15. 7. til Reyðaifjarðar og Rvíkur. Kaupskip h.í.: Hvítanes fer í dag fró Rvík til Hafnarfjarðar. Öfugmœlavísa Rjúpuna sá ég ráða draum, rauðkembmginn hlæja. stokköndina stima taum, stelkinn ullu tægja. Spakmœli dagsins Guð mun ekki spyrja þig um heiðusmerki, próf né embættis- skírteini, heldui örin. — E. Hubbard HVEKAGERÐISBR4GUR Hvítt veit ég hveitl, hverjum manni illt. Ei neinn þess neyti. Neggi fær það spillt. Vantar víst kraftinn, vambar skemmir stað, klessist í kjaftinn, Kannast eg við það. Óholl er ýsan, út í gigt því slær. Vanda á sér vísan vömb, sem hana fær. Farðu ekki að fúska. Föl þá gjörist kinn. Æ, komdu nú, krúska, kviðinn fylltu minn. Gott er í Gerði, gamla heilsan bætt. Mörgum málsverði milt að svöngum lætt. Því er, að þar sem þýtur blær við kinn, — hvenær og hvar sem — hvitiauksilm ég finn. Sykur syanhvítur. bvei þeim mat til grunns. Lifsharm sá hlýtur, sem hann sér ber til munns. Er einskis nýtur, eins og vænta má. Kungt böl hans hítur barka iifsins á. Mannkindum kvöl er kaffið heizkl og svart Bannsett þaú böl er, bráðdrepandi margt. Vont varð mér ketið. Váleg fýla gaus. Ég hef það étið. Ég er heilsulaus. Heill sé þeim haga, hvar horuð kindin beit, margfyllti maga, miskunn grasa leit. Óeðli andans er eggjahvituríkt. Fari til fjandans fiskur, kjöt og slikt. Hufgus. Hellulagningar Einhleypur karlmaður Fróði Br. Pálsson. Sími 20875. Óska eftir lítilli íbúð í Reykjavík eða nágrenni gegn góðri húshjálp eða ráðskonustöcíu. Uppl. í sima 1956, Keflavík. 3—5 herbergja íbúð óskast. Tilboð merkt: „Réglusemi — 4849“, send ist Mbl. fyrir föstudags- kvöld. óskar eftir herbergi í Vesturbænum. Uppl. í síma 12545. Góð umgengni 3 eða 4 herbergja íbúð óskast. 4 fullorðnir. Tilboð auðkennt „Góð umgengni — 4852“, óskast sent fyrir föstudagskvöld nk. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Afgreiðslustörf Stúlka og karlmaðux óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. — Upplýsingar frá kl. 4—6. Teppi hf. Austurstræti 22. Vil kaupa bíl Langan Land-Rover eða Willis Station, lengdur jeppi kemur til greina. — Staðgreiðsla. — Upplýs- ingar í síma 33959 kl. 9 til 11 f.h. í dag, 15. júlí. Afgreiðslustúlka óskast strax allan daginn. Vinna hálfan daginn kem- ur einnig til greina. Upplýsingar í búðinni. Verzlunin Aðalstræti 4 hf. Síldarstúlkur Nokkrar vanar síldarstúlkur vantar á söltunarstöð- ina SÓKN á Seyðisfirði. Upplýsingar á skrifstofu Baldurs Guðmundssonar, Vesturgötu 5. Sími 16021. íbúð óskast Ameríska sendiráðið óskar eftir 2—3 herb. íbúð með húsgögnum sem næst sendiráðinu, sem fyrst. Upplýsingar í Ameríska sendiráðinu, sími 24083. Lokað vegna sumarleyfa 20. júlí til 4. ágúst. r * O. V. Jóhannsso'n & Co. Hafnarstræti 19. — Símar 12363 og 17563. Stúlkur Starfsstúlkur óskast að veitingahúsinu Hvoli, Hvols- velli. Upplýsingar gefur Markús Runólfsson, sími um Hvolsvöll. Bílkrani Priestman á GMC trukk til sölu. — Hvorttveggja í góðu lagi. Sími 19276 frá kl. 10—7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.