Morgunblaðið - 15.07.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.07.1964, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 15. júlí 1964 MOftGU NBLAÐIÐ 19 Sími 50184 4. VIKA Jules og Jim Frönsk mynd í sérílokki. Blaðaummæli: „Frábærlega vel leikin mynd, sem seint mun gleymast“. Aðalhlutverk: Jeanne Moreau Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu K0PAV8CSBI0 Simi 41985. ínrr--------- KOPAVOGSBIO GALLAGHAN í GtlMU VIO Gl/ePAttDtNM Hörkuspennandi og viðburða- rik, ný, frönsk sakamálamynd i „Lemmy“ stíl og fjallar um baráttu Callaghans við glímu- kappa og gimsteinaþjófa. Tony Wright Genevieve Kervine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. — Danskur texti. Erlend verksmiðja óskar eftir sambandi við ábyggilegt fyrirtæki sem getur tekið að sér sölu-umboð á sjónvarps- og út- varpstækjum, og jafnframt veitt tæknilega þjón- ustu í þessu sambandi. Umsókn, merkt: „Sjónvarp — 4846“ sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld 17. júlí. uorur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Lögberg, Holtsgötu Jarðýla til leigu Kópavogsbúar! Er staddur með Caterpillar D-8 jarð ýtu í Kópavogi næstu daga til minni og stærri verka. Símar 10733 og 40545. Ragnar Haraldsson. Sundnámskeið hefst eftir helgina. — Sími 14059. Sundhöll Reykjavíkur Traktorgrafa til leigu í smærri og stærri verk. — Sími 23276. MALBIKUN H.F. Afgreiðslumaður óskast í nýja kjörbúð — Upplýsingar í síma 38325. Sími 50249. RÓTLAUS ÆSKA Spennandi og raunhæf frönsk sakamálamynd um nútíma æskufólk. Gerð af Jean-Luc Godard (Jhin nýja bylgja í franskri kvikmyndagerð) og hlaut hann silfurbjörninn í verðlaun fyrir hana á kvik- myndahátíðinni í Berlín 1960. Aðalhlutverk: Jean Seberg Jean-Paul Belmondo Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum Svissnesk völundarsmíði Mjög hagstætt verð Hver efast um gæði Sviss neskra úra? ORBIT rafhlöðurakvélin, er fram leidd í svissneskri úra- verksmiðju, sem er trygg ing fyrir vörugæðum. ORBIT í ferðalagið ORBIT í bílinn ORBIT á skrifstofuna. Mjög hagstætt verð. Fæst víða. Heildsölubirgðir: DANÍEL ÓLAFSSON Si C« hf Vonarstræti 4. —Sími 24150. FLUGNÁM Lærið að fljúga hjá elzta og fullkomnasta flugskóla landsins. — Getum bætt við nokkrum flugnemum vegna komu nýrra kennsluflugvéla. — Innritún daglega. Flugskóiinn ÞYTUR. — S*mi 10880 — Reykjavíkurflugvelli. GLAUMBÆJ ARGRtLL Opið í hádegis- og kvöld- verðartíma — alla daga vikunnar. KÁETAN ávallt opin nema miðvikudaga. GLAUMBÆR I. DEILD Laugardalsvöllur í kvöld, miðvikudag 15. júlí kl. 20,30 leika. KR. - Keflavík Tekst KR að stöðva sigurgöngu Kefl- víkinga? Nú verður það fyrst spennandi. Mótanefnd. Helgarferð að BRÚARJÖKLI og á hreindýraslóðir Farið frá Hlöðum við Lagarfljótsbrú kl. 13,15, laugardaginn 18. júlí. Næturgisting á Fagradal á Brúaröræfum. Tjöld og fæði útvegað. Þátttaka tilkynnist fyrir fimmtudagskvöld. Ferðaskrifstofa Austurlands við Lagarfljótsbrú. — Sími 87. — Egilsstöðum. Nánari upplýsingar og fyrirgreiðsla í Reykjavík: Ferðaskrifstofan Lönd & Leiðir Ferðaskrifstofa ríkisins. Ódýrar ítalskar nælon regnkápur. ☆ Svampfóðraðar sumarkápur Terrylene kápur Ljósar poplinkápur ☆ Vatteraðir nælonstakkar Iæðurlíki: Kápur — Jakkar Skinn: Kápur — Jakkar Laugavegi 116

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.