Morgunblaðið - 15.07.1964, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.07.1964, Blaðsíða 8
8 MORGU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 15. júlí 1964 vonin, en af langri reynslu hafa blaðamennirnir vit á að tryggja sér stæði þar með góð um fyrirvara, svo ekkert nema blátt blóð eða þykkt seðla- veski getur hjálpað upp á sak irnar. Stutta hárgreiðslan frá Linterman Þeir heppnu setjast af sjálfu sér á bekk með því fólki, sem tilheyra „top-soci- ety' næsta samkvæmistíma- bils. Það er talað og skrifað um þá, og þeir lifa og hrærast í þeim kvennahópi, sem stytt ir sér stundir í teboðum og hanastélsveizlum. Þær sam- kvæmisdömur, sem enn hafa ekki fengið boðskort, eru yfir sig spenntar og taugaóstyrk- ar. Svo það má öllum vera,ljóst að andrúmsloftið kringum tízkuhúsin er rafmagnað og hættulegt. Fyrstu haustfréttirnar af tízkunni hafa þegar borizt, þ.e.a.s. frá hattakóngunum, hárgreiðslumeisturunum og vöruhúsunum. Derhúfan skemmtilegust. Hattakóngarnir í París hafa í fjölda ára háð harða baráttu gegn höfuðklútnum, sem margar konur hafa tilhneig- ingu til að bregða á höfuð sér. Trompás hattakónganna nú er derhúfan. Fréttamaður Morgunblaðs- ins hefur heimsótt hattadeild ir Jean Barthet, Paulette og Pierre Cardin, og valið úr þær skemmtilegustu, falleg- ustu, og eftirstóttustu. Sýn- ingarstúlkan, sem kynnir les endum blaðsins derhúfurnar er danska kvikmyndaleikkon- an Maud, og þegar maður ber húfurnar saman við skýluklút ana er enginn í vafa um hver ber sigur af hólmi. Hausthárgreiðslan stutt Sá fyrsti, sem sýndi haust- hárgreiðslurnar í París að þessu sinni var Linterman, sem boðaði stutt hár. Litur- inn á að vera ungbarnaljós (baby-blorid), hnakkslaufan er hæstmóðins þessa dagana. Þeim ungu finnst hárgreiðslan hentug og sportleg. Stígvélin ýmist öklahá eða ná upp á kálfa. I fyrra unnu hnéháu stíg- vélin frá Dior stóran sigur, en að þessu sinni boðar hann stíg vél sem ná upp fyrir miðjan kálfa (% hluta af fætinum frá hæl upp að hnésbótum). — Skæðasti keppinautur Diors á þessu sviði er „Carvil“, sem kom fram með öklaháa vetr- arskó í svipuðum stíl og afar okkar gengu í. Rúskin er uppá haldsefni Diors í stígvélagerð en Carvil smíðar allan sinn skófatnað úr svörtu, mjúku leðri. Vöruhúsin sýna föt í gömlum stíl. Sýning vöruhúsanna hefur aldrei verið eins djörf og að þessu sinni. Þeir hverfa aftur í tímann og draga fram t.d. múffu, sem er mikið í tízku nú. Vetrarfrakkinn er prýdd ur loðskinnskraga og hefur rauðrefur komizt í tizku á ný. Flest föt eru úr tweed. Það er ástæða til að veita sýningum vöruhúsanna at- hygli, því að í raun og veru eru það þau sem eru alls- 1 Maud sýnir derhúfur, talið frá vinstri: Fyrst koma tvær frá Jean Barthet, næstu tvær eru frá Pierre Cardin og loks ein frá Paulette. ílllllllllllllllllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIItllllllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIHMIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIimilimnf Haustsýningarnar undirbúnar ^ sýninga- og samkvæmis- dömurnar taugaóstyrkar Vi' derhúfur og öklaháir skór tizka haustsins ^ — Parásarbréf frá Gunnari Larsen — §§ EFTIR stuttan tima hefjast §§ haustsýningarnar í tízkuhús- S um Parísar, og þann 27. júlí H verður sú fyrsta haldin. Það 2 er atburður sem dregur að sér = blaðamenn úr öllum heims- ^ hlutum, sem eru boðnir og = búnir að bergmála boðskap 1 tízkukónganna til kvenna um 1 allan heim. Þessa dagana eru = tízkuhúsin lokuð og læst, eng i inn ókunnugur fær aðgang að i þeim meðan tízkukóngarnir Í sitja í þungum þönkum og | skapa sín listaverk. Árvakur blaðamaður getur, = með því að nota augun, horft Í á sýningarstúlkurnar — þessi Í fallegu dádýr — dragnast dauð i þreyttar heim að loknu eril- Í sömu dagsverki. Það stríkkar Í á taugunum eftir því sem nær Í dregur sýningunum. Tízkuhús S in eru eins og tímasprengja i sem getur sprungið á hverri S stundu. Og yfirstéttin í París Í er með allar klær úti til að Í krækja sér í boðskort á fyrstu Í tízkusýninguna. Það má kallast heppni að = fá boðskort fyrsta daginn. Sá 1 heppni er ekkert að fara í fel- Í ur með það, því þá vita allir i að hann er í úrvalsflokknum. Í Þessi flokkur er af augljósum i ástæðum mjög smár, þar sem i salurinn rúmar venjulega Í ekki nema 2—300 manneskj- = ur. Þá eru tröppurnar eina Svartir leðurskór frá Carvil ráðandi um klæðaburð venju legs fólks. Stúlkan á götunni gengur í vöruhúsafötum, því að þau eru í sanngjörnum verðflokki og allir hafa efni á því að kaupa þau. Mittisbolirnir hneyksluðu Parísarbúa Sundbolirnir, sem ná upp í mitti, féll ekki Parísarbúum í geð. Þrátt fyrir ítrekaðar til- raunir framleiðenda hefur ekki einn einasti bolur selzt. Frá sjónarhóli karlmannsins er þeim þessi ósigur gleði- efni, því konan er eins og sakamálasaga. Ef gátan leysist strax í upphafi, er ekkert sem heldur athygli lesandans vak- andi. meðstjórnendum sínum hefði verið sýnt með endurkosningu og árnaði samtökunum allra heilla. Sigurður Bjarnason, al- þingismaður, þakkaði fundar- stjóra sköruleffa og réttláta fund arstjórn, og kvaðst fagna þeim svip einingar og samhugs, sem fundurinn hefði borið. Skoraði hann á vestfirzka Sjálfstæðis- menn að hefja öfluga sókn fyrir vaxandi fylgi flokksins á Vest- fjörðum. Að því myndi leiða bætta aðstöðu til þess að koma í framkvœmd fjölmörgum nauð- synlegum framfaramálum Vest- firðinga, sagði þingmaðurinn. Ásmundur B. Ólsen, oddviti á Patreksfirði, fundarstjóri, sleit siðan fundinum og árnaði mönn- um góðrar heimferðar. Síðar var setzt að kaffidrykkju í boði Sjálfstæðismanna í Austur- Barðastrandasýslu. Voru þar rausnaríegar veitingar framborn- ar, Lauk því samkvæði með því að sungið'' var „Hlíðin mín fríða“. Allur bar þessi fundur kjör- dæmisráðs Sjálfstæðismanna á Vestfjörðum vott sóknarhug og áhuga. Stjórn Kjördæmisráðs Vestfjarðakjördæmis, sem öll var endurkjörin. — Talið frá vinstri:: Óskar Kristjánsson, Suðureyri, Jónatan Einarsson, .Bolungavík, formaður, Marselíus Bernharðsson, fsa- firði, Jóhannes Árnason, Patreksfirði, og Guðbrandur Benediktsson, Broddanesi. — Kjördæmisráð Framhald af bls. 3 Vestfirðinga að fylkja sér um uppbyggingastefnu Sjálfstæðis- fiokksins um leið og hann heitir á þingmenn Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum að berjast sem ötullegast fyrir framkvæmd þeirrar stefnu, sem hér hefur verið mörkuð“. Þá var samþykkt tillaga frá Einari Ingvarssyni og fleirum, þar sem skorað var á Alþingi og ríkisstjórn að sjá svo um að reistur verði menntaskóla á Vest- fjörðum. Því næst var rætt um laga- breytingar og hafði Bárður Jak- obsson, lögræðingur á ísafirði, íramsögu fyrir laganefnd. Sam- þykktar voru nokkrar breyting- ar á lögum kjördæmisráðsins. í fundarlok þakkaði Jónatan Einarsson, formaður kjördæmis- ráðsins, það traust sem sér og ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. 2>!<n*<junWafcit» fl u' V\ WR \ SPANAR-ferð Dvöl í París — Costa örava — ferð um feg- ursta staði Spánar — á baðströnd i Torremol- inos. Dvalið í London á neimleiðinni. 19 dagai. — kr. 19.721.000. Fararstjóri: SVAVAR LARUSSON.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.