Morgunblaðið - 15.07.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.07.1964, Blaðsíða 18
10 MORGU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 15. júlí 1964 Adam átti syni sjö Jan* Howard (POWELL KEEL Russ Tamblyn •Tommy Rall MGM dans- og söngvamynd í Ansco-litum og SinemaScope. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Lokað vegna sumarleyfa Eldri kona sem vildi vera á heimili hjóna sem bæði vinna úti, vegna 7 ára drengs, getur fengið ókeypis fæði og húsnæði. — Uppl. í sima 36436, eftir klukkan 7 í kvöld og næstu kvÖld. Húsnæbi óskasf 3—4 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 18. þ. m. merkt: „Húsnæði — 4850“. FERÐASKOR MEÐ GÚMMÍSÓLUM Austurstræti 10. PILTAR, =/Á EFUlÐ tlOIP UNHUSTUNA /Æ PÁ Á É5 HAINMNA /W/ /Jj/rtefraef/ & V' Bezt að auglý«a í Morgunblaðinti TÓNABÍÓ Sími 11182 ISLENZKUR TEXTI Konur um víða verötd (La Donna ncl Mondo) Heimsfræg og snilldarlega gerð, ný, ítölsk stórmynd í lit um er sýnir okkur einkenni- lega siði og venjur kvenna um víða veröid. — Myndina gerði hinn heimsfrægi leikstjóri -Jacopetti, en hann tók einnig Mondo Cane-myndirnar tvær. — íslenzkur texti —• Sýnd kl. 5, 7 og 9. ☆ STJORNU Simi 1893« BÍÓ Borgarstjórinn og fíflið í»essi bráðskemmtilega sænska gamanmynd með Nils Poppe endursýnd kl. 7 og 9. Sœgammurinn Spennandi sjóræningjamynd. Sýnd kl. 5. Ingi Ingimundarson hæstaréttarlögir.aður K.apparstig Z6 XV hæð Sími 24753 Vagn E. Jónsscn Gunnar M. Guðmundsson bæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Sími 20628. Elskurnar mínar sex Debbíe Reymolds JN "MrSix Loves" ! Tíchnicolor CLIFF C05’MW' OAVIÐ ROBERTSON - JANSSEN Leikandi létt, amerísk kvik- mynd í litum. Aðalhlutverk: Debbie Reynolds Cliff Robertson Sýnd kl. 5, 7 og 9. OPID í KVÖLD. Kvöldverður frá kl. 7. Sími 19636 fci.ffivfír CRN RIKISINS M.s Herðubreið fer vestur um land í hring- ferð 20. þ. m. — Vörumóttaka á fimmtudag og föstudag til Kópaskers, Þórshafnar, Bakka íjarðar, Vopnafjarðar, Borgar fjarðar, Mjóafjarðar, Stöðvar fjarðar, Breiðdalsvíkur, — Djúpavogs og Hornafjarðar. Farseðlar seldir á mánudag. Samkomor Almennar samkomur Boðun íagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12, Reykjavík í kvöld kl. 8 (miðvikudag). K ristni boðssam ba ndið Almenn samkoma í kvöld k). 8.30 í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg 2 B. Ing- ólfur Gissurarson og Jóhann Guðmundsson tala. Allir velkomnir. Lokað vegna sumarleyfa til 4. ágúst. / Klæðskerar hinna vandfátu. VIGFÚS GUÐBRANDSSON & CO. HARALDUR ÖRN, klæðskeri. Vesturgötu 4. Til sölu Hálf húseign við Öldugötu íbúðin öll er í ágætu lagi. Tvöfalt gler. Sér hita- veita. Teppi fylgja. Svalir. Svefnherbergi geta verið 5. Húseign þessi er einnig hentug fyrir skrií- stofur, læknastofur o. s. frv. Hagstæð lán áhvíiandi. Málflutningsskrifstofa;. ÞorvarSur K, Þorsteinsson Miklubraut 74. Fasteignavlðskipti; Guðmundur Tryggvason Sfmi 25790. 1131 „Edgar Wallaee-mynd“: Grœna bogaskyttan Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, þýzk kvikmynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Edgar Wallace. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Klausjurgen Wussow Karin Dor Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Félagslíf Ferðafélag íslands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Hringferð um Snæfells- nes. 2. Fjallabaksvegur syðri, Hvanngil. 3. Hveravellir og Kerlingar íjöll. 4. Landmannalaugar. 5. Þórsmörk. Ferðirnar hefjast kl. 2 e.h. á laugardag, nema ferðin á Snæfellsnes, sem hefst kl. 8 f. h. komið til baka á sunnu- dagskvöld. - Íslandsmót i handknattleik utanhúss fer fram í Hafnarfirði, og byrjar seint í júlí. Þátttaka tilkynnist sem allra fyrst, og eigi síðar en 21. júlí, til Hall- steins Hinrikssonar. — Sími 50685. Þátttökugjald er 50 kr. fyrir hvern flokk. Nánar auglýst síðar um keppnis- daga. Fimleikafélag Hafnarfjarðar. Litli ferðaklúbburinn fer í Þórsmörk um næstu helgi. Farmiðasala á fimmtu- dags- og föstudagskvöld að Frikirkjuvegi 11 frá 8—-10. Litli ferðaklúbburinn. Simi 11544. Herkules og rœningja- drottningin Geysispennandi og viðburða- hröð ítölsk stórmynd um hetjudáðir Herkulesar hins sterka. — Enskt tal. — Dansk ur texti. — Bönnuð yngri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS 5ÍMA* 32075 - 38150 Njósnarinn (The Counterfeit traetor) Ný amerísk stórmynd í litum TEXTI Myndin er tekin í Stokkhólmi, Hamborg, Berlín og Kaup- mannahöfn með úrvalsleikur- unum William Holden og Lilli Palmer Hörkuspennundi frá upphafi til enda. — Bönnuð ínnan 14 ára. Sýnd kl. 5,30 og 9. J árniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða nú þegar blikksmiði, járn- smiði og rafsuðumenn. BKikksmiðjan Glófaxi Einbýlishús Glæsilegt einbýlishús á einum bezta stað í miðbæn- um til sölu. — Tilboð merkt: „Einbýlishús — 4844“ sendist afgr. Mbl. fyrir 19. þ. m. Kappreiðar Hestamannafélagsins Léttfeta verða á Fluguskeiði við Sauðárkrók sunnudaginn 26. júlí nk. og hefj- ast kl. 3 síðdegis. Keppt verðui' í eftirtöldum hlaupum: 250 m skeiði — 250 m. iölahlaupi. — 300 m. stökki — 350 m. stökki — Góð verðlaun. Á undan kappreiðunum fer fram hópreið hesta- manna og á eftir verður góðhrossasýning. Tilkynna þarf þátttöku til Ásgríms Helgasonar,- Skagfirðingabraut 8, Sauðárkróki fyrir miðviku- dagskvöld 22. júh'. Skeiðvallarnefnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.