Morgunblaðið - 15.07.1964, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.07.1964, Blaðsíða 24
} Jr/7Á'í7A/£r | SAUMAVÉLAR $ HkMft LAUGAVEGI ana til Reykjavíkur í gærkvöldi > (Ljósm. Mbl.: Sv. Þ.) Of stuttur gildistími farmgjalda að dómi SH HENN 1. júní sl. gengu í gildi ný farmgjöld hjá Eimskipafélagi Islands á frystum fiski, sem eru 51 shillingi lægri fyrir hvert tonn en fyrri farmgjöld.'Hafa freð fiskflutningar félagsins minnk- að um 60% á síðustu þremur ár- um, en frystirými í skipum aukizt á sama tíma um 200 þús. teningsfet. Árið 1060 fluttu skip félagsins um 40 þús. tonn af fryst um fiski, en á sl. ári rúm 14 þús. tonn auk frystrar síldar. ^ Flutningsgeta skipa Eimskipa- félagsins er nú svo mikil, að þau gætu flutt alla útflutningsfram- leiðslu frystihúsanna, og hið sama getur nú skipafélagið Jökl- ar, sem annast nú allan freð- fiskflutninginn á sömu farm- gjöldum og Eimskipafélagið hafði áður en lækkunin varð. Mun Eimskipafélagið hafa rætt um freðfiskflutning við stjóm Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna, eft hún mun hafa talið, að Eimskipafélagið gæti ekki trýggt nægan þjónustu gnindvöll og að gildistími auglýstra farmgjalda væri of stuttur. Blaðið sneri sér til fulltrúa beggja aðila í gær, en þeir vildu ekkert lun mál þetta segja. Höfðu gefið upp alla von um björgun Lítil síldveiði í gær SÆMHjEGT veður var á svæð- inu frá Hvalbak norður á Tanga- fJak aðfaranótt þriðjudags og var þar nokkur veiði, en á Héraðs- flóa var bræla og engin veiði. Samtals fengu 50 skip 30.500 mál og tunnur. Aflahæst voru: ^ Sig- urður Jónsson SU með 1600 mál, Þórður Jónasson RE með 1500, Björgvin EA 1200, Loftur Bald- vinsson EA 1100 og Helga RIE 1000 mál. Lítil veiði var í gær, og þegar •fclaðið hafði samband við síldar- leitina á Dalatanga um mið- rætti síðastliðið voru nokkur skip að veiðum á Norðfjarðar- dýpi, en ekki var kunnugt um neinn teljandi afla. HÉRAÐSMÓT SJÁLFSTÆÐISMANNA gær. sæti á 15 árum mest: Japan, Perú, Megin- lands-Kína, Sovétríkin og Bandaríkin. Einkennilegast er að virða fyrir sér þróunina í Perú. Afl- inn þar var einungis 47.700 tonn árið 1948, en nú er Perú alveg á hælum Japans, sem lengi hefur verið mesta fisk- veiðiland heims. Perúmenn og Japanir veiddu hvorir um sig í Dalasýslu á sunnudag Feðgum bjargað úx hrakningum gúmmíbát eítir að bátur þeirra brann & í Bugtinni tæp 7 milljón tonn Srið 1962. Talið er, að Meginlands- Kína (Kommúníska-Kína) sé nú hið þriðja í röðinni meðal fiskveiðiþjóða. Engar tölur eru þar gefnar upp, sem mark er tekið á, en fróðir og hlut- lausir menn gizka á, að aflinn hafi numið um 5 milljónum tonna árið 1962. í Sovétrikjunum var fisk- aflinn sagður 3.616.500 tonn ár ið 1962, eða meiri en helmingi meiri en árið 1948. Bandaríkin voru í öðru sæti Framhald á bls. 28 HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Dalasýslu verður haldið í Búðardal sunnudaginn 19. júlí kl. 8,30 síðdegis. Ingólfur Jónsson, land- búnaðarráðherra og Frið- jón Þórðarson, sýslumaður, flytja ræður. Til skemmtunar verður einsöngur og tvísöngur. Flytjendur verða óperu- söngvararnir Guðmundur Guðjónsson og Sigurveig Hjaltested, undirleik annast Friðjón. Skúli Halldórsson, tónskáld. Dansleikur verður um kvöldið. „Júdó“-sextett leikur. Ingolfur. f a Islenzkir sjómenn draga inn vörpuna fulla af fiski. lega, að eldur var laus í iúkamttfn hlupu frám i, en fengu ekki við neitt ráðið. V Þar sem engin talstöð var . f bátnum, gátu þeir ekki sent út ■ neyðarkall, og taldi Jón-, að þó svo hefði verið, hefði vart gef- izt tóm til þess, því eldurinn var svo magnaður, og um að gera að komast sem skjótast frá borði. Taldi hann einu skýringuna á eldsupptökunum vera þá, að þau hafi stafað frá olíueldavél í lúk- ar. Vdfc engu bjargað úr honum, hvorki mat né klæðum. Gúmmíbáturinn blés sig strax upp og komust þeir klakklaust Framhald á bls. 23 Íslendingar i 14. Fiskafli meira en tvöfaldaðist í heiminum Heildarfiskafli mannkyns ins jókst um meira en helming á fimmtán árum, eða á árunum 1948—1962. Aflinn jókst þá úr 20 milljón tonnum í 45 millj. tonn. Á árinu 1962, sein- asta ári, sem heildarafla- tölur allra þjóða liggja fyr- ir um, voru íslendingar hinir fjórtándu í röðinni meðal þjóða heims að afla- sæld. Þessar upplýsingar eru að finna í seinasta hefti tímarits- ins „Freedom from Hunger Campaign News“ (Fréttir af herferðinni gegn hungri), sem Landbúnaðar- og matvæla- stofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) gefur út. Það er hinum öru tækni- framförum siðari ára að þakka að aflamagnið hefur aukizt svo gífurlega á pkömmum tima. Hinar gömlu fiskveiða- þjóðir hafa verið í farar- broddi, en nokkrar nýlegar fiskveiðiþjóðir hafa bætzt í hópinn. Þessi fimm riki veiða VÉLBÁTURINN Mjöll RE 10, bjargaði í gærkvöldi feðg- unum Jóni E. Konráðssyni og Guðlaugi Jónssyni, Höfðaborg 50. sem voru á reki í gúmmíbát um 18 sjómilur NV af Garð- skaga. Höfðu þeir þá verið mat- ar- og drykkjarlausir í gúmmi- bátnum í heilan sólarhring eftir að bátur þeirra, Brimill RE 100, 6 tonn að stærð, brann til kaldra kola í Bugtinni milli kl. fimm og sex í fyrrada.g. Þrjú skip fóru framhjá gúmmí- bátnum i fyrrakvöld og nótt án Slys um borð í Úrunusi í GÆRMORGUN kom togarinn Úranus til Reykjavíkur með stórslasaðan skipverja, sem mun hafa orðið fyrir kúlu úr ventli í' vélarrúmi og kjálkabrotnað, særzt á auga og marizt mikið. Úranus var að veiðum út af Snæ- fellsnesi þegar slys þetta varð um hálftíu-leytið í fyrrakvöld. Var skipverjinn þá að losa skrúfu á ventli en þrýstingurinn var svo mikill að ventilkúlg1 þeyttist á hann með fyrrgreindum afleið- ingum. Maðurinn var fluttur í Lands- spítlann, en þar var engar aðrar upplýsingar að hafa um meiðsli eða líðan mannsins í gærkvöld, aðrar en þær, að honum liði eftir ástæðum. " Úranus hélt aftur á veiðar í þess að taka eftir neyðarblysum l'rá honum. Rak bátinn út á. opid háf og' vóru þeir feðgar búnir að gefa upp alla von nm björgun, þegar Mjöll RE -bjargaði þeim. MORGUNBLAÐIÐ hafði í gær- kvöldi talsambánd við Jón Kón- ráðsson um borð í Mjöll RE 1Ö, þegar. fréttir bárust um björgun þeirra feðga af Brimli. Var Mjöll þá á leið inn til Reykja- víkur. Jóni sagðist svo frá, að þeir feðgar hefðu farið frá Reykjavík á Brimli á sunnudag um þrjú- leytið, eir veiddu lítið og fóru inn til Sandgerðis á mánudagsmorg- un til að fá fréttir, því að engin talstöð var um b'orð í bátnum. Fóru þ’eir skömmu síðar út frá Sandgerði og ætluðu að huga að bátum í Bugtinni, sem .þeir töldu vera í fiski, en reyndust vera á- leið norður undir Jökul Ætluðu þeir á Brimli þá aftur til Reykja- víkur. Milli kl. fimm og sex í fyrra- dag voru þeir báðir staddir aftur í bátnum, sem þá var á 45 föðm- um í Bugtinni, og skiptu um rúllu í dýptarmæli: Sáu þeir þá skyndi- Ný síldorverh- smiðja ó Rauiarhöfn HREPPSNEFND Raufarhafn- arhrepps ákvað á fundi sínum á sunnudag að leigja Jóni Gunnarssyni, verkfræðingi, lóð fyrir síldarverksmiðju,1 sem hann hyggst reisa þar. —i Lóðin er á eiðinu fyrir botni Raufarhafnar yfir að Bæjar- vík, austan kirkjunnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.