Morgunblaðið - 15.07.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.07.1964, Blaðsíða 22
22 MORGU N BLAÐIÐ Miðvlkudagur 15. júlí 1964 Landslið íslands íþróttum valið Spennandi keppni við Ólafur Björg’úlfsson Þrótti skallar glæsilega i mark Vals eftir góffa sendingu fyrir markið, utan af kanti. Og þar meff hafðl Þróttur jafnað. Mark Vals þar á undan skeði með mjög svipuð- um hætti. — (Ljósm.: Sv. Þorm.). Unglingamet og tvö drengjamet Vestur-IMoreg FRJ ÁLSf ÞRÓTTAS AMBAND fslands hefur nú valið landsliðið, sem keppa mun gegn Vestur- Noregi, en sú keppni fer fram hér í Reykjavík dagana 21. og 22. þessa mánaðar. Hér á eftir fer upptalning liðsins og fyrir aftan bezti árangur hvers og eins í ár. í styttra boðhlaupinu keppir sveit KR. og hennar tími gefinn, en að sjálfsögðu er ekki fenginn tími á landssveit í 4x400 m boð- hlaupi. Vist er að keppni þessi verður bæði mjög hörð og skemmtileg og munu keppa nofckrir af þeim sem lyftu upp merki Noregs í hinum glaesilega sigri þeirra gegn Svíum og Finn- um fyrir nokkrum dögum. Lið Noregs og árangur 'þess munum við birta síðar, 100 m hlaup. Ólafur Guðmundsson K.R. 10.9 Einar Gíslason K.R. 11.0 Valbjörn Þorláksson K.R. 10.7 (meðvindur). Einn öruggasti sigurvegari í væntanlegri landskeppni í frjáls um íþróttum við Vestur-Noreg, Martin Jensen, en hann vakti mikla athygli í þriggjalanda keppni Noregs, Sviþjóðar og Finnlands fyrir nokkrum dögum með nýju norsku meti, 15,60 m. 200 m hlaup Valbjörn Þorláksson KR. 22.4 Ólafur Guðmundsson KR. 22.9 varamaður: Einar Gíslason KR. 400 m hlaup Kristján Mikaelsson ÍR. 50.9 Ólafur Guðmundsson KR. 50.7 varamaður: Þórarinn Ragnarsson. 800 m hlaup Halldór Guðbjörnsson KR. 157.4 Þórarinn Ragnarsson KR. 158.6 varamaður: Þorsteinn Þorsteinsson KR. 1500 m hlaup Halldór Guðbjömsson KR. 4:14:6 Halldór Jóíhannsson KR. 4:11:8 varamaður: Þórarinn Arnórsson ÍR. 5000 m. hlaup Kristleifur Guðbjörnsson KR. framundan Agnar Levy KR. varamaður: Jón Sigurðsson H.S.K. 3000 m hindrunarhlaup Kristleifur Guðbjörnsson KR. Agnar Levy KR. varamaður: Halldór Guðbjörnsson KR. 110 m gr. hl. Valbjörn Þorláksson KR. 15.1 Þorvaldur Benediktsson KR. 15.4 Kristján Guðjónsson ÍR. 15.5 400 m gr. hl. Valbjöm Þorláksson KR. 56.9 Helgi Hödrn ÍR. 57.3 varamaður: Þórarinn Arnórsson ÍR. 4x100 m b.hlaup Ólafur Guðmundsson KR. 43.6 Einar Gíslason KR. Valbjörn Þorláksson KR. Úlfar Teitsson KR. 4x400 m b.hlaup Ólafur Guðmundsson KR. Kristján Mikaeisson ÍR. Valbjörn Þorláksson KR. Þórarinn Ragnarsson KR. Spjótkast: Björgvin HóJm ÍR. 60.97 Kristján Stefánsson ÍR. 62.10 varamaður: ÞAR sem undirbúningur íþrótta- manna fyrir Ólympíuleikana í Tókíó fer senn að ná hámarki, er ekki úr vegi að athuga hvaða beztur árangur hefur náðst á þessu ári fram til dagsins í dag: 800 m: Hoffmann (Bandaríkin) 1.47.1 mín. 1500 m: O’Hara (Bandaríkin) 3.38.1 mín. 5000 m: Schul (Bandaríkin) 13.38.0 mín. 10000 m: Dutov (Rússland) 28.54.2 min. KR og Keflavík keppa í kvöld í KVÖLD fer fram mjög þýffing- armikill leikur á Laugardalsvell- inum í Reykjavik. Þar mætast KR og Keflavík í fyrri Ieik sín- um í 1. deildar keppninni, en eins og kunnugt er eru miklar líkur til að þessi trvö félög bitist um íslandsmeistaratignina. Eftir hinn fræga leik á Akra- nesi á sunnudaginn, hafa Skaga- menn dregizt nokkuð aftur úr í iíkur til að þessi tvö félög bítist að þessum tveim félögum eins og er. Er trúlegt að eftir leikinn í kvöld fari línurnar að skýrast. Leikurinn hefst kl. 8.30. ATHLGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. í frjáls- Kjartan Guðjónsson ÍR. Sleggjukast: Þórður B. Sigurðsson KR. 52.35 Jón Þ. Ögmundsson ÍR. 47.16 varamaður: Jón Magnússon Hástökk: Jón Þ. Ólafsson ÍR. 2.00 Kjartan Guðjónsson ÍR. 1.92 varamaður: Erlendur Valdemarsson Kúluvarp: Guðmundur Hermannsson KR. 15.74 Jón Pétursson KR. 15.35 varamaður: Kjartan Guðjónsson ÍR. Kringlukast- Hallgrímur Jónsson 45.41 Þorsteinn Löve 46.82 varamaður: Jón Pétursson. Langstökk: - Úlfar Teitsson KR. 6.93 Ólafur Guðmundsson KR. 6.84 varamaður: Þorvaldur Benediktsson Þrístökk: Karl Stefánsnon 14.54 Þorvaldur Benediktsson 14.36 varamaður: Reynir Unnsteinsson Stangastökk Vailbjörn Þorláksson ÍÍR. 4.15 Páll Eiriksson KR. 3.80 varamaður: Valgarður Sigurðsson f.B.A. Þar sem árangri er sleppt, hefur viðkomandi ekiki . keppt í 3000 m hindrunarhlaup: Texe- reau (Frakkland) 8.35.2 mín. 110 m grind: Hicks (Bandarík- in) 13.4 sek. 400 m grind: Hardin (Bandarík in) 50.1 sek. Hástökk: Brumel (Rússland) 2.24 m. Stangarstökk: Hansen (Banda- ríkin) 5.23 m. Langstökk: Boston (Bandarík- in) 8.29 m. Þrístökk: Oakazaki (Japan) 16.48 m. Kúluvarp: ‘Long (Bandaríkin) 20.20 m. Kringlukast: Oerter (Bandarík- in) 62.93 m. Sleggjukast: Conolly (Banda- ríkin) 69.03 m. Spjótkast: Sidlo (Pólland) 83.01 m. Tugþraut: Yang (Formósa) 8641 stig. Á SL. ÁRI keypti Sunderland Johnnie Crossan frá belgíska fé- laginu Standards Liege fyrir 27.500 pund. (Crossan lék mjög vel síðasta keppnistímabil og skor aði 26 mörk. Nú hefur Crossan lýst því yfir að hann vilji ekki samþykkja þau kjör, sem Sunder- land býður og hefur því óskað eftir að verða seldur. George Cohen frá Fulham, bak vörður enska landsliðsins, hefur óskað eftir að verða seldur. Reikn að er með að hann verði seldur fyiT 70—80 þús. pund. Búizt er við að Tottenham og Wolverhamp ton muni bjóða í hann. Everton hefur keypt hinn UM SÍÐUSTU helgi fór fram hér í Reykjavík Unglingameistara- mót íslands í frjálsum íþróttum. og tókst það með ágætum. Er sýnilegt, að framtíðin í þessari íþróttagrein lofar góðu. Þrjú met voru sett, og slegin gömul met ekki óvirðulegri nafna en Arnar Clausen og Vilhjálms Ein- arsson. Ólafur Guðmundsson, hinn efnilegri spretthlaupari KR setti nýtt drengjamet í langstökki, stökk 6,84 m, bætti gamalt met Arnar Clausen um 7 cm, og einn ig í 400 metra grindahlaupi, hljóp á 59,0 sek., bætti þar með met Halldórs Þorbjörnssonar um 1/10 úr sekúndu. Unglingametið setti efnilegur þrístökkvari, Karl Stefánsson, HSK, 14,54, og bætti þar met Vilhjálms Einarssonar um 9 cm. Eitt íslondsmet A FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓTI ÍR á Laugardalsvellinum í gærkvöldi stökk Valbjörn Þorláksson, KR, 4,30 m, sem er bezti árangur hans í ár, og sveit ÍR setti nýtt íslandsmet í 4x100 m boðhlaupi kvenna, 53.5 sek. Gamla metið átti sveit KR, 54,0 sek. — Þá hljóp Halldóra Helgadóttir, KR, 80 m grindahlaup á 13,0 sek., sem er betra en gildandi íslands- met, en vafi mun um staðfest- ingu yegna meðvinds. kunna bakvörð Ray Wilson frá Huddersfield fyrir um 40 þús. pund. Wilson hefur leikið marga landsleiki fyrir England og ávallt verið talinn einn bezti bakvörður í Englandi. Hinn kunni framkvæmdastjóri Sunderlands, Alan Brown, hefur sagt starfi sínu lausu. Hefur hann ráðizt sem framkvæmdastjóri til Sheffield W. Frank McLintock, framvörður hjá Leicester, hefur neitað að samþykkja þau kjör, sem félagið býður. Hefur hann krafizt að vera seldur, en stjórn félagsins hefur neitað þeirri kröfu. Mc- Lintock hefur leikið í skozka landsliðinu. ÚBSLIT: 100 m. hlaup: Ólafur Guðmundsson, KR, 11,1 Einar Gíslason, KR 11,2 Skafti Þorgrímsson, ÍR, 11,4 200 m. hlaup: Ólafur Guðmundsson, KR, 23,4 Einar Gíslason, KR, 23,6 Skafti Þorgrímsson ÍR, 24,2 400 m. hlaup: Ólafur Guðmimdson, KR, 51,8 Einar Gíslason, KR, 54,5 Þorvaldur Benediktsson KR, 56,2 800 m. hlaup: Halldór Guðbjörnsson, KR, 2.00.4 Þorsteinn Þorsteinss. KR, 2,01.,7 Baldvin Þóroddsson, ÍBA, 2,15,9 1500 m. hlaup: Halldór Guðbjörnsson, KR, 4,14,8 Baldvin Þóroddsson, ÍBA, 4,29,1 Þórður Guðmundss., UBK, 4.31.5 3000 m. hlaup: Jón Sigurðsson, HSK, 9,44,3 110 m. grindahlaup: Þorvaldur Benediktsson, KR, 15,4 Kjartan Guðjónsson, tR, 15,6 sek. 400 m. grindahlaup: Ólafur Guðmundsson, KR, 59,0 drengjamet. Einar Gíslason, KR, 62,3 Guðm. Guðjónsson, ÍR, 69,9 Hástöikk: Kjartan Guðjónsson, ÍR, 1,85 m. Erlendur Valdimarsson, ÍR, 1,75 Einar Þorgrímsson, ÍR, 1.50. m. Láovgstökk: Ólafur Guðmundss., KR, 6,84, m. Þorvaldur Benediktsson, KR, 6,71 Karl Stefánsson, HSK, 6.50 m. Kjartan Guðjónsson, ÍR, 6,44 m. Þrístökk: Karl Stefánsson, HSK, 14.54 m. ungl. met. Reynir Unnsteinsson, HSK, 14.08 Sigurður Sveinsson, HSK, 14.08 Þorvaldur Benediktss., KR, 13.98 Stangarstökk: Kjartan Guðjónsson, ÍR, 3.40 m. Erlendur Valdimarsson, ÍR, 3.02 Kúluvarp: Kjartan Guðjónsson, ÍR, 13.40 m. Erlendur Valdimarsson, ÍR, 13.26 Guðm. Guðmundsson, KR, 11.94 Arnar Guðmundsson KR, 11,77 Spjótkast: ( Kjartan Guðjónsson, ÍR, 57,35 m. Sigurður Sveinsson, HSK, 46,77 Arnar Guðmundsson, KR, 41,60 Erlendur Valdimarsson, ÍR, 39,04 Kringlukast: Erlendur Valdimarsson, ÍR, 38,80 Kjartan Guðjónsson, ÍR, 38,66 Guðm. Guðmundsson, KR, 36,01 greininm í ár. Beztu afrek ársíns Enska knattspyrnan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.