Morgunblaðið - 15.07.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.07.1964, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 15. júlí 1964 MORGU NBLAÐIÐ 9 Skrifstofa Sumargjafar verður lokuð frá 16. júlí — 15. ágúst. STJÓRNIN. SKRIFSTOFUVÉLAR Höfum ávallt fyrirliggjandi eöa afgreiö- um meö sfuffum fyrirvara hinar heims- þekkfu Oliveffi skrifsfofuvélar. — Góö þjónusfa á eigin verksfæöi er frygging fyrir langri endingu. G. HELGASON A MELSTED RAUÐARÁRSTfG 1 SÍMI 11644 O B1LALEIGAN BÍLLIN RENT-AN-ICECAR ? SÍMI 18833 CConSu í CCortinu 'Cflercunj Cfomct fCúiia -jeppa r Zeplujr 6 ” BÍLALEIGAN BILLINf HÖFÐATÚN 4 SÍMI 18833 LITLA bifreiðuleigon Infólfsstræti 11. — VW. löOO. Vclkswagcn 1200. 14970 ^JBfUUJr/GAM íU /UV7/gg’ ER ELZTA RíYAKTA 09 ÓDÝRASTA bilaleigan í Reykjavík. Sínti 22-0-22 Bílnleigon IKLEIÐIB Bragagötu 38A RENAULT R8 fólksbílar. S 1 MI 14 2 4 8. AKIÐ S JÁLF NÝJTUM BIL Umenna bifreiðaleigan hf. Klapparstig 40. — Suni 13776. KEFLAVIK Hringbraut 106. — Sími 1513. ★ AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. m bilaleiga magnúsar skipholti 21 CONSUL sirnj 211 90 CORTINA BÍLALEIGA 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. Þið getið tekið bíl á leigu allan sólarhringinn BÍLALEIGA Alfheimum 52 Simi 37661 ZepJ&yr 4 Voikswagea A T H U G 1 Ð að borið saman við útbreiðslu er tangtum ódýrara að auglýsa t Morgunblaðinu e.» öðrum blöðum. Kársnesprent KÓPAVOGI er til sölu nú þegar, cða í haust. — Leiga á húsnæði (eða öllu fyrirtækinu) getur komið til greina. — Upplýsingar í síma 41740 mið- vikudaginn 15. og fimmtudaginn 16. þ. m. kl. 6 til 7 síðdegis. Skrifstofustúlkur Innflutningsfyrirtæki í miðbænum óskar að ráða stúlkur til vélritunar og skrifstofustarfa. Verzlunar- skóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir merktar: „Skrifstofustörf — 4840“ sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. SKIPADEILD Venlspi's - Leningind - Beykjnvík M.s. Helgafell lestar í Ventspils um 8. ágúst og í Leningrad um 10. ágúst. Skipjadeild SÍS. Ný íbúð i Hafnarfirði 5—6 herb. íbúð á góðum stað í suðurbænum, til- búin undir tréverk, þ.e. múrhúðuð með hitalögn, er til sölu. Á 1. hæð eru 3—4 herb., skáli, eldhús og bað, í kjallara 2 herb., W.C., og 2 geymslur. —■ Gólfflötur um 170 ferm. Bílskúr fylgir. Tvöfalt verksmiðjugler. Húsið verður múrhúðað að utan. Allur frágangur er mjög vandaður. 1. veðréttur laus. Útborgun kr 350 þúsund, er dreifast má á nokkra næstu mánuði. Sanngjarnt söluverð. ÁRNI GUNNLAUGSSON, HRL. Austurgötu 10, Hafnarfirði Sími 50764 kl. 10—12 og 4—6. FLUGSÝN SlMI 1-88 Nauðungaruppboð Annað og síðasta uppboð á malar- og sandnáms- réttindum, þrotabús Ægissands h.f. í Hraunsvik í Grindavík, ásamt sand- og malargeymum, færi- bandi, hörpunartæki og grjótmulningstæki, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 16. júlí kl. 14,30. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu Nauðungaruppboð Samkvæmt ákvörðun skiptaréttar, fer fram opin- bert uppboð, fimmtudaginn 16. júlí nk. kl. 14,30 á ýmsum lausafjáimunum, eign þrotbús Ægissands h.f. Selt verður m.a. tvö vörubifreiðaflök, Dodge GMC og Banker Green ámoksturtæki, Gilbarko loftpressa, Greyhound rafsuðutæki, topplyklasett og skrúfstykki. — Uppboðið hefst í Hraunsvík í Grindavík, en því verður síðan haldið áfram í bif- reiðaverkstæði Halldórs Gunnarssonar, Grinda- vík. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.