Morgunblaðið - 03.09.1964, Page 14

Morgunblaðið - 03.09.1964, Page 14
14 MORGUN BLAÐiÐ Hf r7*vp' Tlrnmtudagur 3. sept. 1964 Hjartans þakkir sendi ég öllum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sjötugsafmæli mínu# Sigurður Gíslason, Hrísey. AJúðarfyllstu þakkir færi ég öllum þeim skyldu og vandaiausu, sem heiðruðu mig með nærveru sinni, gjöfum og árnaðaróskum á 80 ára afmæii mínu 28. ágúst sl. og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guðjón Magnússon, Ölduslóð 8, HafnarfirðL Innilegar þakkir til þeirra, sem minntust mín 21. ágúst sl. — I.ifið heil. Margrct Magnúsdóttir, Framnesvegi 14. til leigu, 60 m2 kjallarapláss, náiægt Miðbænum, tilvalið iyrir léttan íðnað. Tilboð með nauðsynlegum uppl. sendist afgr. Míbl. fyrir 8. þ.m., merkt: „Hitaveita — 4113“. VILHJfiLMUH ARNfiSON krf. TÓMfiS ÁRNASQN hdl. LÖCFRÆÐISKRIFSTOFA JWarliaiiksIuisinu. Siuur 24635 og 10307 Uisalao heldur áfram Komið og gerið góð kaup íhúð óskast til leigu, helzt 3 herbergi og eldhús, nú þegar eða 1. október 1964. Fernt í heimili. — Fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar veitir Guðm. Ingvi Sig- urðsson, hrl_, Klapparstíg 26, Reykjavik, sími 22681. V. Skrifstofustúlka sem vön er öllum algengum skrifstofustörfum, óskast að stóru fram- leiðslufyrirtæki hið fyrsta. — Tilboð, merkt: „Áhugasöm — 4152“ sendist afgr. Morgunblaðsins. Vélrítun Stórt fyiirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða vél- ritunarstúlku, sem fyrst. — Tilbeð er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudagskvöld, merkt: „Skrifstefa — 4186“. 1 Yanur skriftstofumaður óskast að stóru framleiðslu- og útf lutningsfyrirtæki, hehs.t frá 1. ©fct. næstkomandi. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Reglusamur 4897“. Erlendnr hréioshriftir óskum eftir að komast í samband við stúlku er gæti tekið að sér erlendar bréfaskriftir. — Tilboð ásamt upplýsingum afhendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m., merkt: „Bréfaskriftir — 4869“. - Rýmingarsala - AfpeiSsInstnlha óskost Afgreiðslustúlka óskast nú þegar til afgreiðslu í skó- búð. Tilboð merkt: „Skóbúð — 4900“ sendist afgr. Mbl. fyrir nk. laugardag. cx aitierískum morgunsloppum og gardínubútum Nýtt úrval dagíega. IVIatrleinn Einarsson & Co Dömudeild Lougovegi 31 - Sími 12815 + l mmmsmmmm Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir, SIGURÐUR BJORNSSON brúarsmiður, Bergstaðastræti 55, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju laugardaginn 5. septerober kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Liija Benediktsdóttir, Grétar Áss Sigurðsson, Sigríður Jóhannsdóttir, Bjórn Leví Sigurðsson, Inger Sigurðsson, Benedikt B. Sigurðsson. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vin- semd við andlát og útför Séra JÓSEFS HACKING Jóhannes Gunnars, biskup. Þökkum auðsýnda hluttekningu við andlát og jaioar- för Óskum efftir að resða mann til starfa að slysavömum í umferð og öðrum slysavörnum á landi. — Æsldlegt er að viðkomandi hafi aflað sér sérþekkingar á þessu sviði. Umsóknir sendist til skrifstofu ST savamafélags íslands í Reykjavík, fyrir lok september, merkt: „Sta> fsmaður“ pósthólf 1094. Stjórn S. V. F. í. GUÐRÍÐAR ÁSGRÍMSDÓTTUR frá Gljúfri. Guðrnunda Li'lja Ólafsdóttir, Þorsteinn Pétursson, Helga Karlsdóttir, Ólafur Þorsteinsson, Guðríður Þorsteinsdóttir. Innilegar þakkir til allra þeirra mörgu, sem við náum ekki til öðruvísi, sem hafa vottað okkur samúð og vin- áttu við fráfall LÖNU dóttur okkar, systur og unnustu. Ingibjörg og Niels Dungal, Haraidur og Iris Dungal, tlTS ALA! Vetrarkápur — Svampfóðraðar kápur — Poplm- kápur — Dragtir — Jerseykjólar — Kvenpeysur — Drengjapeysux og vesti. — Mikill afsláttur. Margt á hálfvirði. EYGLÓ, Laugavegi 116

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.