Morgunblaðið - 22.09.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.09.1964, Blaðsíða 4
4 MORGU NBLAÐIO Þriðjudagur 22. sept. 1964 LÍTIL ÍBÚÐ ÓSKAST Fyrirframgreiðsla, hús- hjálp. Uppd. í síma 20862. Klæðum húsgögn Svefnbekkir, svefnsófar, sófasett. Veggfhúsgögn o. fl. Valhúsgögn Skólavörðustíg 23. Sími 23375. Allskonar utanhúss-viðgerðir. 'Sími 34260. Keflavík 3ja herb. íbúð óskast. — DROM — Sími 3123 KeflavíkurflugveltL Heilsuvernd Námskeið inín í tauga- og vöðvaslökun og öndunar- aefingum, fyrir konur og karla, hefjast föstud. 2. okt. Uppl. í síma 12240. Vignir Andrésson, iþróttakennarL Vinna * Saumastúlkur óskast. Uppl. Brautarholti 4. Sími 17599. Einhleypan, miðaldra mann vantar herbengi og eldhús, má vera lítið. Fyrir framgreiðsla eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 19106. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í mat- vöruverzlun. Uppl. í síma 3 22 62. Borðlampi lítið notaður í góðu standi til sýnis og sö'lu á Granda- vegi 39 B frá kl. 6—8 í kvöld. Sími 12103. íbúð til leigti 2ja herb. íbúð til Ieigu á 1. haeð á góðum stað við Laugaveginn. Fyrirframgr. æskileg. Verðtilboð sendist f. 25. þ.m., merkt: „Lauga- vegurinn — 9001“. Til sölu segulbandstæki, bókahilla og svefnsófi (2ja manna). Uppl. í síma 10906 kl. 8—9 í kvöld. íhúð óskast 2—3 herb. íbúð óskast nú þegar fyrir fámenna fjöl- skyldu. Uppl. í síma 11390 miili 9 og 5 virka daga. Ungfur maður óskar eftir stúlku á sveita- heimili í nágrenni Reykja- víkur. Má hafa barn. Uppl. í síma 33170. Ibúð BarnlaUs hjón sem vinna bæði úti óska eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma 13494. ATHÚ GIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum Heimasími milli 7 og 8: 35993 Innritun er nú hafin í dansskóla Hermanns Ragnars. Hefur nú bætzt í kennaraliópinn, þannig að kennarar eru nú f jórir. Hafa kennarar skólans dvaiizt í Kaupmannahöfn í sumar og kynnt sér nýjustu dansa eins og verið hefur undanfarin ár. Stjórn skólans hefur í huga að senda eitt til tvö pör til dans- keppni í Kaupmannahöfn í febrúar næstkomandi og verða þau valin úr nemendum 13 ára og yngri. Skólagjaldið í vetur mun verða hið sama og í fyrra. Á leið og flugi Akranesferðir með sérleyfisbílum Þ. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykjavík alla daga ki. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, nema á sunnudögum kl. 3 Á laugardögum frá Rvík kl. 2 og á sunnudögum kl. 9 e.h. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Akureyri í gærmorgun á ausiturleið Esja er í Álaborg. HerjóLfur fer frá Vestmannaieyjuim kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Þyri'll er í Rvik. Skjalcibreið fer frá Rvík í dag austur um land í hringferð. Flugfélag íslands h.f. MillUandaflug: Gullifaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 06:00 í dag. Vélin er vænbanleg aftur til Rvíikur kl. 22:20 í kvöld. Gljáfiaxi fier til Vágö, Rergen og Kliafn ar kl. 08:30 í dag. Skýfaxi fer til London kl. 10 :00 í dag Vélin er væmtan Leg aftur tH Rvikur kl. 21:30 í kvöld. Sólfiaxi fer til Rergen og Khafnar kl. 08:20 í fyrramálið. Skýfaxi fer til GLasgow og Khafnar kl. 08:00 í fyrra- málið Innanlandsfhxg: í dag er áætlað að filjúga til Akureyrar (3 ferðir), ísa- fjarðar, Veafimanniaeyja (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Homafjarðar, Kópa- skers, Þórshafnar og EgiLsstaða. Á morgun er áætlað að fljúgia til Akur- eyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Hjomafjarð ar, Vestmaruiæyja (2 fierðir), Helilu og EgiLsstaða. Loftleiðir h.f.: Leifiur Eiríkseon er væntanlegur frá NY kl. 07:00. Fer til Luxemborgar kl. 07:4ö. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 01:30. Fer til NY kl. 02:16. Þorfinnur karlsefni er væmt- antegur frá London og GLasgow ki. 23:00. Fer til NY kl. 01:30. Pan American þota kom í morgun kl. 07:30 írá NY Fór W. 08:15 til GLaagow og Rerlinar. VæntanLeg í kvöLd fcl. 19:50 fná Herlin og Glasgow. Per tB NY í kvöld kl. 20:45. Skipadeild S.Í.S.: ArnarfeLl fiór í gær frá HeLsi-ngfors áleiðis til Hangö, Aaöo, Gdynia og Haugaeunds. JökuLfeLI fór í gær frá Rvík áLeiðis til Hiudi og Calais. Dísarfiell kemur til Avenmouith, í fyrramálið, fer þaðan áleiðis til Aarliuis, Khafnar, Gdynia og Riga. Litlafell fór í fyrrinótt frá Frederiíkstad áleiðis til Reyðarfjarðar og Seyðisfjarð ar. Helgafeld fór 20. þ.m. frá GLoucest- er áleiðis til Rvíkur. Hamrafiell er I Rvík. Stapafell er á leið frá ‘Norð- austurlandshöfnum tU Rvikur. Mæli- fell kom við 1 Honningsveg í gær á leið til ArchangeLsk. Eimskipaféiag Reykjavíkur h.f. — Katla fór 1 morgun gegnum Njörva- sund á leið frá Kanada til Piraeus. Askja er í*Rvik. H.f. Jöklar: Drangajökull fór 18. þm. til Gloucester, Camibridge og Canada HofisjökuLl kom til Leningrad 18. þm. fer þaðan til Helsingfors, Ventspijs og Háimborgar. Langjökull er í Aarhus. Vatnajökull fór 19. þm. til Liverpool, Poole, London og Rotterdam. FRÉTTIR Frá Kvennaskólanum í Reykjavík. Námsmeyjar Kveranaskólans í Reykja- vík komi til viðtals í skóla«m föstu- daginn 25. þessa mánaðar. 1. og 2. bekkur kl. 10. 3. og 4. bekkur kl. II árdegis. Frá Kvenféla^asambandi fslands. Skrifstofan og leiðbeiningarstöð bús- mæðra á Laufásvegi 2, er opin frá kl. 3—5 aila virka daga nema laugar- Bridgedeild Breiðfirðingafélagsins: AðaLfundur deiLdarinnar verður haldinn í Breiðfingabúð þriðjudagnn 22. sept. n.k. kl. 20. Vetraretarfsemin hefst rrneð einmenningskeppni, þriðju daginn 29. þm. á sama stað. Þátttaka tilkynnist í sím<a 32562 a.m.k. 2 dögum fyrir keppni. Stjórnin. Öfugmœlavísa HeyrSi ég geispa hnykilinn hnerra pípulykilinn, stela í nefið stikilinn, stjaka fjöllum prikilinn. Spakmœli dagsins En það brjáiæði að lifa eins og bjáifi tU þess að deyja ríkur. — Burton. sá NÆST bezfi Kjarvai hafði fest kaup á töluverðu efni til málverka, en vantaði penínga til að leysa efnið út. Hann fór því í banka með víxil og bað bankastjórann að kaupi hann af sér. Bankastjórinn tók heldur dauflega í málið og sagði að nú væru erfiðir fcímar í peningainálum. — Það segið þér hverju orði sannarp, segir KjarvaL Bankastjórinn taldi ýmis vanctkvæði á því, að hann gæti gert þetta fyrir hann að þessu sinni. Þá segir Kjarvai: __Má ég leggja fyrir yður eina spurningu, bankastjóri: Hvenær hef ég neitað að framiengja viixli? Dansskóli Hermanns Ragnars í dag er þriðjudagur 22. september og er það 265. dagur ársins. Eftir lifa 101 dagur. Árdegisflæði er kl. 6:42. Síðdegisflæði er kl. 18:53 Þvf hver, sem vill bjarga lífi sínu, mun týna því en hver, sem týnir lífi sínu mín vegna, hairn mun finna það (Matt. 16, 25). Bragi Guðmundsson s. 50533. Að- faranótt 33. Jósef Ólafsson s 51830 Aðfaranótt 33. Kristján Jóhannes son. s 50056. Aðfaranótt 34. Ólaf- ur Einarsson s 50953 Aðfaranótt 35. Eiríkur Björnsson. Aðfaranótt 36. Kristján Jóhannesson s 50056 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavikur. Simi 34361 Vakt allan sólarhringinn. NæturvÖrður er í Lyfjabúð- inni Iðunni vikuna 33. — 39. ágúst. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinxi. — Opin allan sólar- hringinn — sími 3-12-30. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki vikuna 12/9. — 19/9. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í september- mánuði. Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 19. — 21. Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og laugardaga frá 9—12. Kópavogsapótek er opi'ð alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., nelgidaga fra kL, 1 — 4. Holtsapótek, Garðsapóteik of Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga 1-4 e.h. Simi 49101. Orð flifsins svara t sima 100M. I.O.O.F. Rb. 1 = 1149228^ = 9.0. RMR - 23 - 9 - 20 - VS - A - FR - HY í dag á sextugsafmæli frú Lína Dalrós Gísladóttir í Bolungairvík. Vinir þessarar heiðurskonu þakka henni allt gott á liðnum tíma og árna henni blessunar og hamingju. Systkinabrúðkaup var í Skútu staðakixkju í Mývatnssveit lauig- ardaginn 12. þ.m. Þar voru gefin saanan af séra Sigurði Guðimuinds syni ungfrú Ingibjörg Símonaav dóttir stud. philol. Sigluíirði og Atli Dagbjartsson stud. med. Álftaigerði og un,gfrú Björg Dag- bjartsdóttir Álftagerði og Hall- dór Gunnarsson, íþróttakennari. Búðarnesi, HörgárdaL Þann 12. septemher voru gefin saman af séra Leó Júlíussyni ungfrú Þorbjörg Þórðardóttiir hár greiðsludama Borgarnesi og Jó- hann Ingimundarson bifreiða- stjóri Borgarnesi. (Ljósm. Studio Guðmunidar). Áheit og gjafir Strandarkirkja afh. Mbl. X 5.000; Sigr. Bech 100; SK 200; Kotia utan al landi 200; ÓK 50; Hanna Sigurbjörnsd. 25; SÞ 125; SM 100; VIK 400; GG 26; SH 100; Koraa í Kaupm.höfn 60; Vil 100; GJ og MJ 1.000; SS 100; Sí> 50; N 100; ESK 100; Amd 100; EÓ 20. Sólheimadrengurinn afh. Mbl. Ajnd 50. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuuiiiiuiiiiHiiiiiiiiiiuiiijdiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiin S2 = | Systui í hvikmynd og olvöiu | Systurnar Ellen Farner og Ini Brunel voru báðar kvik- j§ Í myndaleikkonur en vildu ekki leika saman, sögðust ekki = Í vilja verða hver annarri fjötur um fót heldur afla sér frægð- 3 Í ax upp á eigin spýtur. En svo var það einn daginn að 3 1 kvikmyndaframieiðanda vantaði systur í kvikmynd og valdi 1 1 Þær Ellen og Ini í hlutvcrkin án þess að þær vissu hvor um 1 Í aðra eða hann vissi, að þær væru systur í alvöru. Og þarna i 3 gera þær systur hlé á upptöku til þess að svaia þorstanum 3 3 andartak og ekki annað að sjá en það fari vel á með þeim. =§ 1 3 UlHlillllUHIUIIlUilUIIIIHUUIIIIIIIIIIIIUIIUiHllllllillUUUIIHtlllUllllliUlUUUUlUlllillUUIUiUlliUIIIIIIUIIUIIIIIIIU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.