Morgunblaðið - 22.09.1964, Page 14

Morgunblaðið - 22.09.1964, Page 14
14 MORGU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 22. sept. T964 MÍMIR Enskuskóði fyrir bórn Hin vinsælu bamanámskeið Mímis hefjast miðviku- daginn 30- september. Verða tímar barnanna annan hvern dag í allan vetur. Börnin þurfa ekki að stunda heimalærdóm með þessu námi. Þau hafa léttar myndabækur til að styðjast við, en í tímunum er einungis töluð ENSKA. Er það ómetanlegt fyrir börnin að læra enskuna rétta af háskólamenntuðum enskum kennUrum þegar í æsku. Sérstakar deildir fyrir unglinga í gagnfræðaskólum í ENSKU TALMÁLI. Ekkert nám hefur eins hagnýta þýðingu fyrir unglinga og ENSKUNÁM. Sími 2-16-55 kL 1-10 eh. lilálaskólinn IHÍMIR Hafnarstræti 15. — (Sími 2-16-55). AfgreiðslustÖrf Viljum ráða afgreiðslumann, helzt strax og einnig sendisveip. IUálning & Járnvörur hf. Laugavegi 23. ART-MASTER litasett \ til að mála myndir eftir númerum. MJÖG FJÖLBREYTT ÚRVAL. Sendunt gegn póskröfu. SKILTAGERÐIN Skólavörðustíg 21. Skipa- & fasleignasalan KIRKJUHVOLI Símar: 14916 og 13842 4ra og 5 herb. ihúðarhæðir Til sölu eru 4ra og 5 herb. ibúðarhæðir 110 ferm. í þríbýlishúsi á bezta stað við Melabraut á Seltjarn- arnesi. Stórkostlegt útsýni. 1000 ferm. eignarlóð. íbúðirnar eru í algjörum sér flokki með sér þvotta húsi, sér inngangi og bílskúrum og gert er ráð fyrir sér hitalögn. íbúðirnar verða seldir fokheldar og verða tilbúnar til afhendingar 1. okt. nk. — Teikningar til sýnis á skrifstofunnL Macleans tannkremið gerir tennur yðar hvítari Nl»c i yAv KÆLISKÁPAR, 4 stærðir Crystal King Hann er konunglegur! tf-mx oflwynfo sjMf'! ir glæsilegur útlits jr hagkvæmasta innréttingin * stórt hraðfrystihólt með „þriggja þrepa“ froststill- ingu 5 heilar hillur og græn- metisskúffa ÍC í hurðinni er eggjahilla, stórt hólf fyrir smjör og ost og 3 flöskuhillur, sem m. a. rúma háar pottflöskur ic segullæsing A færanleg hurð fyrir hægri eða vinstri opnun ic innbygingarmöguleikar ic ATLAS gæði og 5 ára ábyrgð á frystikerfi. Ennfremur ATLAS frystl- kistur og frystiskápar. Sendum um allt land. O KORMERIJF> M/tniCEN Sirni •• sriðuruoiu U' Reykiavík. MURBOLTAR í öllum stærðum Vald. Poulsen hf. Klapparstíg 29. — óími 13024 HANSA SKRIFBORÐIÐ Hentugt fyrir Allt frá hatti oní skó j H E R R A D E I L D Laugavegi 176. — Sími 35252. Meicury stotion 1957 Bifreiðin A-1521 er til sölu nú þegar. — Ný upptekin vél, gírkassi og undirvagn. Upplýsingar gefur Heimir Kristinsson, Hótel Vík, herb. 11, næstu daga. (if.RB KIKISINS &STnTf?S5 Vestmannaeyja-SurtseySarferðír Ms. HEKLL Þar sem færri komust með skipinu en vildu í þrem ferðum í byrjun mánaðarins, verður efnt til tveggja ferða skv. ofangreindri fyrirsögn um næstu helgi ef vðeur og aðrar ástæður leyfa. Ferðaáætlun: Laugardag 26. sept. kl. 13:30 frá Reykjavík. Laugardagur 26. sept. kl. 21:00 að Surtsey. Laugardagur 26. sept. kL 23:00 til Vestmannaeyja. Sunnudag 27. sept. kL 13:00 frá Vestmannaeyjum. Sunnudag 27. sept. kl. 16:00 til 17:00 í Þorláksh. Sunnudag 27. sept. kl. 20:00 til 22:00 við Surtsey. Mánudag 28. sept. kl. 07:00 til 08:00 til Rvíkur. Fargjöld í fyrri ferðinni kr. 750,00 til kr. 995,00, en í síðari ferðinni kr. 495,00 til kr. 740,00 að með- töldu 1. fl. fæði fyrir alla og bílfari frá eða til Þor- lákshafnar. í fyrri ferðinni verða kynnisferðir skipulagðar í Vestmannaeyjum eftir því sem fáanlegur bílakostur leyfir, gegn sérstöku gjaldi. Farmiðar verða strax seldir í báðar ferðirnar .en pantaðir miðar óskast innleystir í síðasta lagi á miðvikudag. Drifkeðjur og drifkeðjuhjól Flestar stærðir ávallt fyrirliggjandL LANDSSMIÐJAN Sími 20680. — Bezt ú auylýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.