Morgunblaðið - 22.09.1964, Page 15

Morgunblaðið - 22.09.1964, Page 15
Þriðjudagur 22. sept. 3964 MORGUNBLAÐIÐ 15 VANTI VÐUR SKRÍFSTOFUVÉLAR ÞÁ MUNIÐ OTTO A- MICHELSEN KLAPPARSTÍG 25—27 ■ SÍMI 20560 CONSUL CORTINA hefur unnið yfir 100 alþjóðlegar aksturskeppnir— scm er meira en nokkur önnur bifreiðategund hefur gert. Fyrirliggjandi með stýrisskiptmgu, gólfskiptingu og sjálfskiptingu SVEINN EGILSSON H.F. UMBOÐIÐ LAUGAVEG 105 SIMI 22470 Deildarstjori óskast í sölubúð vora í Grindavík. Þarf að vera vanur verzlunarstörfura. — Nánari uppiýsingar gef ur kaupfélagsstjórinn. Kaupfélag Suðumesja Drengur óskast til sendiferða og annarra starfa, hálfan eða allan daginn. Aldur 12—16 ára. Upplýs.ngar á skrifstofu Sæla Café, Brautarholti 22 í dag og næstu daga. VéSrítutiarkerenzla Kenni vélritun, uppsetningu og frágang verzlun- arbréfa o. fl. — Innritun og allar nánari upplýs- ingar í síma 3-8-3-8-3. Kögnvaldur Ólafsson. vomr Knrtöflumús — KakómhTt Kaffi — Kakó STEINNES, Melabraut selurALLT FYRIR GLUGGANA NÝKOMIÐ Amerísk FIBERGLAS-gardínuefni margar gerðir fjöldi fallegra lita. Hoílenzk gardínuefni margar fallegar gerðir. GAliDíSETTE guidínueinin komin aftur. ALLT FYRIR GLUGGANA í TEPPI hf. AUSTURSTRÆTI 22 — Sími 14190. M. a. vann CORTINAN SAFARIKEPPNINA- erviðustu keppnisþolraun sem fram fer í heiminum. Vegna hins glæsilega útlits og mörgu góðu eig- inleika, hefur CONSUL CORTINA verið met- sölubíll á Norðurlöndum. Hann er stærsti bíllinn í þessum verðflokki — rúmgóður og þægilegur, með góðu bili milli sæta, sem gefur gott rými fyrir fæturna. Val um girskiptingu í gólfi eöa á stýri. Hann er gæddur dæmafáum styrkleika í bygg- ingu, eins og ótal akstursprófanir hafa sýnt — og því vel valinn fyrir íslenzkar aðstæður. Hann er ótrúlega sparneytinn, hefur rúmgóða farangursgeymslu, og er búinn margs konar þægindum, sem aöeins fæst í dýrari bílum. Ný tegund mælaborðs, fóðrað, stílhreint og þægilegt. C0RTINA "'T£!5fÉ Fjórum sinnum sterkfayggdari en venjulegt er..

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.