Morgunblaðið - 26.11.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.11.1964, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 26. nðv. 1964 lI Lítil íbúð óskast til leigu um eða eftir áramót, fyrir ungt kærustupar. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 30049 eftir kl. 7 næstu kvöld. Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar Skipholti 23. Sími 16812. Miðaldra, barnslaus hjón óska eftir íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 10028 frá kl. 6—10 alla virka daga. íbúð Ung hjón sem bæði vinna úti óska eftir lítilli íbúð. Tilboð óskast sent afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Róleg — 9688“. íbúð óskast til leigu, í janúar fram í maí, í Reykjavík, Kópa- vogi eða nágrenni. Tilb. sendist Mbl. fyrir 28. nóv. merkt: „íbúð—9676“. GAMALT og goti Litli Jón er þarfur þjónn, þig'g'ur hann lítinn greiða, farinn er hann fyrir nón fiðrildin að veiða. Áheit og gjatir Áheit á Strandarkirkju afh. Mbl. ÓS 300; VHS 100; M ‘64 100; IJ. Eskifirði 100; Anna 75; gömul kona 100; 9. áh. KK 200; MH 300; g.áh. frá 16 100; S. Andersen 510; SIT 100; ída 100; Ómerkt í bréfi 50; SS 200 NN 20; X + Y 300. Sjóslysasöfnunin Flateyri afh. Mbl. NN 1500; Guðm. Kristjánsson, Kristján Guðmundsson 100; Þuríður 1000; FÓ 200 Bræðurnir á Happasal. RE 190 1000; KII 300; Þorst. Einarsson 200; Skips- höfnin á m.s. Eldborg GK 13 10.000; JS og IIJ 200; GG 1000; Aðalheiður Elísabet 100; Magnús og Jóna 500; SS 200; Skipshöfnin Vonin KE 26.000. Til blindu barnanna á Akureyri afh. Mbl. VHS 100; Stefán^Þórðarson 500; NN 1000; Edda og Björg 600; H 100; G 100; NN 100; Jóna 100; ída 100; 5. bekikur BS I.an;;holtsskóla 725; 10 ára G. Breiðagerðisskóla 1405; 7, 8, og 12 ára bekkir í Mýrarhúsaskóla 1513.20. Til blindu barnanna: Skólástjóri barnaskólans í Stykkishólmi hefir sent börnun- um kr. 3200,oo, sem er söfnun nemenda í skóla hans til blindu barnanna. — Með einl. Þakklæti. P. S. Keflavík Nýlagnir, breytingar og viðgerðir. Raftækjavinnustofan, Sóitúni 11. Sími 1611. Valhúsgögn Svefnbekkir, svefnstólar, svefnsófar, sófasett. Munið 5 ára ábyrgðina. Valhúsgögn Skólavörðust. 23. S. 23375. ængur — Koddar Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. ún og fiðurhreinsunin átnsstíg 3. — Sími 18740. Ungur maður óskar eftir aukavinnu á kvöldin. Tilboð sendist Mbl., merkt: „9697“. Gluggaskreytingar Get tekið að mér glugga- skreytingar á kvöldin. — Nemandi frá Dupont-skól- anum. Tiiboð sendist Mbl., merkt: „9698“. Ungur reglusamur kennari óskar eftir her- bergi sem fyrst. Upplýs- ingar í dag eftir kl. 20 e.h. í síma 20789. Rúmgóður bílskúr óskast til leigu sem næst Miðbænum. Uppl. gefnar í síma 33700. Vélavinna Leigjum út jarðýtur og traktorgröfur. Ýtan hf. Símar 38194 og 37574. Þrír múrarar geta tekið að sér gott verk Tilboð merkt: „Fagmenn — 815“ sendist Mbl. fyrir föstudag. Vörubíll óskast. Má vera gamall. Sími 31124. SÖFNIN Ásgrlmssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtu- daga frá kl. 1.30 —* 4 Þjóðminjasafnið opið eftirtalda daga: Þriðjudaga — fimmtudag — laugardaga — sunnudaga frá kl. 1:30 til 4. Listasafn Einars Jónssonar er opið á miðvikudögum og sunnu- dögum frá kl. 1:30—3:30. Listasafn íslaiiús er opið dagiega kl. 1.30 — 4. Listasafn Ríkisins opið á sama tíma, og sömu dögum. MINJASAFN REYKJAVÍKURBORG- AR Skúatúni 2, opið daglega frá ki 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga frá kl. 13 til 19, nema laugardaga frá kl. 13 til 15. Ameríska bókasafnið er opið mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 12—21. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12—18. Munið Vetrarhjálpina í I Reykjavík. Skrifstofan er að Ingólfs- ' stræti 6, sími 10785. Opið frá kl. 9 — 12 f Ji. og 1 — 5 e.h. Styðjið og styrkið Vetrar- i hjálpina. ^ Dönsku meistararnir fara qioi Jesús sagði: En er ég verð hafinn frá jörðu, mun ég draga alla til mín (Jóh. 12, 32). f dag er fimmtudagur 26. nóvember og er það 331. dagur ársins 1964. Eftir lifa 35 dagar. Konráðsmessa. Tungl á síðasta kvarteli. Árdegis-- háflæði kl. 10:49 Síðdegisháflæði kl. 23:36. Bilanalilkynninp’ar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinu. Slysavarðstofan i Ileiisuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — síml 2-12-30. Næturvörður er í Vesturbæjar- apóteki vikuna 21/11—28/11. Sunnudagsvakt í Austurb'æjar- apóteki. fíeyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og lau jardaga frá 9—12. Kópavogsapótek er opið alla vírka dága kl. 9:15-8 'augardaga frá kl. 9,15-4., nelgidaga fra kl. 1 — 4. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík frá 20/11. — 30/11. er Ólafur Ingi- björnsson símar 7584 og 1401. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Ilafnarfirði í nóvembér Ilelgarvarzla laugardag til mánu dagsmorguns 14. — 16. Ólafur Einarsson s. 50952. Aðfaranótt 17. Eiríkur Björnsson s. 50235. Að- faranótt 18. Bragi Guðmundsson s. 50523. Aðfaranótt 19. Jósef Ólafsson s. 51820. Aðfaranótt 20. Iíristján Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 21. Ólafur Einarsson s. 50952. Orð ilifsins svara 1 sima 10000. □ GIMLI 596411267 = 2 I.O.O.F. 5 = 14611268»4 = M.A, □ GIMLI 596411267 = 2 Ó—JÁ, ÞEIR ERU ÓSKÖP EITTHVAÐ ÞREYTULEGIR. Vinstra hornið Tvær konur geta breytt ein- um strætisvagni í búr með tveim páfagaukum. Málshœttir Ófróður er sá, sem einskis spyr. Prýðir bætandi hönd. Reiðin og vin, lætur hjartað segja til sín. Fimmtudagsskrítlan Maður sér vel, að þú ert kvænt ur, því nú sést aldréi gat á sokkunum þínum.“ „Satt segirðu, og þetta minnir mig á, að eitt af því fyrsta, sem konan kenndi mér, var að staga í sokkana mína“. Spakmœli dagsins Hljómlistin lýsir því, sem maður hvorki getur sagt né þag- að yfir. — V. Ilugo. Tekið á móti tilkynningum í DAGBÓKINA trá kl. 10-12 i.h. Á þessari mynd sést brim- brjóturinn í Bolungarvík og hvernig úthafsaldan brotnar á honum. Af öllum hafnar- mannvirkjum á íslandi, mun oftast hafa verið minnzt á brimbrjótinn í Bolungarvík og fyrirhuigaða hafnargerð þar. Margt af þessu tali hefir frek ar sýnt fáfræ’ði og ókunnug- leika heldur en skilning á því hve nauðsynleg er hafnar gerð þar á staðnum. Lenigi hefir brimbrjóturinn verið í smíðum og dýr er hann orð- inn, mest vegna þess að jafn- an var veitt svo lítið fé til hans að náttúru- öflin brutu svo að segja jafn- harðan niður það sem menn- irnir fengu áorkað. Nú er þó svo komið, að Bolungarvík er ekki lengur afdrepslaus fyrir opnu hafi — þessi mikla og ágæta veiðistöð um aldir. — Þorpið var upphaflega ekki annað en sjóbúðir^ Þar áttu stórbændurnir við ísafjarðar- djúp sínar verbúðir og gerðu út þaðan á vetrar og vorver- tiðum. Þangað sóttu þeir auð sinn. Sumir ger'ðu þar út 2—3 skip. Og verbúðirnar stóðu þar hver við aðra á sjávar- bakkanum. En þegar vélbáta- útgerð hófst eftir aldamótin seinustu, þá breyttist útgerð þarna, bændur hættu að hafa þar útróðramenn og notkun sjóbúðanna lagðist niður, En þá voru þær gerðar a'ð íbúðar húsum. Með véibátaútgerð var það enn brýnni nauðsyn en áður, að höfn fengist í Bo'lungarvík. Nú eru hafnar- mannvirkin komin af gelgju- skeiði, verbúðirnar eru horfn- ar og nýtízku byggingar hafa risið upp. — Fjallið handan við víkina heitir Ósihyrna. Þar hátt í hlfð er steindrangur mikill, sem kallaður er Þuríð- ur sundafyllir. Þuríður var landsnámskona í Bolungarvík og bjó á Vatnsnesi innan við víkina. Hún hafði fengið kenn ingarnafn sitt af því „að hún seiddi til þess í hallæri á Há- logalandi, að hvert sund var fullt af fiskum. Hún setti og Kvíamið á ísafjarðardjúpi og tók til á kollótta af hverjum bónda í ísafirði“. — Nesi’ð milli Lónafjarðar og Veiði- leysufjarðar heitir Kvíafjall og fremst á því Kvíanúpur og stóð bærinn Kvíar í iítilU hvilft vestan undir hionum. Við þetta var Rvíamið kennt, og þar hefir varla brugðizt fiskur í þúsund ár. Þótt Þurfð ur sé löngu liðin, stendur hún enn í Óshyrnu og seiðir fiska á miðin. Framtíð Bolungar- víkur er því örugg. ÞEBÍKIRÐI) LANDIÐ ÞITT?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.