Morgunblaðið - 26.11.1964, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 26.11.1964, Blaðsíða 26
26 MORGU N BLAÐIÐ Fimmtudagtir 20. nóv. 19* í 20 mín. af 60 lék ísl. liðið af snilld og vann Spán 23:16 r Leikur ísl. liðsins var afskap- lega sviplaus og ráðleysið var óvenjulegt. Spánverjarnir léku nú sem fyrr einfalda vörn á línu en voru mjög hreyfanlegir sem fyrr. Stöðvuðu þeir ótal tilraun- ir ísl. liðsins til marka. Kom þar í 40 mín. féll leikur ísl. liðsins langt undir meðallag ÍSLENZKA laiidsliðið í handknattleik vann einnig síðari landsleikinn gegn Spánverjum í gærkvöldi og nú með 23— 16 (móti 23—13 í fyrrakvöld). Byrjun leiksins var afar léleg, emkum hjá ísl liðinu og einkenndi þá deyfð og drungi all- an leik þess og liðið var sem svipur hjá sjón við það sem það getur gert. Eins og til að undirstrika svartnætti fyrri hálfleiksins, hristi liðið af sér slénið er það kom frá leik- hléi og náði afburðagóðum og samstilltum leik næstu 15— 20 mín. og breyttist staðan úr 8—7 í 20—10 á fyrstu 20 mín. síðari hálfleiks Lokakaflinn var svo aftur þófkenndur og sviplítill. — • Léleg byrjun Spánverjarnir skoruðu fyrsta markið og höfðu lengi framan af í fullu tré við ísl. liðinu. Að vísu komust þeir aldrei nema eitt mark yfir en gerðu það þrívegis; 0—1, 1—2 eftir 4 min og 4—5 um miðjan hálfleikinn. Lontis!eikur við Svío í körfubolta ? KÖRFUKNA'TTL.EIKSSAM- BANDINU hefur borizt boð frá Svíþjóð um að Svíar og íslend- ingar leiki landsleik í körfuknatt leik í Svíþjóð 28. marz n.k. KKÍ hefur svarað boðinu og dregið í efa að landsliðsmennirnir geti farið á þessum tíma vegna þess ihve löngum tíma þeir verja í Bandaríkjaförina um áramótin. Jafnframt stakk Körfuknatt- leikssambandið upp á þvi við Svía að landsleikurinn yrði hér um svipað leyti. Svar vi'ð því hef ur ekki borizt. Rvíkurúrval og vallarstarfs- menn í kvöld f KVÖLD klukkan 8 verður þriðji leikurinn í bikarkeppni reykvískra körfuknattleiksmanna og úrva'lsliðs Bandaríkjamanna af Keflavíkurvelli. Leikurinn verður í íþróttahúsinu á Kefla- víkurflugvellL ísl. landsliðið sem fer í Banda- ríkjaförina um miðjan desember ver heiður Reykjavíkur x kvöld. Er það m.a. gert til að liðið flái sem bezta æfingu fyrir Banda- ríkjaförina. maðurinn ekki minnstan þátt í að svona stóð. Rétt í lok hálfleiksins glaðnaði yfir ísl. liðinu og það hafði 3 marka forskot (8—5) er 3 mín. voru til hlés. En þá náðu Spán- verjar tveim góðum skyndiupp- hlaupum og í hléi var staðan 8—7. Frábær kafli f síðari hálfleik kom ísl liðið til leiks sem óþekkjan- legt og betra lið. Hraðinn var nu aukinn og Gunnlaugur var kominn í keppnisskap. Hann átti mjög góðan leik og það kveikti bái sigurvilja og ákveðni hjá öllu liðinu. Þar við bættist að Þorsteinn Björnsson tók við markvörzl- unni og varði frábærlega vel, Var leikur ísi. iiðsins á þess- um kafla afgerandi fyrir úr- slit leiksins. íslendingarnir gersamlega brutu niður allar Sigurður Einarsson (liggjandi) skorar. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þ.) og til að skot íslendinganna voru vægast sagt ekki góð og óná- kvæmni mikil. í sóknarleik sínum voru Spán verjarnir miklu líflegri en í fyrri leiknum og virtist lengi framan af sem sigurinn gæti lent hvoru megin sem var. Það er afar óalgengt að staðan sé 5—5 eftir 20 mín. leik í lands- leik. Það sýnir að vísu góðan varnarleik og átti spánski mark- vonir Spánverja um sigur. Staðan breyttist ýmist með hraðupphlaupum eða fallega uppbyggðum sóknarlotum úr 8—7 í 20—10 á 20 mín. leik- kafla. Þá hvarf Gunnlaugur af vel'l- inum og neistinn slokknaði aftur. Og þó að aftur væri skipt um á síðustu mínútunum voru það Spánverjarnir sem voru sterkari síðustu xrúnúturnar og Ragnar Jónsson, fyrirliði íslenzka liðsins, færir Miguei Medina, fyrirliða spánska liðsins, blómvönd fyrir leikinn. Á milli þeirra stendur dómarinn, Thorild Jenerstam. komu í veg fyrir að sigurinn yrði stærri en 7 mörk, 23—16. Liðin. Spánska liðið var mun betra í íþessum leik en í fyrrakvöld nemia hvað það var gersamlega ofurliði borið í fyrri hiuta síð- acra hálfileik. Beztu menn voru Garcia (nr. 3) Medina fyrirliði (13), markvörðixrinn Vergnra _sem bjargaði liðinu frá rótar bursti og Mjxrera (7). Það kom glögglega í ljós að ísl. liðið er afar óöruggt. Þgð get xxx fallið ótrúlega langt niðux en risið skyndilega og óvænt úr lægðixxni og hafizt í æðra veldi. Hvað vtí.dur er ekki gott að segja en þarna virtist óneitanlega vanta þetta skipxxilag. T.d. kom í ljós að gegn vamaraðferð Spán- verja tókxxst markskot xir upp- stökkum mjög vel. Þau voiu þó ekki reynd nema af einhvei-ri til viljxxn í fyrri hálfleik. Og mieðan liðsmienn ekki finna fljótt hvaða herbrögð eru bezt hverju sinm og hvar veiku pxxnktar andstæð- inganna eru, er tilviljanakennt hvemig gengur hverju sdnni. Manni verður á að hugsia hve illa gæti farið í landsleik með svona byrjun gegn steirku og reyndu liði. Þorsteinn Björnsson, markvörð ur, kom bezt frá þessum leik, varði m.a. tvö vítaköst af snilld. Siigurðxxr Einarsson var og mjög jafngóður. Beztan leikkafla átti Gunnlaugur — en það var aðeins kafli. Ragnar vann mi'kið og vel en skaut oft í ótíma og skemmdi með því fyrir. Birgir var og traustur nú sem í fyrrikvöld. Mörk ísl. liðsins skoruðu Ragn- ar 7 (4 úr vítaköstum), Gunn- laugur 6, Sigurður Einarsson og Birgir 4 hvor og Hörður 2. Mörk Spánverja: Garcia og Morera 4 hvor, Ramon Garcia (nr. 5), Perez, Pascual 2 hver, Medina og Nieto 1 hvor. Dómari var Svíinn Thorild Jan erstam og dæmdi af öryggi og festu mjög vel. — A. St. Jcnerstam ræðir um hundknutt- Ielhsreglnrnnr DÓMARANEFND H.S.f. efnir til almenns fundar með hand- knattleiksdómurum fimmtudag- inn 26. nóvember kl. 8 síðdegi3 í Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Sænski handknattleiksdómar- inn Torild Janerstam talar um reglurnar. Dómarar og aðrir áhugamenn eru hvattir til að fjölmenna. Dómaranefnd H.S.f. ' Sagt eftir leikinn — ÞETTA var ekki virkilega gott nema framan af síðari hálf- leik, sagði Karl Benediktsson, þjálfari landsliðsins, eftir leik- inn í gærkvöldi. En 20 min. leik- ur í upphafi síðara hálfleiksins var mjög góður og eins og við höfum keppt að að ná. Ég gæti trúað að í fyrri hálfleik hafi piltarnir vanmetið Spánverjana islenzka landsiiðið, sem sigrað hefur Spánverja í tveimur leikjum. eftir úrslit leiksins í gær. Ásbjörn Sigurjónsson, form. HSÍ, var hinn ánægðasti. Strák- arnir sýndu nú á köflum það bezta sem þeir eiga. Það var að vísu ekki samfellt en sýndi þó hvað þeir geta. Og þegar þeir ná „hringekjunni“ eins og við köll- um það, þá er ekkert sem stenzt ísi. liðið. Sænski dómarinn Thorild Janerstam sagði eftir ieikinn: Þetta voru eiginlega tveir leikir, slakur í fyrri hálfleik en frábær- lega góður hjá ísl. liðinu í síðari hálfleik lengst af. Þeirra sterk- asta vopn var hraðinn og ef Fram nær slíkum hraða móti Retbergslid er ég ekkii viss uxn hvemig fer. Það er hraðinn sem getur fært Fram sigur í þeirri viðureign í fyrstu umferð um Evrópubikarinn. 20 fyrstu mín. siðari hálfleiks má heita beztl kafli beggja liðanna — frábær kafli hjá isL liðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.