Morgunblaðið - 26.11.1964, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 26.11.1964, Blaðsíða 28
) LAND^ *~kOVER BENZ1N eða DIESEL SERVIS SERVIS SERVIS SERVIS SERVIS Serws MshJs LAU6AVEGI Myndin er tekin í Kaupmanna höfn á sunnudaginn var, þegar þiskupinn yfir íslandi setti séra Jónas Gíslason í embætti. Frá vinstri: Sér Jónas Gíslason, herra Sigurbjörn Einarsson og Sjálandsbiskup G. Scliioler í Hróarskeldu. (Ljósm. Connie Eriksen). Tóbaksnotkun eykst miðað við sölu í okt, '63 og okt ‘64 SAMKVÆMT upplýsingum sem Mbi. hefur fengið hjá Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins, var sala á hvers kyns tóbaksvörum Vísindamenn í Surtsey í gær ELLEFU menn fóru til rann- sókna í Surtsey í gær. Hér var um að ræða lið í athugunum til Rannsóknaráðs ríkisins á Surts- ey. Mennirnir, sem fóru í eyna, voru íslenzkir vísindamenn og aðstoðarmenn þeirra, svo og kvikmyndatökumaður. Herflutningaflugvél frá varn- arliðinu flutti þá frá Reykjavík til Heimaeyjar, en þaðan sel- flutti þyrla frá varnarliðinu þá í þremur ferðum út í eyna. — Styttri tíma var dvalizt í eynni en fyrirhugað hafði verið, en þó tókst að safna sýnishornum og gera allar athugasemdir, sem fyrirhugaðar höfðu verið. talsvert meiri í október síðast- liðnum en í sama mánuði á ár- inu 1963. Sala á vindlingum var um 2000 millum meiri í október 1963 en í október 1964. (Eitt mill er fimm „karton“. — f fyrra seld- ust um 18 þúsund mill í október en nú um 20 þúsund. Sala á reyktóbaki var um tveimur tonnum meiri í októ- ber nú en í sarna mánuði í fyrra. í fyrra seldust 546 þús. stk. af vindlum í október en nú 800 þús. stk. Seldust því 254 þús. vindlum fleira í okt. 1964 en í okt. 1963. Neftóbak seldist einnig betur í október nú en í fyrra. Nemur aukningin rúmum 600 kg. Akranesi, 25. nóv. 328 gærur er nú búið að súta í Sútunarverksmiðjunni hér, síti an starfsemin hófst fyrir u.þ.b. hávfum mánuði. — Oddur. Miklar útvarpstrufl- anir í Siglufirði Siglufirði, 25. nóv. SIGLFIRÐINGUM er nú mörg- um heitt í hamsi vegna þess, hve illt er að hlusta á Ríkisútvarpið, einkum eftir kl. 8 á kvöldin. Ekki er þó kvartað undan efni útvarpsins, heldur eru hlustunar- skilyrðin svona léleg. Mörgum gramdist í gærkvöldi, þegar seinasti þáttur þriðjudags- leikritsins var leikinn, en með því hefur verið mjög vel fylgzt hér. Má segja, að þessi lokaþátt- ur hafi alveg farið framhjá flest- um Siglfirðingum. Mangs er get- ið til, hvað þessum truflunum valdi, og skal ekki farið út í þá sálma hér. Þeir, sem geta tekið við FM- bylgju á tækjum sínum, munu sleppa við truflanir, en 30% hlust enda hér munu eiga slík tæki. Nú er verið að safna undirskrift- um undir skjal, þar sem farið er fram á úrbætur. Á þriðja hundr- að manns hefur þegar skrifað undir, og er það mikið í ekki stærri bæ. — Stgr. Kr. Stéttarsamband fiskiðnað arins stofnað í gær Gunnar Guðjónsson kosinn formaður STÉTTARSAMBAND fisk- iðnaðarins var stofnað í gær á fjölmennum fundi á Hótel Sögu. Fundurinn stóð í fimm tíma, frá kl. 15—20. Gunnar Guðjónsson var kosinn for- maður sambandsins. Á fundinum voru staddir fisk- verkendur og fulltrúar þeirra hvaðanæva að af landinu. í upp- hafi hans var Elías Þorsteinsson, Keflavík, kosinn fundarstjpri, og Bjarni Y. Magnússon, Reykjavík, fundarritari. Til fundarins hafði boðað þriggja manna undirbúnings- nefnd, sem hafði unnið að sam- bandsstofnuninni í eitt ár. í henni áttu sæti Guðmundur H. Garðarsson, sem var formaður hennar, Einar Sigurðsson, Reykja vík og Elías Þorsteinsson, Kefla- vík. Formaður nefndarinnar, Guð- mundur H. Garðarsson, hafði framsögu um málið fyrir hönd nefndarinnar. Lýsti hann aðdrag- andanum að stofnuninni og til- gangi Stéttarsambands fiskiðn- aðarins. Jafnframt lagði hann fram uppkast að lögum fyrir sam bandið, sem Guðm. Ásmundsson, hrl., hafði samið í samráði við nefndina. Samþykkt var einróma að stofna stéttarsambandið, og laga- uppkastið var samþykkt svo til óbreytt. Skv. lögum Stéttarsambands fiskiðnaðarins er tilgangur þess: Að safna öllum íslenzkum fisk- framleiðendum í einn félags- skap. Að vera opinber málsvari fisk- Á AÐÁLFUNDI Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykja- vík, sem haldinn var í gærkvöldí var stjórn og varastjórn ráðsins öl) endurkjörin. Ennfremur flutti Jóhann Hafstein iðnaðar- málará&herra ræðu um stóriðj i. og rajorkuframkvæmdir. Fundarstjóri var kjörinn Geir Hallgrímsson borgarstjóri, og Baldvin Tryggvason íundarritari var Styrmir Gunn- arsson formaður Heimdailar F.U.S. í upphafi fundarins minntisí fundarstjóri 11 meðiima fuiltrúa ráðsins, sem failið hafa frá á s.1 ári. Formaður ful ltrú ar áðs ins s'. starfsár, Baldvin Tryggvason framkvæmdastj óri, flutti skýrslu stjómar ráðsins, sam bair með Gunnar Guðjónsson, formaður Stéttarsambands fiskiðnaðarins. iðnaðarins. Að efla íslenzkan fiskiðnað og samheldni fiskframleiðenda. Að fjalla um samninga við hrá- efnisseljendur. Að vera samtök- um vinnuveitenda til ráðuneytis um kjarasamninga. Að gera tillögur um málefni, er snerta fiskiðnað. Skv. bráðabirgðatölum Hagstofiu íslands um verðmæti útflutnings og innflutinings í okfóber 1964 sér gott og öflugt starf á árinu. í aðalstjórn ráðsins voru kjörn ir einróma: Baldvin Tryggvason framkvæmdastjóri; Gunnar Thor Að vinna að því, að réttur fisk- iðnaðarins sé ekki fyrir borð bor- inn. Að vinna að aukinni þekkingu íslendinga á fiskiðnaði, m.a. með útgáfu tímarits eða blaðs. Gunnar Guðjónsson, Reykja- vík, var kosinn formaður Stétt- arsambands fiskiðnaðarins og í Framhald á bls. 27. Aðalfundur LÍtJ hefst í dag í DAG kl. 14.00 hefst aðalfundur Landssambands íslenzkra útvegs manna. Verður hann haldinn í Tjarnarkaffi og munu sitja hann um 70 fulltrúar frá 13 sambands félögum. Fundurinn hefst með setningar ræðu formanns sambandsins, Sverris Júlíussonar . var í þeim mánuði flut't út fyrir 466.708.000 krónur (í fyrra 409. 233.000 kir.), en inn fyrir 419. 975.000 kr. (í fyrra 397.683 000 kr.). Hefur því bæði innflutning- ur og útflutningur aukizt, og vöruskiptajöfnuður í okt. 1964 er hagstæður um 46.733.000 kr. Samtals hefur verið flutt úf I jan.-okt. í ár fyrir 3.785.740.000 kr.) á sama tímabili í fyrra íyrir 3 075.803. kr.), en inn fyrir 4.370, 405.000 kr. (í fyrra 3.771.162.00J kr.). Vöru9kiptajöifnuður í jan.- tokt. er því óhagstæður um 584. 665.000 kr., en var óhagstæður á sama tímabili í fyrra um 695 354.000 kr. Framhald á bls. 27 Helminaur skulda- bréfanna seldur BLAÐINU hefur borizt eftir- farandi fréttatilkynning frá Seðlabankanum: Eins og kunnugt er af frétt- um hefur nýlega verið boðið út 50 milljón króna lán ríkis- sjóðs í formi verðtryggðra spariskírteina. Forsala þeirra hófst s.l. mánudag. Almenningur hefur tekið þessum spariskírteinum mjög vel og í lok þriðja söludagsins var búið að selja um helming útgáfunnar. Spariskírteinin sjólf verða tilbúin til afhendingar hjá söluaðilum í Reykjavík n.k. mánudag og fljótlega á eftir úti á landL Eftirtaldir aðilar í Reykja- vik taka á móti áskriftum og annast sölu spariskírteinanna: Seðlabanki íslands Landsbanki íslands Útvegsbanki íslands Búnaðarbanki íslands h.f. Iðnaðarbanki íslands h.f. Verzlunarbanki íslands h.f. Samvinnubanki íslands h.f. Sparisjóður Rvíkur og nágr. svo og öll útibú viðskipta- bankanna í Reykjavík. Ennfremur hjá Málflutnings skrifstofu Einars B. Guðmunds sonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar og KauphöllinnL Sölustaðir utan Reykjavíkur eru útibú allra bankanna og stærri sparisjóðir. Hægt er að panta skirteinin hjá flestum öðrum sparisjóðum oe inn- lánsdeildum. Aðalfundur Fulltrúa- ráðsins í gærkveldi Búizt er við að fundinum ljúki síðdegis á laugardag, Innflutningur og útflutningur eykst Vöruskiptajöfnuður óhagstæður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.