Morgunblaðið - 26.11.1964, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26.11.1964, Blaðsíða 23
FimmtudagUr 26. nóv. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 23 MKKP JHP** Sími 50184 Hefnd hins dauða Spennandi kvikmynd eftir skáldsögu Edgar Wallace. Sýnd kl. 9. Bönnuð' börnum. Hrakfallabálkurinn Sýnd kl. 7. Theodór $. Georgsson málflutningsskrifstofa Hverfisgötu 42, III. hæð. Sími 17270. LJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tima í sima 1-47-72 Málflutningsskrifstofa Einars B. (jiuðmundssonar, Guðlaugs Þ lákssonar, Guðmundar Féturssonar, Aðalstræti 6, símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. KOPAVOGSBIO Sími 41985. Sœhaukurinn (The Sea Hawk) Afburðavel gerð og óvenju spennandi amerísk stórmynd, sem hlotið hefir heimsfrægð. Myndin segir frá baráttu hinna hraustu ensku vík- inga við Spánverja. Errol Flynn Brenda Marshall Sýnd kl. 5 og 7. Leiksýning kl. 9. Málflutningsskriístofa Sveinbjörn Dagfinss. hrL og Emar Viðar, hdl. Hafnarstræti 11 — Sínu 19406 Sími 50249. Sek eðo saklaus? Ný, afar spennandi, frönsk mynd með úrvalsleikurunum Jean-Paul Belmondo Pascale Petit Bönnuð börnum. Sýiid kl. 9. Kafbátur 153 Hörkuspennandi brezk mynd. Sýnd kb 7. SÍMI 24113 Sendibílastöðin INGÓLFS-CAFÉ BÍTILS ÐAIMS í KVÖLD Hinir óviðjafnanlegu HLJÓMAR frá Kefl t vík skemmta í kvöld. Æskufólk! Fjörið verður í Ingólfscafé Breiðfirðingabúð Hinir virisælu SOLO leika í kvöld. Nýjustu Rolling Stones lögin: Red litle buster og Just of hook. Nýjustu Beatles lögin: I feel fine og She’s a voman. Leiðin liggur í Búðina í kvöld. RÖÐULL Nýr skemmtikraftur, söngvarinn og stepp- dansarinn PosjI White scm er einn af hinu heims fræga INKSPOTS tríói, skemmtir í kvöld og næstu kvöld með aðstoð Eyjbórs combo Söngkona með hljómsveit- inni er DIDDA SVEINS. Matur framreiddur frá kl. 7. RÖÐULL Sími 15327 — Laghentur maður 35—40 ára óskast til starfa við vélar í verksmiðju vorri. — Uppl. hjá verkstjóranum Frakkastíg 14. H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. GESTIR d<>f d<*>f -K>f MIKLAGARÐI Sýning föstudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðosala frá kl. 4 í dag i Bæjarbíó. Somkomui Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Garðar Ragnarsson talar. Iljálpræðisherinn Fimmtudag kl. 8.30: Al- menn samkoma. Kaft. Ástrós Jónsdóttir talar. Samkomuhúsið Zion, Óðinsgötu 6 A. Almenn samkoma í kvöld ki. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. K.F.U.M. Aðaldeildarfundir í húsi fé- lagsins við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8.30. Séra Ásgrím- ur Jónsson flytur erindi: Frelsi kristins manns. Allir karlmenn velkomnir. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmen.n Austurstræti 9. Vélahreingerningar Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif hf. Sími 21857. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826. GLAU MBÆR Sumanda og Sumantho Dans og söngmeyjar frá CEYLON skemmta í kvöld og næstu kvöld Komið — Heyrið — Sjáið. GLAUMBÆR slmí 11777 nilllIIVIIIIMIIII1111111111111111IIIIIIIIIIIIItllllIIIllllllllf 19* | Hljómsveit Karls Lillen- | dahl. — Söngkona | Bertha Biering. Aage Lorange leikur í hléunum. . Simi KLÚBBURINN NAUST NAUST NAUST ítölsk viko í NAUSTI r Italskur matur ítölsk þjóðlög ítalski söngvarinn ENZ0 GAGLIARDI syngur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.