Morgunblaðið - 26.11.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.11.1964, Blaðsíða 7
Fimmtu<5agtir 26. nðv. 1964 MORGUNBLAÐIÐ Einbýlishús í Smáíbúðahverfinu er til sölu. Á neðri hæð eru tvær samliggjandi stofur, snyrti- herbergi, á efri hæð þ rj ú svefnherbergi með skápum. I kjallara stórt herbergi og þvottahús. Bílskúr fylgir. Allt húsið er í 1. flokks lagi. 2/o herbergja íbúð á 1. hæð við Mjóuhlíð er til sölu. Sérhitalögn. 3ja herbergja rúmgóð kjallaraíbúð við Barmahlíð er til sölu. Sér- inngangur. Verð 570 þús. kr. 4ra herbergja ný og falleg íbúð á 1. hæð við Stóragerði er tjl sölu. Vandað tréverk. Mikið af innbyggðum skápum. Vöndub ibúð á efri hæð við Blönduhlíð, um 130 ferm. er til sölu. Allt tréverk í íbúðinni, eld- hús og baðherbergi er end- urnýjað. Óinnréttað ris fylg ir. Sérinngangur og sérhita- lögn er fyrir þenna hús- hluta. Bílskúr fylgir. 4ra herbergja nýinrjréttaður kjallari 1 eldra húsi á Seltjarnarnesi er til sölu. Útborgun 200 þús. Laus strax. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. FASTEIGNIR Örmumst hvers konar fast- eigna\ iðskipti. Traust og góð þjónusta. 3ja herb. íbúð í risi við Siglu- vog, 85 ferm. Sérinngangur. Laus fljótlega. Ný 3ja herb. íbúð við Fells- múla, fullfrágengin. Harð- viðarinnrétting. Teppi á öll- um gólfum. Skemmtilegt útsýni. Laust nú þegar. — 2ja herb. íbúð við Hjarðar- haga. Svalir út af stofu. Herbergi í risi. BíLskúr. — Geymsla í kjallara. Raðhús við Álftamýri. Teikn- ing: Kjartan Sveinsson. Vand aðar innrétt. 100 ferm., 2 hæðir og kjallari. Bílskúr. Hitaveita. Tvöfalt gler. Glæsilegt einbýlishús í Tún- unum. Allar innréttingar nýjar. Á hæð: Skáli, stofur, eldh., svefnh., bað. í kj.: 4 svefnh., snyrting. Skipti á hæð í tvíbýlishúsi koma til greina. MIÐBORQ EIGNASALA SfMI 21265 LÆKJjmTORGI Hafnarfjörður 4ra herb. hæð í timburhúsi til sölu í Vesturbænum. íbúðin er í mjög góðu standi, sér inngangur. Laus fljótlega. Guðjón Steingrímsson, hrl. Linnetstíg 3, Hafnarfirði. Sími 50960. Húseignir til sölu Einbýlishús í Vesturbænum. Timburhús á byggingarlóð nálægt Miðbænum. 5 herb. efri hæð í Hlíðunum. 2ja herb. íbúð í Vesturbæn- um. Rannveig Þorstsinsdátiir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2 Símar 19960 og 13243.' Til sölu m.a. 2ja herbergja íbúðir við Austurbrún, Blómvallagötu, Freyjugötu, Ljósheima, Mánagötu, — Miklubraut, Melabraut og Skipholt. 3ja herbergja íbúðir við Grandaveg, Hamrahlíð, — Hjallaveg, Holtagerði, Hörpugötu, — Langholtsveg, Ljósheima, Ljósvallagötu, Reykjahlíð, Skipasund, Sólvallagötu, — Vitastíg og Selvogsgötu í Hafnarfirði. 4ra herbergja íbúðir við Bogahlíð, Hvassa leiti, Ingólfsstræti, Klepps- veg, Laugarnesveg, Ljós- heima, Mávahlíð, Mela- braut, Snekkjuvog og Sörla skjól. 5 herbergja íbúðir við Asgarð, Barma- hlíð, Baldursgötu, Klepps- veg og Sólheima. 8 herbergja íbúð (eða tvær 4ra herb. íbúðir) við Kirkjuteig. Einbýlishús við Borgarholtsbraut, Garðs enda, Hraunbraut, Skeiðar- vog, Sogaveg og á Nesinu. / smiðum 3ja herb. hæðir við Álfhóls- veg og Skólagerði. 5 herbergja hæðir við Holtagerði, Lind- arbraut, Melbraut, Nýbýla- veg, Sólheima, Vallarbraut og Vallargerði. Einbýlishús við Borgarholtsbraut, Faxa- tún, Holtagerði, Lækjariit og Þinghólsbraut. RaBhús við Álftamýri, Háaleitis- braut, Hrauntungu og Kaplask j óls veg. Lóðir við Bræðratungu og Hjalla- brekku í Kópavogi, enn- fremur við Smirlahraun í Hafnarfirði. Verzlunar- húsnæði í smíðum og í gamla bæn- um. MALFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutima Sími 33267 og 35455. Til sýnis og sölu m. a. 26. 4ra herb. ibúö á 1. hæð í nýju sambýlis- húsi við Hátún. Sérhita- veita. 1. veðréttur laus. 3ja herb. íbúð í góðu timbur- húsi í Hlíðunum. Lítil út- borgun. 3ja herb. íbúð á þriðju hæð í góðu steinhúsi við Grettis- götu. Tvær 2ja herb. íbúðir við Hringbraut. Lausar strax. 165 ferm. einbýlishús í Kópa- vogi. íbúðin er öll á einni hæð, tilbúin undir tréverk og málningu. 30 ferm. bílskúr fylgir. Iiúsið stendur á einum fallegasta staðnum í Kópa- vogi með órofið útsýni yfir Flóann. ATHUGIÐ! A skrifstofu okkar eru til sýnis Ijós- myndir af flestum þeim fasteignum, sem við höf’ u.m í umboðssölu. er sogu lýjafasteignasalan Laugavesr 12 — Sími 24300 Kl. 7,30—8,30, sími 18546 íbúð óskast 4—6 herb. alveg ný eða í smíð um við Fellsmúla eða Háa- leitisbraut helzt 2.—4. hæð. Há útb. TIL SÖLU: 7 herb. raðhús til sölu við Ásgarð. Hitaveita. 6 herb. 2. hæð við Rauðalæk. 5 herb. 1. hæð við Hvassa- leiti. 5 herb. skemmtileg íbúð við Álfheima. 4ra herb. hæðir við Ljós- heima, Sörlaskjól og víðar. 3ja herb. björt og skemmtileg hæð við Fomhaga. Einbýlishús í Ytri-Njarðvík- um. Bílskúr fylgir. Laust skrax til íbúðar. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Uppl. frá kl. 7 í síma 35993. Til sölu m.a. 3ja herb. íbúð við Kleppsveg. Sérþvottahús á hæðmni. — Hagkvæmt verð. 4ra herb. íbúð plús 3 í risi við Hjallaveg. Bílskúr. 4ra herb. stór og góð íbúð í Barmahlíð. Bílskúr. 4ra herb. íbúð við Skipasund. 5 herb. íbúð með sérþvotta- húsi við Álfheima. Eitt íbúðarherbergi fylgir á jarð hæð. 5 herb. ný íbúð við Háaleitis- braut. Einbýlishús tilbúið undir tré- verk í Kópavogi. Innbyggð- ur bílskúr. JÖN INGIMARSSON lögmaður Ilafnarstrætj 4. — Sími 20555. Sölumaður: Sigurgeir Magnússou. KI. 7.30—8.30. Sími 34940. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24130. 2/o herb. ibúð Til sclu mjög góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Mjóuhlíð, tvöfalt gler, sér hiti, svalir. Einbýlishús Til sölu fokhelt 105 ferm. einbýlishús ásamt 28 ferm. bílskúr. Húsið er staðsett á hentúgum stað í vestur- hluta Kópavogs. Góð lóð. Húsa & íbúðasalan Laugavegi 18, III, haeð,- Sími 18429 og eftix kL 7 10634 Fiskibátar til sölu Seljum og leigjum fiskibáta ai öllum stærðum. Útvegum hagkvæma greiðsluskilmála. SKIPA. SALA ______OG____ SKIPA- LEIGA VESTURGÖTU 5 Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Sími 13339. Til sölu 2 herb. íbúð við Kleppsveg. 2 herb. íbúð við Kaplaskjóls- veg. 2 herb. íbúð við Mánagötu. 2 herb. íbúð við Háaleitisbr. 2 herb. íbúð við Langholtsv. 2 herb. íbúð við Álfheima. 2 herb. íbúð 'við Ljósheima. 2 lierb. íbúð við Háagerði. 3 herb. íbúð við Rauðalæk. 3 herb. íbúð við Sundlaugar- veg. herb. íbúð herb. íbúð herb. íbúð herb. íbúð herb. íbúð herb. íbúð herb. íbúð lierb. íbúð herb. íbúð lierb. íbúð herb. íbúð herb. íbúð herb. íbúð herb. íbúð herb. íbúð 5 herb. íbúð 5 herb. íbúð 5 herb. íbúð 5 herb. íbúð 5 og 6 herb. í borginni við Sólheima. við Vesturgötu. við Hlaðbrekku. við Reynimel. við Hrísateig. við 'KIeppsveg. við Kvisthaga. við Reynimel. við Blönduhlíð. við Ljósheima. við Mávahlíð. við Barmahlíð. við Laugarnesv. við Skipholt. við Hagamel. við Granaskjól. við Hvassaleiti. við Nýbýlaveg. við Holtagerði. íbúðir í smíðutn og í Kópavogi. Raðhús í smíðum og fullfrá- gengin í Austurborginni. Einbýlishús í smiðum í borg- inni og í Kópavogi. Höfum verið beðnir að útvega 2 íbúðir, 5—7 herb., helzt í sama húsi, annað kemur þó til greina. Mikil útborgun. Okkur vantar 2ja til 3ja herb. vandaða íbúð, sem næst fnið borginni. Mikil útborgun. Athugið, að um skipti á íbúð- um getur oft verið að ræða. Olafur Þopgpímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- ög vérðbréfaviðskifti Ausíurstræíi 14, Sími 21785 EIGNASAIAN R + Vk j av i k n INGÓLFSSTRÆTl 9. 7/7 sölu Vönduð 2ja herb. íbúð á 2. hæð í Hlíðunum, hitaveita, teppi fylgja. Ný standsett 3ja herb. rishæð við Háagerði, svalir, íbúðin laus nú þegar. Nýleg 4ra herb. íbúð á 3. hæ@ við Kleppsveg. 5 herb. hæð í Hlíðunum, sér- inngangur, sérhitaveita. Hjfum kaupanda að 3ja lierb. íbúð, heizt ný- legri, má vera í fjölbýhs- húsi, helzt í Hlíðunum eða nágrenni, mikil útborgun. Höfum kaupanda að 3ja til 4ra herb. íbúð, má vera í kjallara, útb. kr. 300—400 þús. Höfum kaupanda að 6 herb. hæð, sem mest sér, mikil útb. ElbNASALAN II ) Ý K .1 A V i K INGÓLFSSTRÆTl 9. Símar 19549 og 19191. Eftir kl. 7. Sími 3619L ianir til sölu Sja herb. íbúð við Skipasund. Sérinngangur. Sérhiti. Rækt uð lóð. 4ra herb. jarðhæð við Silfur- teig. Sérhitaveita. Sérinn- gangur. Glæsileg 5 herb. xbúð við Ás> garð. Sérhitaveita. Fagurt útsýni. Bílskúrsréttur. Húseign í Fossvogi. Stór lóð. Vönduð eign. Austurstræti 20 . Slmi 19545 Aurhlífar á flesta bíla, sem ern merktar heiti bifreiðarinnar. Eigum á: FÍAT NSU AUSTIN MORRIS M.-BENZ OPEL RENAULT " SKODA SIMCA VOLVO VAUXHALL MOSKWITCH o. fl. o. ÍL Einnig hvítar aurhlífar að framan. Sendum gegn kröfu. Egili Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118. Sími 2-22-40.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.