Morgunblaðið - 26.11.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.11.1964, Blaðsíða 25
Fimmtudagur 26. nóv. 1964 MORGUNBLA&IÐ 25 ailltvarpiö Fimmtudagur 26. nóvember 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „A frívaktinrii'*, sjómannaþáttui (Sigríður Hagalín). 14:35 „Við, sem heima sitjum'*: Mar- gréit Bjarnason ræðir við sy»t- urnar Bergljótu, Guðrúnu og Halildóru Rútsdætur i New Yonk. 15:00 Síðdegisútvarp Tónleikar — 16:30 Veðurfregnir — Tónleikar. 17:00 Fréttir — Tóndeikar 17:40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18:00 Fyrir yngstu hlustendurna. Sigríður Gunnlaugsdóttir og Margrét Gunnarsdóttir. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Þingfréttir — Tónleikar. 18:50 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Tónleikar í útvarpasal: Septett eftir Stravinsky. Flytjendur: Ingvar Jónasson fiðlu, Einar Grétar Sveinbjörjis son víóla, Hafliði Hallgrímsson seMó, Gunnar Egilsson klarinetta Wolifang Múnch horn, Sigurður Marikússon fagott og Gísli Magnússon pianó — Stjómaindi PáM Pampichler Pálsson. 20:15 Erindaflokkurinn: Æska og menn. MenntunarMkur bins tornæma. Dr. Matthías Jónasson 20:40 Upplesitur: „í sarna mæli“, saga eftir Jóhann Hjaltason. Höfund- ur les. 21:00 Með æskufjöri: Andrés Indriðason og Ragnheið- ur Heiðreködóttir sjá um þátt- inn. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: Úr endurminningum Friðriks G'uðmundsaonar. XI. Gils Guðmundoson les. 22:30 Harmonikuþáttur: Ásgeir Sverrisson kynnir lögin. 23:00 Skákþáttur. Guðmundur Arnlaugsöon. 23:35 Dagskrárlok. Látið ekki dragast að athuga ! bremsurnar, séu þær ekki í lagi. - Fullkomin bremsuþjónusta. Nýkomnar amerískar telpna peysur ú r o r 1 o n Stærðir: 10—12—14. IVIarteinn Einarsson & Co Dömudeild Laugavegi 31 - Sími 1281S TJARNARBIJÐ ODDFELLOWHÚSINU áður Tjarnacafé tilkynnir: Höfum opnað veiziusali í end- urbættum húsakynnum, sem við leigjum út fyrir minni og stærri samkvæmi t.d.; Árshátíðir Jólatrésskemmtanir Fermingarveizlur Síðdegisdrykkjur Fundahöld o.s.trv. Ennfremur mun eldhúsið ann- ast framieiðslu á veizlumat, bæði heitum og köldum, smurðu brauði og snittum til sendingar út í bæ. Nánari upplýsingar á skrifstofu Tjarnarbúðar frá kl. 2—4 dag- lega. SÍMAR: Veizlusalir 19000 Skrifstofan 19100 Húnvetningoi Reykjovík Skemmtikvöld verður í Sigtúni föstudaginn 27. nóv. kl. 8,30. — Góð skemmtiatriði. — Dans. Skemmtinefndin. Doktor Valtýr segir frá (Jr bréfum dr. Valtýs Guðmundssoitar Um síðustu aldamót var nafn Valtýs Guð- mundssonar ef til vill kunnara hér á landi en nokkurs annars íslendings, sem þá var uppi. Stjórnmálastefna hans var nefnd Valtýska og fylgismenn hans Valtýingar. Tímarit hans, Eimreiðin, var þekktasta tímarit landsins og átti sinn þátt í að kynna nafn hans. Nú muna aðeins aldraðir menn þann styr, sem stóð um þennan nafntogaða mann. En saga hans er forvitnileg á marga lund. Umkomulítill smali úr Húnavatnssýslu ryður sér braut af eigin rammleik, verður háskólakennari í Kaup- mannahöfn, stofnar og gefur út fjöllesnasta tímarit landsins, gerist foringi stjórnmála- flokks og munar litlu, að liann verði fyrstur íslenzkra manna skipaður ráðherra íslands. Bókfellsútgáfan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.