Morgunblaðið - 26.11.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.11.1964, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 26. nóv. 1984 MO RGUNBLAÐI ■) 5 Flateymr- söfnunin Flateyri við önundarfjörð er fallegrt byggðarlag við fall- egan fjörð. Það liggur milli hárra og tígurlegra fjalla. Þetta er þróttmikið 500 manna í byggðarlag, sem á framtíð i fyrir sér. En hætt er við, að ekkert byggðarlag standist mikla bátstapa, ekki sízt þau, sem byggja afkomu sína á sjávarútvegi. Flateyri við önundarfjörð varð fyrir þungri raun, þegar fórust þaðan 2 bátar fyrir skömmu. Allir Iandsmenn gátu litið i eigin barm. Þeir drupu höfði í þögulli samúð með þeim, sem vegna þessara sjósiysa áttu um sárt að binda. Flateyrarsöfnunin er tilorð- in vegna þessa. Allir lands- menn eru hvattir til að Ieggja VÍSUEíORIM Bjami Brekkmann skáld af Hvalfjarðarströnd. Heimsins vegur hulinn er huga manns og vilja, enginn þarf að ætla sér örlög sín að skilja. Trúin hrein og hugsun djörf bjálpa mest í raunum. Þakkir fyrir fögur störf flyt ég þér að launum. 19. júní 1963 Sveinbjöm Beinteinsson FRÉTTIR Kópavogskirkja. Unglingavaka kl. 8.30 í kvöld. Allir velkomnir. Nefndin. Konur í Garða- og Bessastaðahreppi Sýnikennsla í jólaborðgkrauti og fleiru í samkoimuhúsinu á Garðaholti föstu- daginn 27. þ.m. kl. 8.30 Bifreið frá Ásgarði kl. 8.16 Kvenfélögin. Skógræktarfélag Mosfellshrepps heldur basar að Hlégarði laugardag- inn 12. des. Vinsamlegast komið mun- um til stjórnarinnar. Kvenfélagið Hringurinn, Reykjavík minnir á basar og kaffisölu n.k. sunnu dag 29. nóvember á Hótel Borg. Fé- lagskonur beðnar að skila basarmun- um sem fyrst á Ásvallagötu 1. Fjár- öflunarnefndin. Kvenfélagið Hvítabandið. Fundur verður haldinn í félaginu fimmtudag- inn 26. nóv. n.k. að Fornhaga 8 kl. 8.30 e.h. Frú Margrét Jónsdóttir, skáld- kona, flytur erindi, fr. Hólmfríður Jónsdóttir, kennari, les kvæði og fleira verður til skemmtunar. Kaffi. Á eftir verða sýndir og seldir ýmsir góðir ódýrir munir. Eru konur er þá vilja sjá, velkomnar á fundinn, þó að þær séu ekki í félaginu. Stjórnim. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund fimmtudaginn 26. nóvember kl. 8.30 í Iðmskólanum (gengið inn frá Vitastíg) Frú Sigríður Torlacius rit- 6tjóri flytur frásöguþátt með skugga- myndum. Ennfremur verða sýndar myndir og sagt frá skemmtiferð fé- lagsins 1 sumar. Félagskonur fjölmenn ið. Varðberg heldur framhaldsaðalfund fimmtudaginn 26. nóvember að Hótel Sögu (minni salnum) kl. 8.30 Kvenfélag Ásprestakalls heldur bas- fir 1. des. kl. 2 í anddyri Langholts- skólans. Konur er ætla að gefa á basarinn eru vinsamlegast beðnar að kohia munum til: Guðrúnar S. Jóns- dóttur, Hjallaveg 35, sími 32195, Odd- nýjar Waage, Skipasundi 37, sími 35824, Önnu Damíelsson, Laugarás- veg 75, sími 37855, Kristín Jóhanns- dóttir, Hjallaveg 64, sími 32503, Stefa- níu Önundairdóttur, Kleppsveg 52, 4. hæð t.h. sími 33256. II.f. Jöklar: Drangajökull fór frá Kiga 22. þm. til íslands. Hofsjökull fór í gær frá Pietersaaei til Riga. Lang- jökull fór 18. þm. frá NY til Le Havre ©g Rotterdam. Vatnajökull fór 24. þim. frá Avommouth til London og þaðan til Rotterdam. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi kemur til Rvikur kl. 16:05 (DC-6B) í dag. Skýfaxi fer til Bergen Oslo og Khafnar kl. 08:00 í fyrramálið Sólf axi fer til London kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er óætlað að fljúga til Akureyrar, Vest- mannaeyja, ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir), Vestmamnaeyja, Fag- urhólsmýrar, Hornafjarðar, isafjarðar . FASTEIGNAVAL HERBERGIÓSKAST í 1 mánuð, helzt í Mið- bænum. Húsgögn mættu fylgja. Tilboð sendist MbL sem fyrst merkt: „9359“. Gufuketill 6 ferm., mjög góður, til sölu. Uppl. í síma 21660 eða 36000. fyrri störf sendist fyrir 1. desember n.k. til skrif- stofu sakadóms að Borgartúni 7, þar sem gefnar eru nánari upplýsingar um störfin. Yfirsakadómari. LONDON DÖMUDEILD — ★ — HELANCA síðbuxur í úrvali. — Póstsendum — — ★ — LONDON DÖMUDEILD Sími 14260. Austurstræti 14. eitthvað af mörkum í þá sðfn un, ef það mætti verða til að mýkja eitthvað harm þeirra, sem sorgin heimsótti vegna sjóslysanna eða bæta úr að einhverju leyti þeim fyrir- vinnumissi, sem þá varð. Öll blöðin hafa heitið því að taka á móti samskotum, og Egilsstaöa. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katlia er væntanleg til Piraeus í fyrra málið frá Kanada. Askja fór frá Kaupmannahöfn í gær á leið til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja er vænt anleg til Rvíkur í dag vestan frá Akureyri. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjuim kl. 21:00 1 kvöld til Rvíkur. I>yrill er væntanlegur til Sandefjord síðdegis í dag. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er í Rvík. Hafskip h.f.: Laxá lestar á Norðu-r- landshöfnum. Rangá er í Rví'k. Selá er í Antwerpen. Skærn fer frá Eskifirði í kvöld til Gdynia. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer um hádegi í dag frá Brest til Rvíku-r. Jök ulfell er í Grim-sby, fer þaðan til Lond on og Calais. Dísarfell er væntanlegt til Stykkishólims í dag, fer þaðan til Borgarness. Litlafell er væntanlegt til Rvíkur á morgun. Helgafell er vænt- anlegt til Rví'kur í dag frá Riga. Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur 1. des. frá Batuani. Stapafell 1-osar á Norð austurlandi. Mælifell fer væntanlega frá Rvík 1 dag til I>orLákshafnar og Vestfjarða. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer frá Haugasund 25. þm. til Rvíkur. Brúartfoss kom til Rvíkur 24. þm. frá Huli. Dettifoss fór frá Dubl- in 14. þm. til NY. FjalLfoss fer frá Siglufirði í dag 25. þm. til Húsavíkur, Raufarhafnar, Vopnaf jarðar, Seyðis- fjarðar og Reyðarf jarðar. Goðafoss fer HOLAR í HJALTADAL Nú er hún komin fyrir al- menningssjónir, skrautútgáf- an á Ijóðaflokknum HÓLAR f HJALTADAL eftir Ásmund Jónsson frá Skúfstöðum. Ekkja hans, frú Irma Weile- Jónsson, hefur séð um útgáf- una, og eins og áður hefur verið getið hér í blaðinu er bókin nú sýnd í glugga Mbl. Bókarsýning þessi hættir seinni hluta dagsins í dag, fimmtudag, svo að síðustu forvöð eru fyrir fólk að sjá þessa skrautútgáfu, áður en áskrifendum er afhent hún. Bókin er mjög fallega útgefin með mörgum litmyndum, sem fengnar eru m.a. frá Þjóð- minjasafninu. Einna mesta at- hygli vekur þó hið fallega handunna band bókarinnar, er unnið er hjá Westermanns- forlaginu í Braunschweig. Sjálf er bókin prentuð hjá Prentsmiðjunni Eddu. Upp- hafsstafir eru handmálaðir mjög fallega fyrir hvern flokk, eins og gert var í göml um og vönduðum bókum. Eins og áður er getið rennur ágóð- inn af útgáfu bókarinnar til menningar Hólasveina eftir ósk skáldsins. Skólavörðustíg 3 A II. hæð. Símar 22911 og 19255. 2 herb. 73 ferm. íbúð í háhýs'i á góðum stað við Sundin. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. Öll sameign verður fullfrágengin. Trefjaplasthús Vil kaupa hús á Austin Gypsi. Uppl. gefur Trausti Kristjánsson Einholti, Biskupstungum. Sími uim Aratungu. einnig er tekið á móti þeim í biskupsskrifstofunni. Prestar landsins munu einnig taka á móti samskotum. Hver gjöf gerir sitt, áin tillits til, hver hún er. Herðum Flateyrarsöfnunina fyrir jólin. Þörfin er aldrei brýnni en einmitt þá. Verkstjóri hjá þekktu fyrirtæki óskar eftir 2ja herbergja íbúð strax. Erum tvö og vinn- um bæði úti. Góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 12724. Sníð kjóla Þræði saman og máta. Viðtalstími fimmtudög- um og laugardögum kl. 2-6 Sigrún Sigurðardóttir sniðkennari, Drápuhlíð 48, 2. hæð. íbúðaskipti 2—3 herb. íbúð í Mið- eða Vesturbænum óskast í skiptum fyrir 4 herb. íbúð í Hlíðunum. Tilboð, merkt: „Milligjöf — 9694“, sendist Mbl. fyrir 1. des. A&alfundur Byggingarsamvinnufélags Kópavogs verður hald- inn í Sjálfstæðishúainu, Kópavog'i sunnudaginn 29. þ.m. og hefst kl. 2 stundvíslega. STJÓRNIN. Nýkominn GLUCOSE í lunnum. EGGERT KRISTJÁNSSON & CO HF. Sími 1-1400. Lausar stöður Störf innheimtustjóra og bókara við sakadóm Reykjávíkur eru laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og sá NÆST bezti Pabbi, hvernig stafar þú cognac? Það stafar maður ekki, drtngui minn, maður bara drekkur það. Sleðar Til sölu ódýrir magasleðar. Uppl. í síma 19431. Stúlka óskar eftir lítilli íbúð eða góðu her- bergi og aðgangi að eld- húsi strax. Simi 12869. frá Reykjavík kl. 1200 á morgun 26. þm. til Hamborgar. GuLLfoss f-er frá ! Hamborg 25. þm. til Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss fór frá Keflavík 21. þm. til Gloucester, Camden og NY. Mána- foss fór frá Blönduósi 25. þm. til Hofs I ós og Sauðárkróks. Reykjafoss fór frá Odens-e 24. þm. til Ventspils, Gdynia, ' Gdansk og Gautaborgar. Selfoss kom | til Rvíkur 21. þm. frá NY. Tungufoss fer frá Rotterdam 25. þm. til Hull og | Rvíkur. LÆKNAR | FJARVEEANDI Bergþór Smári verður fjarverandi ] í nokkrar vikur frá 6. 11. Staðgengill: Henrik Linnet. Eyþór Gunnarsson fjarverandi óákveðið. Staðgenglar: Viktor Gests- | son, Erlingur Þorsteinsson og Stefán | lafsson. Guðmundur Eyjólfsson fjarverandi | til 8. des. Staðgengill: Erlingur I>or- steinsson. Karl Jónsson fjarverandi frá 19. nóvember í 2—3 vikur. Staðgengill: Haukur Árnason, Túngötu 3, viðtals- tími frá 1 Ya—3. Sími 12281. Þórður Möller fjarverandi frá 26/11. — 3/12 Sjúkrasamlagssjúklingar snúi sér til Jóns R. Árnasonar, AðaLstræti 18. V .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.