Morgunblaðið - 26.11.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.11.1964, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 26. nóv. 1964 MORCU N BLAÐIÐ 9 Gólfteppi margs konar mjög falleg Teppadreglar 3 mtr. á breidd Teppafilt Gangadreglar alls konar fjölbreytt úrval nýkomið. Saumum — límum — földum fljótt og vel. Geysir h.f. Teppa og dregladeildin. Drengjaskyrtur Mjög vandaðar PRJÓNANÆLONSKYRTUR á drengi nýkomnar. Litir: blátt og gult. Verð kr. 129- Lækjargötu 4 — Miklatorgi. KR-hijsgögn auglýsa Sófasett, frá kr. 9.750,00. Svefnbekkir, margar gerðir Símabekkir, ódýrir Stakir stólar Sófaborð, mikið úrval Kommóður, margar stœrðir Hjónarúm, kr. 9.950,00 V egghúsgögn Skrifborð o. m. fl. Þér fáið ekki ódýrari né betur unnin húsgögn en frá okkur. 10% afsláttur gegn staðgreiðslu. KR—HÚSGÖGN sturgötu 27 — Sími 16680. TRÍSKÓR KLIMKKLOSS/VR nýkomið mikið úrval Geysir hf. Fatadeildin. 7/7 sölu 2ja herb. íbúðir með litlum útborgunum víðsvegar í borginni. 3ja herb. hæð ásamt 1 herb. í kjallara og 50 fermetra. steyptum bílskúr við Lang- holtsveg. 3ja herb. íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi við Melabraut, Seltjamarnesi. íbúðin er nýuppgerð. Lóð fullgerð. Malbikuð gata. Mjög hag- stætt verð. 3ja herb. mjög snotur íbúð í Sólheimum. 3ja herb. nýuppgerð jarðhæð á þægilegum stað í Kópa- vogi. 3ja herb. íbúðir í Garða- hreppi og Hafnarfirði. 4ra herb. hæð við Langholts- veg. Miklar og fallegar harðviðarinnréttingar. 4ra herb. íbúðir við Kirkju- teig, Silfurteig, Kleppsveg, í Vesturbænum og Kópa- Vogi. 5 herb. íbúð á hæð í Hlíðun- um. Sérinngangur. Bílskúr. Fallegur garður. Fallegt hús. 5—6 herb. hæðir við Rauða- læk og í Vesturborginni. Einbýlishús með leiguíbúðum í kjallara og risi í Smá- íbúðahverfi. Einbýlishús, fokheld, tilbúin undir tréverk og fullgerð í Kópavogi. Sérstæðar ný- tízku teikningar. Höfum kaupanda að 5—6 herb. einbýlishús í -Rvík, ásamt 70—80 ferm. húsrými í kjallara eða viðbyggingu fyrir lagergeymslu. hósa og mm\m Bankastræti 6. Sími 16637 og 40863. A KIÐ ^ SJÁLF NYJUM BlL Almcnna bifreiðaleigan hl. Klapparstíg 40. — Simi 13776. KEFLAVIK llringbraut 10S. — Sími 1513. ★ AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. BILALEIGA í MIÐBÆNUM Nýir bílar — Ilreinir bílar. V.W. kr. 250,00 á dag. — kr. 2,70 pr.km. S'imi 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. Hópferðabilar Simi 32716 og 34307. LITLA bifreiðoleignn Ingólfsstræti 11. VW 1500 - Volkswagen 1200 ER ELZTA REYNDASTA CC ÓDÝRASTA bilaleigan í Reykjavik. Sími 22-0-Z2 o BÍLALEIGAN BÍLLINN RENT-AN-ICECAR SÍM1 18833 dorlina dflercanj domet Idáiía -jeppa r Zeplujr 6 BÍLALEIGAN BÍLLINN HÚFÐATÚN 4 SÍMI 18833 bílaleiga magnúsai skipholti £1 simi 21190 CORTINA AT H U GIÐ að borið saman við útbreiðslu er iangtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. DÁLEI9SLA HOGIÆKIM SEGULLÆKNIGAR eftir Sigurð Herlufsen Hér er fjallað um efni, sem allir hafa áhuga á. Hér er fjallað um: Undirmeðvitund Kverja er hægt að dáleiða? Hver er munurinn á dáleiðslu og sefjun? Sjálfsefjun Hópsefjun Geta íþróttamenn unnið afrek með dáleiðslu? Fjarskynjun og hugsanflutn- ingur Andlegar lækningar og trúar- lækningar Útgeislun á lifsmagni Segullækningar Ólaf Tryggvason huglækni Þessi bók verður uppseld löngu fyrir jól. Skemmtileg skólðsaga Stefán Jónsson námsstjóri ís- lenzkaði þessa skemmtilegu og fjörmiklu sögu, eftir nors-ku skáldkonuna Anitru. Aður hafa komið út eftir Anitru Silkislæ&m og Herra- garðslif. Bókaverzíun Ísafoliiar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.