Morgunblaðið - 26.11.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 26.11.1964, Blaðsíða 18
r 18 MORGUNBLAÐIÐ Fímmtudagur 26. nóv. 1964 Árgerð 1965 fyrirliggjandi Þér ættuð að líta á daf, ef þér viljið eigitast þægilegan, spameytinn, fallegan, sjálfskiptan bil ★ Daf er með loftkælda vél, en engan girkassa eða gír- stöng, aðeins bremsur, benzín-stig og stýri. — Daf bíllinn er fallegur, kraft- mikill og ódýr. — Daf er þegar eftirsóttur og viður- kenndur af öllum, sem til hans þekkja. ★ ALUR DÁSAMA sjálfskiptur. aðeins benzinstig og bremsur SÖLUUMBOÐ: Suðurnes: Yeslmannaeyjar: O. JOHNSON & KAABER H.F. Már Frímannsson. Gónhóll h.f. Sætúni 8. — Reykjavík. Vtri-Njarðvík. Akureyri: Borgames: Gjörið svo vel að senda mér myndalista og upp- lýsingar um Daf-bifreiðir. Sigvaldi Sigurðsson, Bíla- og trésmiðja Hafnarstræti 105. S. 1514. Borgarness h.f. Nafn: Akranes: Sauðárkrókur: Gunnar Sigurðsson. Árni Blöndal. Heimili: Söluumboð, viðgerða- og varahlutaþjónusta: O. JOHNSON & KAABER H.F., Sætúni 8 — Sími 24000. HEFUR AI.I.A KOSTINA: HÁRÞURRKAN ir stærsta hitaelementið, 700 W ★ stiglaus hitastilling, 0-80°C i( hljóður gangur ic truflar hvorki útvarp né sjónvarp ir hjálminn má leggja saman til þess að spara geymslupláss ic auðveld upp- setning: á herbergishurð, skáp hurð, hillu o. fl. ir aukalega fást borðstativ eða gólfstativ, sem einnig má leggja saman ir formfögur og falleg á litinn ir sterkbyggð og hefur að baki ábyrgð og Fönix varahluta- og viðgerðaþjónustu. Ótrúlega hagstætt verð: Hárþurrkan .... kr. 1095,- Borðstativ .... kr. 110,- Gólfstativ .... kr. 388,- Sírnf !26t>6 - Suðurg&tu 10 - Reykjavjk Senðum uro allt land. LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA „Já, vissulega svaraði fíllinn, „í einu Qg öllu“. „En ef þið neituðuð nú að gera eins og hún segir ykkur, hvað mundi þá ske?“ „Ég veit það ekki“, sagði fíiiinn, „við höfum aldrei iátið okkur detta í hug að hætta á það“. „Þá ættuð þið að reyna“, stakk garðyrkju- maðurinn upp á. „Hvað ætli myndi svo sem ske! Þið ættuð bara að neita að hlýða öilu, sem kanín- an skipar ykkur“. „Á hverju eigum við þá að byrja?“ sagði hvíti fíll- „Ligigur nokkur leið út úr þessu jarðhúsi?“ spurði garðyrkjumaðurinn. „Já, svaraði fíliinn, „en þessi bræðilega kanína hefur bannað okkur að fara út“. „Þarna kemur það!“ hrópaði garðyrkjumað- urinn. „Vísið þið mér veginn og svo skulum við verða samferða". FíUinn vakti nú félaga sína og skýrði þeim frá þessari ráðagerð. Síðan lögðu þeir allir af stað upp jarðgöngin, sem lágu út úr jarðhúsinu. Ekki Ihöfðu þeir lengi geng- ið, þegar þeir mættu kanínunni, sem lokaði leiðinni fyrir þeim. „Snáfið þið til baka“, öskraði kanínan. AUir fílamir urðu dauðhrædd- ir og ætluðu að fara að snúa við. En þá hrópaði garðrykjumaðurinn. „Eg er hvengi smeykur! Þú ert afgamalt og illa inn- rætt kanínukvi’kindi". „Jæja, svo að ég er það“, grenjaði kanínan öskuvönd, og þeir ætluðu varla að trúa sínum eigin augum, þegar hún fór að tútna út og stækka, þar sem hún stóð frammi fyrir þeirn. En garðyrkjumaðurinn lét sér hvergi bregða. Enda þótt kanínan væri nú orðin bæði stór og grimm, réðist hann á hana og greip hana heljartaki. Nú tókst bar- dagi upp á líf og dauða miUi kanínunnar og garðy rkj umannsins. — Stundum hafði hann yfir- höndina, en stundum var kanínan ofan á og reyndi að bíta hann á barkann. En garðyrkjumaðurinn gekk samt loks með sig- ur af hóimi og hann og hvítu fílarnir héldu áfram og komust út undir bert loft. „Viljið þið nú ekki fyijgja mér?“ spurði garð- yrkj umaðurinn. „Auðvitað viljum við það“, sungu hvítu fílarn- ir allir í kór. Þar sem garðyrkju- maðurinn átti nú alla þessa hvítu fíla, var hann ríkur og þurfti ekki framar að vinna í garð- inum. Hann byiggði sér iítið og fallegt hús og gríðarstórt gripahús fyrir fílana. Þar áttu þeir góða daga upp frá því. En undarlegast af öllu var það, að þegar 'kan- inan át rósabiaðið, dugði það ekki til að igera hana unga, nema eina nótt, en eftir að garðyrkjumaður- inn át það, öðlaðist hann eilífa æsku, svo hann var a'Utaf jafn ungur og stæltur þaðan í írá. GALDUR Settu ístening í glas með vatni. Taktu svo bómullarþráð og spurðu einhvern félaga þinn, hvort hann geti með þræðinum náð teningn- um upp úr vatninu, án þess að koma við ísinn eða glasið og án þess að setja hnúta á bandið. Þegar hann hefur gefizt upp, leggur þú bandið á ísinn eins og sýnt er á myndinni, stráir ofur- litlu saiti á staðinn þar sem bandið liggur á mol- anum og bíður síðan svo sem eina mínútu. Þá getur þú tekið í sitt hvom enda á bandinu BRUÐ- AR- SVEINN — Nei, þú verður aðlbeltið mitt og þö sérl halda því ein. Ég missti 1 iíklega, hvað er að ske! Eldspýtnaþraut Gátur 64. Ég ihef það eíkki og vil ekki hafa það, en ef ég hefði það, viidi ég fyrir engan mun missa það? 65. Af hverju er klæð- skerum illa við kýr? 66. Hvernig getur þú sannað, að einn köttur hafi þrjár rófur? 67. Hver getur stöðvað tiu bíla með annari hendi? 68- Hvað er það, sem allar konur leita að, en vona þó að finna ekki? 69. Hvar getur sá, sem leitar, alltaf fundið hugg- un? 70. Hvers vegna er ómögulegt ag brjóta krystalsvasa í tómum poka, þótt slegið sé af öliu afli með venjulegum hamri? 71. Hvað er líkt með kossi og orðrómi? 72. í hvaða íþrótt tapa þeir, sem sæikja fram, en hinir vinna, sem miðar afturábak? 73. Hvers vegna eru regnhlífar aðeins glaðar þegar rignir? 74. Hvítur maður og viltur björn stóðu hvor gegn öðrum með fárra metra miUibili og horfð- ust í augu. Báðir 'horfa í suður. Hvemiig var björninn á litinn? 75. Hvað margar sneið- ar er hægt að skera úr hei'lu átta punda rúg- brauði? og lyft ísmolanum upp. Því að nú hefur bandið frosið við ísinn, þar sem saltinu var stráð yfir. Búðu til niu fernimga með 24 eldspýtum eins og sýnt er á mynd inni. Síðan máttu flytja átta eld- spýtur — og munda að það mega aðeins vera átta, — en þá áttu að hafa eftir tvo íerninga, sem eru nákvæmlega jafn stórir. (Ráðning í næsta blaði). SKRÝTLA Sú nýgifta: „Uppskrift- ina að þessari köku tók ég úr matreiðslubókinni, elskan mín! Eiginmaðuirinn: „Það var rétt, hjartað mitt! Eiginlega finnst mér, að hún hefði aldrei átt að vera þar“. — Ég datt á fjóra fætur í gærkvöldi. — Þú hefur vonandi ekki meitt þig?“ — Nei, nei. Ég var að fara í sæti mitt í bíó, þegar ég datt. Ég meidd- ist ekkert, en þeir, sem áttu fæturna, öskruðu upp yfir sig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.