Morgunblaðið - 11.12.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.12.1964, Blaðsíða 5
f Föstudagur 11. des. 1964 MQRGUNBLAÐI 3 5 ÞEKKIRÐU LANDIÐ ÞITT? Þessi mynd er af Hvalfirði í vetrarbúningi. Myndin er tekin úr flugvél Og sést neðst til hægri á Reynivallaháls. Fram af honum er Hvaimms- vík, nesið og HvammShöfðL Þar er landnámsjörðin Hvammur. Þar bjó Þórir, er land nam milli Laxár og Foss ár. Lengra inn með firðinum sést annað nes ganga út í fjörðinn og er þa'ð Hvítanes, þar sem var flotabækistöð á hernámsárunum. Þaðan sést svo beint af augum inn í Brynjudal. Þar nam land Þor- steinn Sölmundsson, sonarson ur Þórolfs smjörs, er var í fylgd með Hrafna-Flóka, þeg- ar hann fann ísland. Sonur Þorsteins var Refur gamli í Brynjudal. Þá voru í dalnum landkostir góðir og skógur svo mikiil, að þar týndist kýr, sem Hvamm-Þórir átti. Þegar hún fannst svo í skóginum, voru með henni f jörutíu naut- gripir, er allir voru frá henni komnir. Þá vildi Þórir helga sér hjörðina, en Refur mun hafa litið svo á, að sér bæri eignarétturinn, þar sem þessi hjörð hefði alist upp í hans landi. Út af þessu bör’ðust Akranesterðir með sérleyfisbílum Þ. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja vík alla virka dagi kl. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, nema á 1 ugardögum ferðir frá Akranesi kl. 8 og kl. 2 frá Reykja- vík kl. 2 og 6. Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3 og 6:30. Frá Reykjavík kl. 9 og 12 á miðnætti. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Kaila hefur væntanlega farið í gær- kvöldi frá Izmir í Tyrklandi til Norr- kjöping í Svíþjóð. Askja fer væntan- lega í kvöld frá Raufarhöfn áleiðis tii VentspUs. þeir og „féll í>6rir og átta menn hansa. f>essi forláta kýr hét Brynja, og af henni ték dalurinn nafn. — Fyrir botni fjarðarins gnæfir Múl-afjall, milli Brynjudals og Botnsdals en handan við það sjást Súlur hreykja kollum sínum. í>ær heita réttu nafni Botnssúlur og eru kenndar við Hvalfjarð arbotn. Fram af Mú'lanum sést í>yrilsnes skaga fram í fjörð- inn að norðan. Fremst á því voru Hólmverjar drepnir, o-g heitir Þ&r enn Harðarhæð, þar sem hann féll, en Geirsvík fremst á nesinu þar sem hann var drepinn á sundi. Upp í Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell lestar á Austfjörðum. Jökulfeíl kemur til Fá- skrúðsfjarðar í da.g fré Calais. Dísar- fell fer frá Dublin í dag til Rotter- dam, Antwerpen og Hamborgar. Litla fell er væntanlegt til RvíkUr 13. að norðan. HelgafeU lestar á Austfjörðum Hamrafell fór frá Rvik 6., ákvörðunar staður óákveðinn. Stapafeli lostr á Austfjörðum. MæJifell er væntanlegt til Gloucester 14. frá í>orláksiiöfn. Hafskip h.f.: Laxá hefur væntanlega forið frá Hull í gær til Rvíkur. Rangá fer frá Gautaborg í kvöld til Gdynia. Selá lestar á Austfjarðarhöfnum. H.f. Jöklar: Drangajökull kom í gær- kvöldi til Gloucester og fer þaðan til NY, Le Havre og Rotterdam. Hofs- jökull er í Grangemouth. Langjökull fór frá Hamborg 7. þ.m. til Rvíkur LINUSKIPTI Æði margjir öfund þróa, oft er riftað vinfenginu. Enirþá skrift um erkibófa austur þar í sovétinu, Krjúsjeff er í forsmán fallinn, — fáir munu syrgja kallinn. Kosygin og Bresnev báðir beittu rógi og þrælatökum, valdagræðgi vondri háðir vesiings Krusjeff bera sökum, segja kallinn elliæran, eigingjarnan, valdakæran. Framsóknnar var fyrirmyndin frekju og rógi suma buga, fölsk og siðlaus sovjetkindin sýnist bera líkt í huga. , Hermann áðr og Eysteinn pínum ollu gamla fóstra sínum. Hafa kommar heima á Fróni hoppað yfir á nýa línu, Mao bæði og Mykjujóni munu heita fylgi sínu. Þræla nú í þessum gangi Þjóðviljinn og Cubu-Mangi. Þykir Einari Olgeirssyni ekki þröngvað frelsi sínu, sífellt kveðja svarna vini síðan dansa á nýrri línu? Er nú hætt.ur ailt að skilja utan þjóna sovjetvilja. Lítilsverðar Kommakindur Krusjeff bera þungum rógi. Sovjetástin Brynjólf bindur Bresnevs fyrir valdaplógi. Laxness enn og Lúðvík sníkja lof og hylli sovjetríkja. KrúSjeff, eins og áður Stalín, yztu myrkur fær að gista, lengur föst er tæpast talin tryggð og hylli kommúnista. í hring með komma krákuspani Kristinn snýst sem veðurliani. pá. Þyrilnesið efst synti Helga jarlsdóttir með sonu sína o.g heitir þar enn Helguvík og Helguhóll. Dökki bletturinn þar upp af til vinstri er fjall- i'ð Þyrill, eitt af einkennileg- ustu fjöllum hér um slóðir. Vestan við hann rennur Blá- skeggsá til sjávar, kennd við Þorvald bláskegg bónda á Sandi. Utan við Blásikeggsá er náma, þar sem sementverk smiðjan fær efni til fram- leiðslu sinnar. Þar fyrir utan kemur svo Litli Sandur, her- stöð á styrjaldarárunum, en nú er þar hvalveiðistöðin, sú eina sem nú er á landinu. Vatnajökull fór í gærkvöldi frá Rvík ] til Austfjarða og þaðan til Relfast. Skipaútgerð ríklsins: Hekla fór frá | Rvík kl. 20:00 í gærkvöld vestur um land til Akureyrar Esja er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur. Herjólfur fer 1 frá Rvík kl. 21:00 í kvöld til Vest- j mannaeyja. Þyrill er í Rvík. Skjald- breið er í Rvík. Herðubreið er á Húna ' flóa á suðurleið. H.f. Eims:kipafélag íslands: Bakka- foss fór frá Hvammisitanga 10. þm. til | Ólafsfjarðar, Akureyrar og Austfjarða | hafna. Brúarfoss kom til NY 9. þm. | frá Rvík. Dettifoss fór frá NY 3. þm. til Rvíkur. Fjallfoss fer frá Gdynia I 12. þm. til Kotka, Ventspils og Rvíkur. Goðafoss fer frá Rvík 11. þm. til rundarfjarðar, Flateyrar, ísafjarðar, Akureyrar og Seyðisf jarðar og þaðan ] til Hamborgar. Gullfoss fer frá Rvík i síðdegis á morgun 11. þm. til Gauta. borgar og Kaupmannahafnar. Lagar- foss fór frá NY 9. þm. til Rví'kur. j Mánacfoss fer frá Kaupmannahöfn 11. þm. til Sarpsborg, Kristiansand og ] Rvíkur Reykjafoss fór frá Gautaborg | 8. þm. til Rvíkur. Selfoss fór frá Hamborg 9. þm. til HuM og Rvíkur. Tunguifoss fór frá Seyðisfirði 9. 12. til | Antwerpen og Rotterdam Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ! ir lesnar í sjálfvirkum símasvara | 2-1466. Hœgra hornið Maður lifir aðeins einu sinni, en haldi maður rétt á spilunum, er eitt sinn alveg nóg. Munið eftir smáfuglunum ! VÍSUKORN SÁRIN SVÍÐA Sárin blæða, hvílan köld, kúrir ein og líður, kviðinn magnast, myrkvað kvöld, móðu dauðans bíður. Allir eiga á borðum brauð býsn af öllum gæðum, ofsóknin er engin nauð yfir manna hæðum. St. D. Keflavík — Suðurnes Munstruð terylene glugga- tjaldaefni, 3ja m breið, ný sending. Verzl. Sigríðar Skúladóttur Sími 2061. Sem nýr rafmagnsgítar til sölu. Einnig skellinaðra, Victoria, árg. ’62. Hagstætt verð. Uppl. í síma 32494. Verkstjóri vanur að stjórna mörgu fólki, óskar eftir atvinnu í Reykjavík eða Kópavogi, hef iðnréttindi og reynslu í margvíslegum störfum. Tilboð sendist Mbl., merkt: „9764“. Njarðvík — Suðurnes Villa háraliturinn kominn aftur. ódýr nærföt. Nátt- föt. Ódýrar drengjaskyrtur mislitar. Verzlunin Lea. Sími 1836. Hluti úr matvöruverzlun með kvöldsöluleyfi til sölu. Kaupandi þarf að taba að sér verzlunarstjórn. Tilboð merkt: „9766“ sendist MbL fyrir 15/12. Sá, sem tók í misgripum bláköflótta tösku í Toll- skýlinu sl. sunnudags- kvöld, er vinsamlegast beð inn að skila henni aftur í Tollskýlið eða hringja 1 síma 24734. Keflavík Nýkomnar nælonskyrtur karlm. á kr. 238,-. Nælon- skyrtur drengja kr. 175,-. Loðfóðraðir gollon jakkar drengja frá kr. 672,-. Veiðiver — Simi 1441. Station Moskwitch ’61 til sölu. Sími 4-10-39. Félagsvist Berklavörn Reykjavík, heldur félagsvist í Skáta- heimilinu við Snorrabraut, laugardaginn 12. des. kl. 8:30. — Góð verðlaun. Mætið vel og stundvíslega. Bazar heldur Skógræktarfélag Mosfellshrepps laugardag- inn 12. des. í Hlégarði. — Hefst kl. 3:30 e.h. Margt hentugt til jólagjafa. Jólasveinar selja lukkupoka. STJÓRNIN. Barnakápur — Vetrarkápur Kvöldkjólar Höfum fengið hollenzkar og enskar barnakápur á 6 til 12 ára. Einnig vetrarkápur og kvöldkjóla í fjölbreyttu úrvali og mjög hagstæðu verði. Dömubúðin Laufið, Austurstræti 1. Stúlka Stúlka óskast í bókaverzlun strax. — Málakunn- átta nauðsynleg. — Ekki yngri en 19 ára kemur til greina. — Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl., merkt: „Rösk — 9606“. B.s.f. Framtak Eigendaskipti eru fyrirhuguð á 4ra herbergja íbúð í I. byggingarflokki. Félagsmenn, er vildu neyta forkaupsréttar síns, eru beðnir að senda skrifleg til- boð sín til Jóns Hallssonar, Sólheimum 25, fyrir 15. desember nk. Byggingarsamvinnufélagið FRAMTAK Fertlaíéjgg fslands heldur aðalfund að Café Höll, uppi, miðvikudag- inn 16. des. kl. 20,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. — Lagabreytingar. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.