Morgunblaðið - 11.12.1964, Side 6

Morgunblaðið - 11.12.1964, Side 6
6 MORCU N BLAÐÍÐ Fostu'dagur 11. des. 1964 Stdrframkvæmdir við síldarverksmiðfuna á Seyðisfirði llestabók, skáldsaga og barnabók frá P. O. B. Seyðisfirði, 5. des. SÆMILEG færð er nú á Fjarðarheiði, a.m.k. fyrir bíla með drifi á öllum hjólum. — Hér hefur verið hvassviðri á norðan undanfarna daga, en lítil snjókoma. Komið er nú kyrrt veður. Búið er nú að skipa út megn- inu af síldinni frá í sumar, en nokkrir slattar eru þó eftir hér á Norðfirði, Eskifirði og .Fáskrúðs- firði. Hinsvegar er lokið útskip- un á Siglufirði og Raufarhöfn og höfnunum hér fyrir norðan. Verið er að vinna að miklum endurbótum á síldarverksmiðj- unni og einkurrt í kringum hana. Stærstar eru framkvæmdirnar þar sem verið er að ryðja burtu hæðinni ofan við verksmiðjuna. Þar voru rifin tvö íbúðarhús, en KOMIN er út hjá Bókaforlagi Odds Björnssonar á Akureyri bókin „Á fjaJla- og dalaslóðum" eftir Pál Guðmundsson frá Rjúpnafelli í Vopnafirði. Eru þetta endurminningar og sagna- þættir, skipt í tvo aðalkafla, hinn fyrri þættir af Kristjáni Jóhanns- syni og Helga Guðlaugssyni og hinn síðari Möðrudalsþáttur. Páll Guðmundsson flyzt til Ve.'iturheims um tvítugsaldur, en hann er nú 77 ára. Hann segir í Páll Guðmundsson frá Rjúpnafelli. formála að sumt hafi hann eftir foreldrum sínum, sem bæði voru minnug og höfðu frásagnargáfu og ýmislegt kveðst hann hafa heyrt talað um í bernsku og á unglingsárum sínum. Möðrudals- þáttinn segist höfundur hafa ATHDGIÐ að borið saman við útbre.ðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. hæðinni er síðan rutt að mestu í víkina innan við sjálfa verk- smiðjubygginguna. Þá var og rif- inn allstór gasolíutankur, sem stóð á hæðinni. Þetta verk kem- ur til með að standa langt fram á vetur, eru stórvirk tæki þarna að verki. Umferð er ógreið um þetta svæði og verður meðan framkvæmdir standa og er veg- inum út á strönd lokað um næt- ur. — Þá er og að hefjast framkvæmd byggingar 4 olíu- og lýsistanka á hæðinni innan og ofan við verk- smiðjuna, alllangt uppi í fjall- inu. Er nú verið að leggja veg þangað upp innan úr firði. Þá mun í ráði að auka afkðst verksmiðjunnar, en hún getur nú unnið 5000 mál á sólarhring. Eins og er, er verksmiðjan ó- starfhæf. — Sveinn. skrifað fyrir áeggjan forseta ís- lands, herra Ásgeirs Ásgeirsson- ar, en þeir voru samtíma um sumar í Möðrudal. Benedikt Gíslason frá Hofteigi hefur búið handrit bókarinnar til prentunar og ritað athugasemdir og skýringar neðanmáls. — Þeir herra Ásgeir Ásgeirsson og Hall- dór Stefánsson, fyrrv. alþm., hafa lesið yfir handritið. Bókin er 261 bls. að stærð, prentuð í Prentverki Odds Björnssonar. Hún lýsir mönnum og aldarhætti, minnisverðum at- vikum og skringilegum viðbrögð- um um og fyrir síðustu aldamót. Lengi getur vont versnað Hér kemur bréf frá „Einum svuntulausum“, en ég held satt að segja, að það sé kominn tími til þess að hann fái sér svuntu: Kæri Velvakandi, Nú get ég sagt þér sögu sem gleðja mun marga. í gær, skömmu eftir hádegið, kom ég til kunningja míns og hitti svo vel á að hann var að vaska upp eftir matinn, svuntulaus. Mér datt í hug, að þetta gerði hann líklega á hverjum sunnudegi, enda kunni hann vel handtökin. Hann sagði mér ágæta sögu. Hann og félagar hans, sem hittast hálfsmánaðarlega, ákváðu, að fram að jólum ætl- uðu þeir að taka að sér allt upp- vask fyrir eiginkonuna sem þakklætisvott fyrir alla hina miklu vinnu sem hún verður að leggja á sig í þessum mán- uði. BLAÐINU hafa borizt þrjár ný- útkomnar bækur frá Bókaforlagi Odds Björnssonar á Akureyri. Sigurður Jónsson frá Brún hef- ur samið frásagnir af íslenzkum hestum er hann nefnir „Stafns- ættirnar“. Segir í bókinni frá úr- valsgæðingum af ættum þessum, bæði heima í Húnavatnssýslu og heiman. Bókin er 150 síður að stærð, prýdd nokkrum myndum af hinum kunnu gæðingum. Þá hefur forlagið sent frá sér 9. bókina er það gefur út eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur. — Er Að vísu geta þeir ekki gengið frá eftir hádegi á rúmhelgum dögum, en í þess stað er hafður léttur og fyrirhafnarlítill há- degisvarður og allt draslið þvegið eftir kvöldmat. Þetta er búið að ganga svona í viku og allir aðilar mjög ánægðir. Ég verð að játa að hugmynd- in hreif mig og nú vaska ég upp á hverjum degi — a.m.k. fram að jólum. Einn svuntulaus." Allir með svuntu Ekki efast ég um að sá svunulausi hefur orðið hrifinn, enda þarf ekki svo lítið til að hrífa okkur karlmennina. Satt að segja vildi ég gera allt fyrir konuna mína annað en að þvo upp, því uppþvottur eftir mál- tíðir (ég tala nú ekki um, þeg- ar eitthvað sérlega gott hefur verið á borðum) er það þraut- leiðinlegasta starf, sem ég hef á ævinni kynnzt. En ég óska hinum uppþvotta- glöðu eiginmönnum til ham- þetta skáldsaga og heitir „Sigrún í Nesi“. Fjallar hún um örlög og ástir ungs sveitafólks. Bókin er 173 síður að stærð. Þá skal getlð barnabókarinnar „Adda kemur heim“ eftir kenn- arahjónin Jennu og Hreiðar Stefánsson. Er þetta 4. bókin af annarri útgáfu hinna svonefndu Öddubóka. Bókina hefur Halldór Pétursson myndskreytt og er hún 86 síður að stærð. Allar eru bækurnar prentaðar í Prentverki Odds Björnssonar á Akureyri og hinar smekklegustu að frágangi. inigju með nýja starfið' og ég vona að beir njóti þess. En fyrir alla muni, fáið ykkur svuntu. Ég skal segja ykkur, að litrík- ar svuntur gera starfið áreið- anlega helmingi ánægjulegra. Til dæmis rauðköflóttar. Ég er viss um að sá litur fer ykkur vel. Já, með ofboð litlum vasa til þess að geyma „bróderaða" vasaklútinn ykkar í. En þið verðið að muna, að það á ekki að snýta sér í þann vasaklút. Þessi vasaklútur á vera „lekker“ og „sætur“ svo að þið takið ykkur betur út við upp- þvottinn. Það á heldur ekki að snerta hann með blautum hönd- um. „Far vel“. Fleiri svuntur — fleiri svuntur Ég sé, að það er kominn tími til að átta sig á því, að hið svo- nefnda „sterka kyn“, verður að hefja skelegga baráttu gegn „veika kyninu", því með karla- svuntum er „sterka kynið“ í rauninni orðið veikara en „veika t GÆRMORGUN mátti sjá stórt og glæsilegt jólatré fyrir framan Uandsbankabygging- una á Sclfossi. Voru menn þar að setja ljósaperur á tréð, þegar Ijósmyndari blaðsins, Ottó Eyfjörð, áttÞþar leið hjá. Perónistor reynn enn New York, 9. des. — NTB. FJÓRIR menn úr nefnd þeirrl, sem vinnur að því að koma Juan Perón hershöfðingja aftur til valda í Argentínu, komu í gær- kvöldi flugléiðis til New York frá Madrid, en var neitað um leyfi til að fljúga áfram til Asunción í Paraguay og héldu við svo búið aftur til Madrid, kynið“. Kunningi minn, sem ég vitnaði í á dögunum, hefur þeg- ar öllu er á botninn hvolft haft mikið til síns máls. Enginn má misskilja þetta svo, að ég sé á móti því að eiginmenn létti undir með konu sinni. Og þess er ekki sízt þörf nú í jóla- önnunum. En ég fellst ekki á að eiginmenn verði einhverjar „eldhúspíur" hjá konum sínum. Þeggr konurnar eru farnar að geyma „uppvaskið“ frá hádegis- verðinum til kvölds — til þess að láta körlunum sínum það eftir — ja, geta þær þá ekki geymt eitt og annað til viðbótar fyrir karlana? Karlmenn vinna ekki siður en konur. Ekki sitja hinir uppþvottaglöðu eiginmenn auðum höndum í vinnunni og derpa timann í óþreyjufullri bið eftir „uppvaski“ kvöldsins. Auð- vitað létta þeir undir með eigin- konunni, þegar þeir koma heim, ef ástæður leyfa. En mér finnst einum of mikið að vera skráður „uppvaskari“ heimilisins. En þetta eru aðeins mínar per- sónulegu vanigaveltur. Karl- menn geta tekið að sér heim- ilisstörfin og látið konur sínar vinna úti án þess að mér komi það við. B O S C H rafkerfi er í þessum bifreiffum: BENZ SAAB DAF TAUNUS NSU VOLVO OPEL VW Viff höfum varahlutína. BRÆÐURNIR ORMSSON HF. Vesturgötu 3. —r Sími 11467. Sagnaþættir og minning- ar frá RJúpnafelli

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.