Morgunblaðið - 11.12.1964, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.12.1964, Blaðsíða 29
Föstudagur 11. des. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 29 / SHtltvarpiö Föstudagur 11. desember 7:00 Morg:un>útva'rp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:15 Lesin. dagskrá næstu viXu, 13:25 „Við virHiuna'*: Tónleikar. 14:40 „Við, sem heima sitjum“: „Kathrine“ eftir Anya Seton; í þýðingu Sigurlaugar Árna- dófctur. XX 15:00 Síðdegisútvarp Tónleikar _ 16:00 Veðurfregnir 17:00 Fréttir — Endurtekið tónlistar- efnl. 17:40 Framburðarkennslá í esperanto og spænsku. 18:00 Sögur frá ýmsum löndum: l>áttur í umsjá Alan Bouchers. #rAngus og selaprinsessan“, saga frá Suðureyjum. — Tryggvi Gíslason þýðir og Les. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Þingfréttir — Tónleikar. 18:50 Tilkynningar. 19:30 Fréttir 20:00 Efst á baugL Tómaa Karlsison og Bjðrgvin Guðmundsson. 20:36 FrímerkjaþátiuT. Sigurður Þorsteinsöon. 20:50 Raddir l«ekna: Haukur Kristjátfcsson talar um slys. 21:10 Liljukórinn syngur lög eftir Björgvin Guðmund'sson og Jó- hatin Ó. HaraLdsson. — Jón Asgeinsson stj. 21:30 Útvarpssagan: „ELskendur" eftir Tove Ditlev- sen VI. Þýðandi: Sigríður Ingimarsdótt- ir. Ingibjörg Stephensen les. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Stefán Jónsson fréttamaður ræð- ir við Jóha»nnes Jósepsson átt- ræðan. Áður útrvarpað 28. 7. 1963. 22:40 Næturhljómlei-kar: a) „Totentanz" eftir Liszt. — Byron Janis leikur á píanó með Sinfóníuhljómsveitinni í Chicago. — Fritz Reiner stj. b) Sin-fónía nr. 6. í C-dúr eftir Schubert. Sinfóníuhljómtsveijt- in í Lundúnum leikur. — Hans Schmidt-Issers»tedt 9tj. 23:25 Dagskrárlok. Nú kynnum við Agfa Rapið myndavélarnar, sem eru ÓDÝRAR HENTUGAR FALLEGAR Hieistarafélag Húsasmiða Þeir, sem rétt eiga og óska að njóta styrks úr Styrktarsjóði Meistarafélags húsasmiða sendi sjóðn um skriflegar umsóknir þar um og tilgreini fjöl- skyldustærð og heimilisástæður. — Umsóknir skuhi hafa borizt til skrifstofu Landssambands Iðnaðar- manna, Iðnaðarbankahúsinu, 4. hæð fyrir 16. des. Meistarafélag Húsasmiða. NÝKOMNIR Sá, sem komst í gang Ekkert brambolt með kollur og kyrnur fullar af sjóð- andi vatni. Engar áhyggjur og andvökunætur vegna bílsins, sem stendur úti í frosti og snjó. Enginn frost- lögur eða rifnar hosur, sprungin vél eða frosinn vatnskassi. Þér snúið bara lyklinum og startið . . . vélin fer í gang og þér akið af stað, en einmitt vegna þess að vélin er í skottinu þá fáið þér betri og snarpari spyrnu í snjó og hálku. Alliaf fjölgar Volkswagen VoSkswagen er fyrirlsggfancli Verð kr.: 133.310.— Sími 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.