Morgunblaðið - 20.12.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.12.1964, Blaðsíða 1
\ i Sunrtud. 20 des. 7964 # II. blab Hjá okkur eruð það þér, sem segið fyrir verkum! Hvað vantar í hátíðamatinn? Jólaávextir: Delicious epli, Marocco appelsínur, Dolores vinber, Jaffa grapealdin, Amerískar perur, Melónur, Sítrónur. Hnetur — Jólasælgæti: Valhnetur, Heslihnetur, Parahnetur, Blandaðar hnetur, Pea- can hnetur, Peanuts í dósum og pökkum, Valhnetukjarnar, Heslihnetukjarnar, Möndlur, Marcipan, Döðlur, Fíkjur, Cocktail kirsuber. Kerti: Sterinkerti, 9ntik-kerti, 2 stærðir, Skrautkerti, 2 stærðir, Veizlukerti, Blómakerti, Gotik-kerti, Altariskerti, Snjó- kerti, Ævintýrakerti, Kúlukerti, Vatnarósir o. fl. o. fl. Grænmeti: Nýtt, kryddað, þurrkað, niðursoðið: Grænar baunir, Bland- »ð grænmeti, Gulrætur, Rauðrófur, Gulrófur, Aspargus* margar teg., Asíur, Belgbaunir, Agúrkur, Olívur, Sveppir, margar stærðir, Baked Beans, Spaghetti, Piccadiily, Pickles, Mayounaise, Salad Cream, Sandwich Spread, Sinnep, Capers, Spínat, Súrkál, Laukur. Bökunarvörur: Bezta, fjölbreyttasta úrvalið. Niðursoðnir ávextir, Safar, Saftir, Marmelaði-sultur. Kex — kökur: Ríkulegt úrval frá þekktustu enskum, dönskum, hoiienzkum og ameriskum verksmiðjum. Konfekt-kassar. — Glæsilegt úrval. Verð við allra hæfi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.