Morgunblaðið - 20.12.1964, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.12.1964, Blaðsíða 2
2 MORGU N BLADID Sunnudagur 20. des. 1964 automatic HRÆRIVÉLIN j með tímastillinum. i i \ Nýjasta nýtt á < heimsmarkaðnum. > ; ; ( FORMFÖGUR ÞÆGILEG STERKBYGGÐ Afborgunarskilmálar *Hb%**/%FUI±IV!ATlC Þvottavélin fer sigur- för um alla Evrópu. — Alsjálfvirk með 12 þvottakerfum. — Þar af 2 með suðu. Afborgunarskilmálar Landsþekktar gæðavörur. Eldavélar — Eldavéla- samstæður — Ryksug- ur — Frystikistur — Þvottapottar. Afborgunarskilmálar KÆLISKAPAR 210 1. Fallegir — Sterkir ÓDÝRIR - og - SÉR- STAKLEGA NOTADRJÚGIR. Afborgunarskilmálar HÁR- ÞURRKAN Gerir yður kleift að laga og þurrka hár yðar heima á tæpum hálf- tíma. Þér ráðið sjálfar hitastigi þurrkunnar. Fæst með borð- eða gólfstatívi. Verð frá kr. 850,00. Afborgunarskilmálar TRÉSMIÐJAN VÍÐIR hf. AUGLÝSIR Sófasett — 3ja sæta plastsófasett. Arkitekt: H. W. Klein. — Verð kr. 14.500,00. Einkaleyfisframleiðsla. Bjóðum yður nú sem fyrr stórglæsilegt húsgagna- úrval. Getum nú boðið yður húsgögn í alla íbúðina. Það er 3 sett: Svefnherbergissett, sófasett og borð- stofusett, samtals kr. 51.800,00, allt 1. flokks hús- gögn. — Verðið ótrúlega lágt miðað við gæði. — Hvar getið þér gert betri kaup ? ? ? Við ykkur unga fólkið, sem eruð að stofna heimili, viljum við segja þetta: Lítið inn til okkar og kynnist af eigin raun hinu ótrúlega lága verði og hagstæðu greiðsluskilmálum. Það hefur ávallt verið markmið Trésmiðjunnar Víðis, að ná til sem flestra landsmanna með viðskipti sín. Og til að auðvelda viðskiptavinum vorum húsgagna- úrvalið, höfum við nýlega gefið út myndalista ásamt verðskrá, sem verður dreift út við fyrsta tækifæri. Skrifið eða símið og við munum senda yður svar um hæl. Trésmiðjan Víðir h.f. — Símar 2-22-22 og 2-22-29. Borðstofusett úr teak, skápur 215 cm á lengd. Borðstofuborð og 6 stólar. — Teiknað af Max Jeppesen. — Verð kr. 24.900,00. Svefnherbergissett úr teak með áföstum nátthnrðum. — Verð kr. 12.400,00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.