Morgunblaðið - 20.12.1964, Blaðsíða 17
Sunnudagur 20. des. 1964
MORGU N BLAÐIÐ
17
greinum háskólans, svo að hann ■ fjármálum að þeim, ekki í hin-
Ég hef rakið þessa sögu all- um gamla, iþrönga skilningi á
nákvæmlega í bókinni um „ís- bókmenntum einum og sögu,
lenzk þjóðfræði" og nokkuð í heldur á miklu víðtækara grund
„Jón Sigurðsson í ræðu og riti“. velli, eins og fram kemur hér á
Ég drep hér nú á þessi höfuð- 1 ■’ t«i»nylrri
atriði til þess rétt að minna a
|það, að áhuginn á eflingu ís-
lenzkra fræða og ástundun ís-
lenzkra vísinda er mjög gamall
og leitað hefur verið ýmissa leiða
til úrlausnar, til aðgreiningar
eða sameiningar á námsgreinun-
um. Nú síðast hafa komið fram
tillögur um rannsóknir í þágu
atvinnuveganna. Er gert ráð
fyrir fimm rannsóknarstofnunum
á vegum ríkisins, auk rannsóknar
undan í tillögum í „Islenzkri
þjóðfræði“. f>að er heppilegt,
ekki einungis gagnvart alþjóð-
legum vísindum og erlendum
stofnunum, að hafa allar greinar
í einni samstarfsheild, heldur er
það líka rétt til þess að halda
heilbrigðu jafnvægi í okkar eigin
menningarlífi og menningarerfð
og menntaframtíð að hafa bæði
hugvísindi og raunvísindi þannig,
að þau geti unnið saman eða
vinni ekki andstætt eða kljúfi
ráðs, nánast í stað atvinnudeildar menn og fræði í framandi mót-
háskólans, en á öðru leitinu uppi I stæður.
tillögur um eflingu hennar sjálf-
stæðrar.
Þegar ég gerði minar nýju til-
lögur 1924, gat ég stuðzt við
gamlan feril og við nýja reynslu
sjálfs mín í þeim unga háskóla,
sem ég var þá í, og við þær
vonir, sem ég og ýmsir jafnaldrar
tnínir gerðu sér um eflingu hans.
Ég tók þetta mál nú upp aftur
á dögunum nánast af tilviljun,
er ég heyrði ræðu háskólarekt-
ors. Ég hreyfi því ekki sérstak-
lega, af því að það sýnir sig, að
í þessum fjörutíu ára gömlu til-
lögum liggja víða lið fyrir lið
sömu tillögur og hann flytur nú,
heldur af hinu, að ég er viss um,
að eitt atriði enn, sem ekki kem-
ur fram í hans tilögum, er líka
rétt í mánum tillögum og ætti að
takast til nýrrar skoðunar og
prófana.
Það er tillagan um íslenzka
þjóðfræðastofnun, um það að
sameina sem rnest að unnt er öll
íslenzk fræði í eina stóra, víð-
tæka og öfluga þjóðlega rann-
sóknarstofnun eða sambands-
stofnun á grundvelli alþjóðlegra
vísinda og til þátttöku í þeim.
Fyrir fjórum áratugum hefði
enn verið hægt að leggja grund-
völl slíkrar stofnunar í einni
heild og á einum stað. Það hefði
verið haganlegt og skemmtilegt.
Þá var ekkert háskólahús til og
nær engar af þeim rannsóknar-
stofnunum, sem síðar hafa risið
upp meira eða minna sjálfstæðar
Þó að haldið sé grundvallarhug
myndinni um eina þjóðfræða-
deild, eru fleiri framkvæmda-
möguleikar, sem nú orðið geta
komið hér til greina.
1. Að sameina íslenzka þjóð-
fræðadeild háskólanum alger-
lega. í þessa átt hefur háskólinn
að vísu ekki viljað fara sjálfur
til skamms tíma, t. d. ekki viljað
viðurkenna Atvinnudeildina sem
háskóladeiid á borð við hinar
eldri, hvað sem nú er.
2. Að sameina í íslenzka þjóð-
fræðadeild, í eina samstarfsheild,
utan háskólans, þær stofnanir,
sem til eru nú óháðar honum
eða rétt þætti að bæta við, tii
þess að fást við allar greinar ís-
lenzkra fræða, bæði í hugvísind
um og raunvísindum. Þar í yrði
öll sú starfsemi, sem hnígur að
hagnýtum rannsóknum á ís-
lenzkri náttúru og á íslenzkum
atvinnuvegum, sem nú er ekki
sízt Iþörf á. Einnig yrði í Iþessu
nýtt átak til eflingar íslenzkum
hugvísindum og listfræðum.
Þessi stofnun gæti orðið hlið-
stæð háskólanum, eða nýr há-
skóli, eins og algengt er um ail-
ar jarðir að skipta verkefnum
milli háskóla. Ef til vill mætti
reka siíka stofnun með atbeina
félagsheilda eða atvinnufyrir-
tækja eða í samvinnu þeirra og
ríkisins. Miðlanir eða millistig
gætu einnig komið til greina, að
hafa háskólann áfram sem
kennslustofnun og rannsóknar-
stofnun í því sem kölluð eru
frumvísindi en hagnýt fræði
EINS OG skýrt hefur ver-
ið frá áður í Morgunlblaðinu,
var hinn 9. þ.m. opnúð í New
York, á mótum Third Avenue
og 62. strætis, íslenzk verzlun,
sem hefur á boðstólum íslenzk
ar iðnaðarvörur, húsgögn, uLl
arvörur oig keramik. I tilefni
opnunarinnar var Third
Avenue skýrð upp og gefið
nafnið Ioelandic Way. Verzl-
uninni stiórnar Kristján Frið-
Hér sjást anddyri og framhlið„Icecraft“, en úti fyrir standa
riksson, forstjóri Últíma, en þejr Kristján Friðriksson (t.v.), forstjóri verzlunarinnar, og
auk fyrirtækis hans selur
Ioecraft vörur frá Álafossi,
Víði, Dúnu, Valibjörik, Krist-
Jón Haraldsson, arkitekt, sem teiknaði innréttinguna og kom
vörunum fyrir.
og eru enn að koma. Með þeim. hinni stofnuninni o. sl. Slíkt er
samgongu- og fjarskiptamögu- að mestu framkvæmda og fjár-
leikum sem nu eru til skiptir hagsatriði (og kannske metnaðar
þetta ekkr meginmáli lengur, mál) Aðaiatriðið er að finna
jafnvelþo að allt væri þetta ekki beztu leiðina tii að efla íslenzk
1 l fj0rð“‘?gi, „ fræði til íslenzkra nytja og til
Hofuðatnðið er, að það er hag- hiuttðku í vísindum umheimsins.
enlegast og odyrast og árangurs- petta þarf að rannsaka gaum-
rikast að jafnaði að hafa sem gæfiiega í einstökum atriðum og
nanast samband að hægt er milli j samhengij menningarlega, þjóð-
allra þessara fræðigreina, vegna féiagsiega og fjárhagslega og í
rannsoknanna sjalfra og visinda- afstöðu sinni gagnvart öðrum
jnannanna, samband um allt það, iðn(jum og öðrUm fræðum.
«em varðar sameiginlegan hag, Ég kem kannske að því seinna.
skyld storf, stjorn, fjarfar og birt £g aðeins taka undir
ingu a mðurstöðum innanlands þann vakandi áhuga, sem fram
og utan. Þetta bregður einnig kemur á því að efia íslenzk fræði
stærri svip yfir rannsóknirnar | og benda á þann hiuþ sem hinar
innávið og útávið. Hver deild
getur samt haft vissa sérstöðu
og um fram allt á hver fræðl
maður að hafa frelsi til rann-
sókna sinna, næði og efnalegt
öryggi
Það er gott að geta aukið
við ýmsar almennar, einstakar
kennslugreinar í háskólanum
þegar.hæfir menn eru til. En
það er matsatriði hverju sinni,
þegar um er að ræða greinar,
sem hvorki verða stundaðar hér
heilar né hálfar, en sækja þarf
til erlendra skóla eftir sem áður,
enda ekki undan því komizt í
litlu þjóðfélagi. Það mun affara-
sælla að efla okkar eigin þjóð-
fræði eftir föngum. Ein leið til
þess að auka fræðasamband okk-
ar við útlönd væri sú, að hinir
beztu kandidatar yrðu styrkþeg-
gömlu tillögur um íslenzk þjóð-
fræði gætu enn haft í nýjum
rannsóknum á úrlausn málsins.
Skautrup
gagnrýnir
dönsk blöð
Nýr listi gerður ef
verður samþykkt
handritafrumvarpið
Einkaskeyti til Mbl.
frá Kaupmannahöfn, 17. des.
BERLINGSKE Aftenavis
ar héðan til þess að flytja ýmis I þirtir í dag kjallaragrein eft-
íslenzk fræði við erlenda háskóla . peter skautrup þar sem
akveðinn tima og storfuðu siðan . .
hér, ef þurfa þætti. hann s^arar kennslumala-
Við getum ekki vænzt þess að ráftuneytinu spurningum dr.
geta tekið mjög víðtækan, sjálf-
stæðan þátt í mörgum alþjóð-
legum vísindagreinum, utan
þess þegar einstakir afreksmenn
risa upp öðru hvoru. Það svið,
sem við fyrst og fremst getum
tekið þátt í á alþjóðavisu, eru I málinu og segir: „í þessu sam-
einmitt okkar eigin þjóðlegu bandi get ág ekki látið hjá líða
fræði, sem fáir eða engir geta að lýsa undrun minni yfir þeim
betur stundað en við sjálfir. deilum, sem orðið hafa í blöðum
Þessvegna eigum við að einbeita vegna listans, sem saminn var á
huga okkar, framkvæmdum og I fundi með íslenzkum prófessor-
Tekst íslenzkum iðnaöarvörum
að vinna markað í USA?
jáni Siggeirssyni, Skeifunni,
Gliti, Árna Jónssyni, Slátur-
félagi Suðurlarads, Sóló,
Hansa, Model-magazini, Axel
Eyjólfssyni, Iðunni, Teppi,
Peysunni, Sportveri og Dröfn.
Jón Haraldsson, arkitekt,
teiknaði verzlunar húsnæði
Icecraift og kom húsgögnum,
og vörum fyrir. Athygli hefur
vaki'ð að sögn Ásbjörns Si'g-
urjónssonar, formanns stjórn-
ar fyrirtækisins, hve smekk-
lega Jóni hefur farizt það
verk úr hervdi.
Leirmunir, værðarvoðir, peysur og fleiri islenzkar vörur, sem
þegar hafa unnið sér nokkurn markað vestanhafs. Uppstill-
inguna sá Jón Haraldsson ua.
Húsgögn, leirvasar, gardínur, málverk og gólfteppi í stórum og björtum húsakynnum íslenzka
verzlunarinnar í New York.
Ole Widdings um listann yfir
handritin, sem birtur hefur
verið.
Skautrup gaignrýnir harðlega
meðferð Berlingske Aftenavis á
um 19. apríl 1961. Þeir, sem
raunverulega hafa áhuga á
þessu máli, geta feragið upplýs-
ingar um það í frumvarpinu,
sem lagt var fram 26. apríl 1964,
að verði það samþykkt, koma
tveir fulltrúar Kaupmannahafn-
arháskóla og tveir fulltrúar Há-
skóla íslands saman og taka aí-
stöðu til hvaða handrit skuli af-
henda íslendmgum."
Rytgaard.
Helsingfors, 18. des. NTB
• í dag var aftur felld van-
trauststillaga á stjórn Viro-
lainens, sem borin var fram
ve\gna ágreinings um þá
ákvörðun hennar að hækka
almannatryggingar um 7%
frá 1. júlí næsta ár. Vill
stjórnarandstaðan að hækkun-
in gildi þegar frá 1. janúar.
Atkvæði um vantrav kstillög-
una féllu 106—81.
París, 18. des. NTB
• Francois Seydoux, fasta-
fulltrúi Frakklands hjá Atl-
antshafsbandalaginu, hefur
verið skipaður sendiherrm
lands síns í Vestur-Þýzka-
landi, að því er áreiðanlegar
heimildir herma. Haft er fyr-
ir satt, að eftirmaður Seydoux
hjá NATO verði Pierre de
Leusse, sem nú er sendihem
Frakka í Marokko.