Morgunblaðið - 20.12.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.12.1964, Blaðsíða 19
Sunnudagur 20. fles. 1964 MORCU NBLAÐIÐ Til jólagjafa Fótboltaspil kr. 285,00 Englaspil(sem spila Heims Kúluspil — 120,00 um ból) frá kr. 95,00 Bingó — 69,00 Barnaspil frá — 10,00 Umferðaspilið — 128,00 Jarðlíkön frá — 255,00 Ludó — 75,00 Autobridge — 192,00 Mekkanó — 128,00 Spil í gjafakössum — 68,00 Puzzlespil frá — 21,00 Borðskraut Segultöfl — 86,00 Pakkaskraut Spáspil — 52,50 Bönd og rósir o.fl., o.fl. ísafoldar Nq Rttbbing FLOOR WAXJ Aerowax — Bdn fljótandi og sjálfgljáandi. í Bandaríkjunum nota 30 af hverjum hundrað húsmæðrum eingöngu AEROWAX-bón. Aerowax kemur í stað Dri Brite bó ns, sem nú þvær og bónar um leið. Notið einnig AEROWAX hreins ibón og uppleysara. AEROWAX bón og hreinsibón fæ st víða. Skrifstofustúlka Staða ritara og bókara við opinbert embætti er laus til umsóknar frá næstu áramótum. Laun sam- kvæmt kjaradómi. Umsóknii* ásamt uppl. um menntun og fyrri störf skulu sendar á afgr. Mbl. merktar: „Skrifstofustúlka — 9544“. Sheaffer pennJ er hagkvæm og falleg jólagjöf SHEAFFER’s Imperial II sameinar marga kosti fyrir hagkvæmt verð. Hetta úr frostuðu stáli og silki- mjúkur skrifoddur gerir hann kjörinn til gjafa eða eighar. í næstu ritfangaverzlun getið þér sannfærzt um gæði hans. Imperial II penni kostar aðeins kr. 293.00. Imperial II penni með samstæðum kúlupenna í fallegum gjafakassa kostar aðeins kr. 411,00. Aðrir Imperial pennar frá kr. 248,00 til kr. 1.414,00. & SHÉAFFER your assurance of the best Sheaffer’s umboðið: EGILL GIJTTORMSSON Vonarstræti 4. — Sími 14189. I dag skein sól Ný minningabók Páls ísólfssonar sem Matthías Johannessen hefur skráð. Loksins kom þá verulega skemmtileg minningabók. Þessi minningabók er hvorki í annála eða eftir- mælastíl, heldur bráð fersk, full af lífi og gatnan- semi hins viðurkennda húmorista. — Þarna er Páll ncfnilega í essinu sínu. Styttið skammdegið og lesið bókina: „í dag skein sól" BÓKFELLSÚTGÁFAN V.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.