Morgunblaðið - 20.12.1964, Blaðsíða 13
Sunnudagur 20. fles. 1964
MORGUNBLAÐIÐ
13
Ólafur Ketilsson:
Nokkur orð um veginn og vegamál
EINS og flestir vita, þá voru sett
ný vegalög í landi voru um síð-
ustu áramót. ítilefni þess rita ég
þessa grein. í nýju vegalögunum
er vegum raðað niður í flokka
el’tir umferðarmagni, breidd
þeirra og fleiri ástæðum. Vegur-
inn Reykjavík-Keflavik fór í
fyrsta flokk og skyldi hann endur
toyggjast og steypast innan fárra
ára. Vegurinn Reykjavík-Selfoss
fór einnig í fyrsta flokk. Skyldi
íhann og endurbyggjast og steyp-
ast innan áratuga. Nýir skattar
voru iagðir á ökutækin með
ýmsu móti, svo að fjármagn það
er aukið var til veganna var
karlar að setja nýtt met með
greiðustu og beztu innkeyrslu í
höfuðborg Norðurlanda, og jafn-
vel þó víðar væri leitað, er síðar
myndi færast í heimsmet.
Ég bendi ykkur, og öðrum á,
er hér ráða ríkjum að gjörahrað-
foraut úr Mikluforautinni með því
að foeygja yfir þrjár eða jafnvel
fjórar þvergötur, sem skerast í
gegnum hana. Þetta á skilyrðis-
laust að framkvæmast nú á
næstu árum. Þessar þvergötur
eru: Grensásvegur, Kringlumýr-
arbraut (ekki vegur). Lömgu-
hlíð, og jafnvel Snorrabraut og
Reykjanesveg. Við aðrar þver-
ir Njarðargötu, varúð eða bið eða af tilviljun, án þess að nokk-
talið nema 100 milljónum króna göt er skera Miklubraut,
eftir sogn Bjorns Oiafssonar,
verkfræðings, en 140 milijónum
króna eftir sögn Torfa Sveins-
sonar verkfræðings. Af upphæð-
inni mun um 30 milljónir veitast
í foæi, borg og þorp, er skyldi
varið til endurbóta og viðhalds
á einni til tveim götum í gegn
ura þau á aðalumferðaræðunum,
þar á meðal gegnum Reykjavíkur
foorg og alla leið vestur á Sel-
tjamarnes. Þannig hefur mér ver-
ið sagt frá lögunum, og vona ég,
að það sé rétt með farið. Ég batt
miklar vonir við að hafizt yrði
Ihanda um að gjöra fullkomna
hraðbraut úr Miklubrautinni í
Reykjavík _ og greidd yrði með
því stórlega útkeyrslan og inn-
keyrsian í borgina, og jafnframt
yrði Miklubrautin látin njóta
þess að vera lögð og byggð á
þeim árum, þegar þekking á um-
ferð og ökutækjum er komin á
pafn hátt stig Qg nú er orðið.
Svo sem vitað er á siðustu árum
rúma hinar beztu bílaborgir ekki
lengur nauðsynlega umferð, á
iminna^ en tveimur hæður Höfuð-
borg íslands er ein af þeim.
En skylt er að geta þess, að
þau góðu tíðindi hafa gerzt, að
nýlega hafa verið valdir til stórra
verka þrír valinkunir vikingar úr
hinum forna kjördæmi Gunnars,
Héðins og Njáis, að sjálfsögðu af-
komendur þeirra, er haía hlotið
að vögigugjöf hreystina, kjarkinn
bg framsýnina. Þessir menn eru:
Gústaf E. Pálsson, borgarverk-
fræðingur, Ingólfur Jónsson, sam
göngumálaráðherra og Ólafur
Jónsson, fulltrúi. Nú er tækifær-
ið ykkar, hraustir og framsýnir
mætti setja smá hringtorg, sem
snúið væri á til baka og akrein-
um beint á fyrrnefndar brautir
á yfirbyggðu stöðunum. Þannig
ætti að sjálfsögðu að endurbyggja
Suðurlandsbrautina iika og
breikka hana svo, að tvær ak-
forautir væru með 10-20 metra
belti á milli með yfirbyggðum
þvergötum, en ekki yfirfyila göt-
una af ökutækjum, sem komast
varia sína leið, eing og nú hefur
verið gert. Oft má t.d. telja á
Suðurlandsbrautinni inn að Ell-
iðaám á leið sinni 100-200 öku-
tæki. Þetta skapar óþarfa bið og
tafir, sem þjóðfélag okkar með
hinn stutta vinnutíma hefur alls
ekki efni á. Þetta dæmi sýnir
greinilega, að hér þarf úrbóta og
það fljótt. Ég hef ekki talið það
í lagi að bjóða umferðarljósvita
við Nóatún og Lönguhlíð, heldur
yfirfoyggðar þvergötur.
Eins og nú horfir við, verður
hin nýja Umferðarmiðstöð sunn-
an Hringbráutar tekin í notkun
máske fyrir 1970. Með notkun
hennar skapast nýtt vandamál í
umferðinni úr bænum og einmitt
á hinum ofhlöðnu götum, er
liggja að Mikluforaut og Suður-
landsbraut. Staðsetning Umferð-
armiðstöðvarin/iar virðist vera
gerð af svo mikilli skammsýni,
að þar finnast fá dæmi í um-
ferðarmálum landsins. Viðhorfið
í dag um akstur frá henni, er
bundið þeim tálmunum að full-
víst er, að þær muni þegar í upp-
hafi leiða til vaxandi ökuvanda.
Skulu nokkur vandamál þeirra
talin hér:
1. Frá Umferðarmiðstöðinni yf-
skylda, vegna vinstri handar
aðkeyrslu.
2. Stanzskydda við syðri Hring-
forautarakrein.
3. Stanzskylda við nyrðri Hring
brautarhólma.
4. Varúð við Laufásveg.
5. Varúð við gangforaut við Lauf
ásveg.
6. Varúð við gangbraut vestan
við Miklatorg.
7. Stanzskylda við Miklatorg.
8. Varúð við gangforaut austan
við Mi’klatorg.
9. Varúð við Gunnarsforaut.
10. Varúð við gangbraut milli
Gunnarbrautar og Rauðarár-
stigs.
11. Varúð við Rauðarárstíg.
12. Varúð við gangbraut austan
Rauðarárstígs.
13. Varúð við gangbraut vestan
Lönguhlíðar.
14. Stanzskylda við Lönguhlíð,
er komið er að rauðu ljósi á
götuvita.
15. Varúð við gangbraut austan
Lönguhlíðar.
16. Varúð við Stakkahlið.
17. Varúð við gangbraut austan
Stakkahlíðar.
18. Varúð við Kringlumýrar-
braut.
19. Varúð við gangforaut við
Kringlumýrarbraut.
20. Varúð við útkeyrslu við
Skelj ungsstöðina.
21. Varúð við Háaleitisforaut.
22. Varúð við Grensásveg. .
23. Varúð við Réttarholtsveg.
24. Stanzskylda yfir á Suður-
landsbraut.
25. Varúð við inmkeyrslu að
Nesti.
26. Varúð við útkeyrslu frá
Nesti. |
27. Varúðar- eða stöðvunar-
skylda vestan Elliðaár.
28 Varúð við Vesturlandsveg.
Með svipaðri þróun og verið
hefur undanfarin ár í þessum efn-
um, verða varúðar- og stöðvunar
skyldur orðnar um 40 árið 1880.
Verkfræðingar, arkitektar,
skipulagsfræðingar og aðrir ráða
menn höfuðborgarinnar, hafið
þið gert ykkur grein fyrir þeim
vanda, er skapast við það, þegar
heil framtíðarhús, eins og Um-
ferðarmiðstöðin, verða til eins
og þau detti niður af himnum
ur fyrirhyggja sé þar að verki.
Ég held, að vandamálin í sam-
bandi við staðsetningu Umferðar
miðstöðvarinnar, séu svo erfið,
að rétt væri að afhenda flugfé-
lögunum eða öðrum aðilum hana
þegar í stað. En foyggja nýja Um-
íerðarmiðstöð fyrir sérleyfin og
hópferðir á heppiJegri stað í höf-
uðborginni. Til dæmis við Lækj-
arhvamm eða við Kringlumýrar-
foraut í samfoandi við. væntanleg-
an yfirbyggðan veg þar, tveggja
hæða veg og tveggja stefnu ak
forautir. Hvernig hugsið þið ykk-
ur að leysa nefndan umferða-
vanda? _
Ég legg til mina hraðbrautartil
lögu þá Mikfaforautin verður
lengd austur, verði nýjar brýr
bysgðar á Elliðaár, og um leið
verði Eiliðaárforekkan, Ártúns-
forekkan skorin niður í hæfilega
hæstagirSbrekku og jafnframt
verði byggður undirgangur við
vegamót Vesturlandsvegar. Ég tel
að hvorki EUiðaárbrýr eða Ártúns
brekka í hinu gamla formi, geti
tilheyrt nútímanum lengur. Um
EUiðaárbrýr fer öll umferð,
hverju nafni sem nefnist allar
bifreiðar, vegheflar dráttarvagn-
ar svo sem traktorsumferð, hjól-
reiðaumferð, útreiðarmenn og
gangandi fólk. Brýrnar eru líka
notaðar sem bílastæði, svo og
áhorfendapallar fyrir þá er horfa
á laxveiðimenn skemmta sér við
að draga lax. Þetta hef ég sagt
og sýnt sumum alþingismönnum.
Eg held áfram ögn lengra. Þegar
búið væri að skera niður Ártún*
forekku í hæfilegan halla, verðui-
að legigja veginn sem leið liggur
norðan háspennulínunnar, yfir
holt og gegnum hæðir, sveigju-
leið til Geitháls, eftir því ó-
byggða svæði, er byggingar og
burgeisar hafa látið í friði á und-
anförnum árum. Tel ég að nokk-
uð liggi við að nema þarna land
nú þegar fyrir tvíforeiðan tveggja
akreinaveg, ásamt breiðri rönd á
milli akbrauta, afgirtan norðan
vegar og sunnan alla leið niður
að Grensásvegi og Kringlumýrar-
braut.
Ég hef þegar tekið fram, að
þörf væri á að nema land fyrir
nýjan veg, sem væri víst þriðja
landnám á þessum stað frá upp-
hafi íslandsbyggðar. Það fyrsta
var numið af Ingólfi Amarsyni
um 870 með einu mótatkvæði.'
Framh. á bls. 20
ENGIISH EIECTRIC’
liberator
Siálfvirka þvottavélin
★ hitar — þvær — 3—4 skolar — vindur
★ stillanleg fyrir 6 mismunandi gerðir
af þvotti
★ afköst: 3—3*4 kg. af þurrum þvotti
í einu.
★ innbyggður hjólaútbúnaður
★ eins árs ábyrgð
★ VERÐ KR: 17.860—
iaugavegi 178
Sími 38000
Verð kr. 240.00 (án sölusk.)
Um sagnaþætti þá, sem bók þcssi hefur að geyma, ritar höfundut
rucðal annars í formála:
m ... Sumt hef £g eftir foreldnim mfnum, sem bæði voru minnug og
höfðu frásagnargáfu, og ýmislcgt heyrði ég talað um í bemsku eða á
unglingsárum mínum . -.. Þá er þess að geta, að þáttinn um Möðhiv
dal gerði ég að áeggjan forseta fslands, herra Ásgeirs Ásgeirssonar, sem
var mér samtíma um sumar í Möðrudal og dvaldi þar í fleiri sumur
á skólaámm sínum. Er hér ura 50 ára gamlar endurminningar að
ræða, því lítt hafði ég samband við það heimili eftir að ég fluttist ti,
Vesturheims. Ætla ég að þar fari ekki auargt á mUli mála . . ..“
Hér er á ferðinni bók með skemmtilegum
og fróðlegum sagnaþáttum í þjóðlegum stíl
BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR . STOFNSETT 1897