Morgunblaðið - 20.12.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.12.1964, Blaðsíða 18
1» MCRC U N B LADIÐ Sunnudagur 20. des. 1964 iIMTTiTiT ALLT í JÓLAMATINN- Hamborgarhryggir, ha.nborgarlæri, svínakótelettur, svínasteikur, úrvals hangikjöt, London-lamb og rjúpur, brauð, kökur og fiskur. KJOT • FISKUR • BRAUÐ • NÝLENDUVÖRUR Model — báfar Flugvélar og skip með mótor. 1? VERZLUNIN aeuitlmclut rJ' BfiffflRABORGflRSÍIG 22 Bræðraborgarstíg 22. — Sími 13076. Saumavélar Höfum fengið nýja sendingu af sjálfvirku japönsku YOUTH saumavélunum. Sérstaklega góð reynsla eru beztu meðmælin. Nytsamasta jólagjöf skólafólks: LUXO -1001 LUXO 1001 2ja ára ábyrgð á hverjum lampa. Ábyrgðarskírteini fylgir. Varist eftirlíkingar. Munið LUXO-lOðl Hinar fallegu grófprjónuðu dönsku ALUNDCO dömupeysur nýkomnar. — Nýjasta tízka í dag. — Hnepptar að framan, breiður kragi, hálf- síðar, tízkulitaúrval. London dömudeild — Austurstræti 14. TSoráns vörur Kartóflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Hlíðarkjör, Eskihlíð og Hringbraut Skemmtiieg Jólagjöf Málarinn hf. Myndir til að mála eftir númerum. Sími 11496. Verð kr.: 5495,— Ódýrustu saumavélarnar á markaðnum. Ábyrgð og kennsla innifalið. Miklatorgi. Kaupmenn - Kaupfélög Eigum fyrirliggjandi Bláfeldar-svefnpoka nælon og ullarfyllta. Silkirúmteppi vatteruð í 5 litum. INIælonsængur Lllarsængur Einnig nælon greiðslusloppa í glæsilegu litaúrvali. KAUPIÐ GÓÐAR VÖRUR KAUPIÐ BLÁFELDAR-VÖRUR BLÁFELDUR Síðumúla 21. — Sími 23757. OMEGA - Seamaster OMEGA úrin Constellation og Seamaster eru með dagatali, sjálftrekkt, vatnsþétt, seg- ulvarin og höggþétt. Hvert einstakt úr er ná- kvæmlega rannsakað og fer ekki á markað, nema fyllilega megi treysta því. Þetta er gjöf, sem sérhver karlmaður er stoltur af. OMEGA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.