Morgunblaðið - 07.03.1965, Side 11

Morgunblaðið - 07.03.1965, Side 11
Sunnudagur 7. marz 1965 MORCUNBLAÐIÐ 11 &acnr & Tfíf.RB RiKISINS M.s. Skjaldbreið fer vestur um land til Akur eyrar 10. þ.m. Vörumóttaka á mánudag og þriðjudag til áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð, Siglufjarðar, Óiafsfjarðar, Dalvíkur og Ak- ureyrar. Farseðlar seldir á miðvikudag. ConMil ferðaritvélar fyrirliggjandi. HANNES ÞORSTEINSSON Heildverzlun — Sími á4455. Snturt brauð og snittur HEPfCO Þakjúrn Þnkpoppi (erlendur) Þnksnumur NÝKOMIÐ Hclgi Magnússon&CO. Hafnarstræti 19. Sími 1 31 84 og 1 72 27. Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis vcröskrá Kdbenhavn 0. 0 Farimagsgade 42 GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Þórshamri við Templarasund Sími 1-11-71 BIRGIR ISL. GUNNARSSON Málflutningsskrifstofa Lækjargötu 6 B. — H. hæð Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Áki Jakobsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 12, 3. hæð. Símar 15939 og 34290 SAUMLAUSiR NET- NYLONSOKKAR í TÍZKULITUM. 8ÖLUSTAÐIR: KAUPFftLÓGlN 0RC.AND ALLT.SlS AUSTURSTRÆTI VIÐ OÐINSTORG Sími HORNI TÝSGÖTU OG ÞÓRSGÖTU Sæti fyrir 30 manns. Góð bílastæði. Pantanir teknar í síma 20-4-90. MIKIÐ ÚRVAL AF FALLEGUM Matar- og kaffistelSum Stórkostleg Fyrir konur: Kvenblússur 90 KR. Peysur 35 KR. Ullargolftreyjur 325 KR. Kvensportbuxur 140 KR. lítil númer. Slæður 45 KR. Sumarpils 45 KR. Ullargarn 18 KR 50 gr. Siðar drengjabuxur 35 KR. Telpu Anorakkar 350 KR. Ullarpeysur 195 KR. Telpukápur 295 KR. Ka r 1 m e n n : Poplinrykfrakkar 650 KR. Karlmannabindi 30 KR. Vinnuskyrtur 160 KR. lítil númer. Sportskyrtur 175 KR. Vattfóðraðir jakkar 150 KR. Röndóttar skyrtur frá 125 KR. Hvítar skyrtur frá 100 KR. Mislitir bolir 55 KR. Ú T S A L A N hættir eftir nokkra daga. Notið hið einstaka tækifæri og gerið ódýr innkaup. B ö r n : Svuntukjólar 45 KR. Smekkbuxur 80 KR. Barnapeysur 35 KR. Drengjabolir 25 KR. Austurstræti 9. Fluglreyjur Loftleiðir óska að ráða flugfreyjur til starfa frá 1. maí nk. — Umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára, góð almenn menntun svo og staðgóð kunnátta í ensku og einhverju Norðurlandamálanna er lág-. marksskilyrði, en æskilegt að umsækjendur tali að auki annaðhvort frönsku eða þýzku. Þriggja vikna undirbúningsnámskeið hefst í byrjun apríl. — Umsóknareyðublöð fást í skrifstofum fé- lagsins, Lækjargötu 2 og Reykjavíkurflugvelli svo og hjá umboðsmönnum félagsins út um land. Umsóknir skulu hafa borizt ráðningadeild Loftleiða fyrir 15. þ.m. WFTIEIDIR Laxveiði Til sölu er lax- og silungsveiðijörð, ásamt veiðihúsi. Áhugamenn sendi nafn og símanúmer til blaðsins, merkt: „Lax — 9905“ fyrir 15. þ.m. Prentvél til sölu Kelly Clipper Cylender-prentvél er til sölu. SETBERG Freyjugötu 14. — Sími 17667. Hið Fullkomna Hjónaband — gjöf lífsins til yðar Hið heimsfræga svissneska reikningstæki C. D. INDICATOR gefur nákvæmar og öruggar upplýs- ingar um frjóa og ófrjóa daga konunnar og tryggir farsælla samlíf. C. D. INDICATOR er ráðlagt af læknavísindum 60 landa og er ómissandi í nútíma hjónabandi. Vinsamlega sendið eftirfarandi af- klippu — ásamt svarfrímerki (kr. 10.00) — og vér sendum yður að kostnaðarlausu upplýsingar vorar. C. D. INDICATOR. Pósthólf 1238, Rvik. Sendið mér upplýsingar yðar um C. D. INDICATOR. Nafn: ............. Heimili: (Vinsamlega með bókstöfum).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.