Morgunblaðið - 07.03.1965, Page 15

Morgunblaðið - 07.03.1965, Page 15
Sunnudagur 7. marz 196?) MORGUNBLAÐIÐ 15 YSjálfstæiiávemfélafiií Hvöt Aðalfunrfor félagsins verður á mánudagskvöldið í Sjálfstæðishúsinu kl. 8:30. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Ef tími vinnst til flytur frú Auður Auðuns, albingis- maður þingfréttir. Kaffidrykkja. — Mætið stundvíslega. Stjórnin. S jmivarpsviðgerð ir Vantar gott húsnæði á götuhæð fyrir sjónvarpsviðgerðir. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ.m., merkt: —- „TV — 9914“. Einbýlishús Höfum til sölu ca. 120 ferm. einbýlishús við Borgar- holtsbraut í Kópavogi. Á hæðinni eru 2 samliggjandi stofur, svefnherb. með innbyggðum skápum og minna herb. auk þess rúmgott eldhús'með borðkrók, þvottaherbergi og kyndiklefi. I risi eru 2 herb. og auk þess 2 herb. óinnréttuð og eru því góð skilyrði til þess að gera 3 herb. ib. í risinu. Eigninni fylgir ennfremur rúmgóður bílskúr og lóð in ræktuð og girt. Til greina gæti komið skifti á 4 herb. íbúð. Allar nánari uppl. gefur EICNASAIAN l( t Y K .1 A V i K þórður g. halldórsson INGÓLFSSTRÆTl 9. Símar 19540 og 19191. Eítir kl. 7. Sinii 36191. Trésmiðjan VÍÐIR HF auglýsir Norsku plasthúsgögnin hafa farið sigurför um allan heim. _ Plasthúsgögn hafa verið seld til 32 landa og allstaðar reynst vel. Verð og gæði viðurkennd og á í slandi er sömu sögu að segja._ Þau eru minnst 20% ódýrari en sambærileg bólstruð húsgögn. KOMIÐ, SKOÐIÐ OG KYNNIST af eigin raun þessum viður- kenndu húsgögnum. Glæsilegt úrval af áklæðum. — Látið vður verða mikið úr krónunni og kauið þar sem úrvalið er mest og kjörin, bezt. Þetta 4ra sæta sófasett er teiknað af arkitektinum H. W. Klein. Einkaleyfisframleiðsla. — Kostar aðeins krónur 16.100,00. — Trésmiðjan VÍÐIR HF. Laugavcg I$6 Símar 22222 og 22229. IMiÁ- > HJÖLBÖRUHJÓL - VAGNHJÖL - SLÖNGUR- ÐEKK <j§> J lÝJA BLIKKSMIÐJAN ® FLUTNINGATÆK1,ímikiuúrvaii ® Happdrætti Háskó’a ísiands Á miðvikudag verður dregið í 3. flokki. 2.000 vinningar að fjárhæð 3.680.000 krónur. Happdrætti Háskóia íslands 3. flokkur. 2 á 200.000 kr. .. 400.000 kr. 2 á 100.000 kr. . . 200.000 kr. 40 á 10.000 kr. .. 400.000 kr. 172 á 5.000 kr. . . 860.000 kr. 1.780 á 1.000 kr. .. 1.780.000 kr. Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. .. 40.000 kr. 2.000 3.680.000 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.