Morgunblaðið - 07.03.1965, Side 29
23
[í Sunnudagur T marz 1965
MORGU N BLAÐIÐ
ailltvarpiö
Sunnudagur 7. marz.
8:30 Létt morgunlög.
8:55 Fréttir. Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9:10 Veðurfregnir.
9:20 Morguntónleikar.
11:00 Messa 1 Dómkirkjunni
Prestur: Séra Óskar J. I>orlák)S-
son. Organjleikar: Dr. Páll ísólfs-
son.
12:15 Hádegisútvarp.
Tónleikar — 12:25 Fréttir — Veð
í urfregnir — Tilkynningar —
Tónleikar.
13:05 Fjölskyldu- og hjúskaparmál
Fimmta erindi Hannesar Jóns-
sonar félagsfræðings um Fjöl-
skyldsuáætlanir og ábyrgt hjóna-
Kf.
14:00 Miðdegistórvleikar.
15:30 Kaffitíminn:
(16:00 Veðurfregnir).
a) Jónas Þ. Dagbjartsson og fé-
lagar hans lerka.
b) .JCerlingin með stafinn":
Norsikir listamenn leika létt lög.
16:20 Endurtekið efni:
a) Halldór Laxness talar um
Johann Sebastian Bach, — og
Erling Blöndal Bengtsson leik-
ur svítu nr. 6 i D-dúr.
Áður útvarpað 21. febrúar s.l.
b) Magnús Jónsson flytur erindi
„Öðruvísi er ekki hægt að
yrkja'* eftir Aldous Huxley; Guð-
rún Ásmundsdóttir les inni í
erindinu ljóð eftir Keats og
Eliot, þýdd af Helga Hálfdánar-
syni. Áður útv. í desember 1963.
17:30 Barnatími Skeggi Ásbjarnarson
stjórnar.
1) Ólöf Jónsdóttir rithöfundur
spjallar um öskudaginn og les
tvær smásögur um hann.
2) Framhaldisileiikritiið: „DulaiV
fulli húsbruninn‘> eiftir Enid
Blyton. Anna Snorradóttir bjó
til flutnings í útvarp.
2. kafli: Fyrstu sporin.
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Fræg söngkona, Marian Ander-
son, syngur.
19:05 Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
20:00 Kórsöngur: Karlakórinn Fós«t-
bræður syngur islenzk lög.
Söngstjóri: Ragnar Björnsison.
a) „Verndi þig englar“ eftir
Þórarinn Jónsson.
b) ,J£armabótarkvæði“, IsJ. þjóð
lag í útsetn. Þórarins JónSsonar.
c) Sjö lög við miðaldakveðskap
eftir Jón Nordal.
20:20 Fiskveiðar og fiskmjölsvinnsila i
Perú.
I>r. Þórður Þorbjarnarson flutur
erindi.
20:45 Tvö tónverk frá Brazilíu:
Fílharmoniusveitin í New York
leikur brazílcskan dans eftir
Camargo Guámieri — og „Bac-
hianas Brasileiras“ nr. 5 eftir
Heitor ViUa-Lobos.
Einsöngvarl: Netania Davrath.
Stjómandi: Leonard Bemstein.
21:00 „Hvað ©r svo glatt?“
Kvöldstund með Tage Ammen-
drup.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 íþróttaspjall.
Sigurður Sigurðsson talar.
22:25 Danslög (valin af Heiðari Ást-
valdssyni danskennara).
23:30 Dagskrárlok.
Mánudagur 8. marz.
7:00 Morgunútvarp
7:30 Fréttir
12:00 Hádegisútvarp
13:15 Búnaðarþáttur:
Ólafur E. Stefón«son ráðunautur
talar um áfanga í nokkrum bún
aðarmálum.
13:30 „Við vinnuna": Tónleikar.
14:40 „Við, sem heima sitjum/
Ný fram-haldsisaga: „Davíð No-
ble“, eftir Frances Parkinson
Keyes, í þýðingu Dóru Skúla-
dóttur; Edda Kvaran les.
15:00 Miðdegisútvarp.
Fréttir — Tilkynningar — ís-
lenzk lög og klassísk tónlist:
16:00 Síðdegisútvarp.
Veðurfregnir — Létt músik.
17:00 Fréttir.
17:05 Stund fyrir stofutónlist
Guðmundur W. VilhjáLrmsison
kynnir tónverkin
18:00 Saga ungra hlustenda:
„Systkin uppgötva ævintýra-
heima“ eftir C. S. Lewis; (10).
Þórir Guðbergsson kennari
þýðir og les.
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Þingfréttir — Tónleikar,
19:00 Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
20:00 Um daginn or veginn
Dr. Benjamin Eirí’ksson banka-
stjóri talar.
20:20 „Þú mildi vorsins vindur“:
Gömlu lögin sungin og leikin.
20:40 Á blaðmannafundi
Ármann Snævarr háskólarektor
svarar spumingum. Spyrjendur:
Magnús Þórðarson og Sigurður
A. Magnússon. Fundarstjóri: Dr.
Gunnar G. Schram.
21:30 Útvarpssagan: „Hrafnhetta*
eftir Guðmund Daníelsson.
Höfundur les (16).
22:00 Fréttir og veðurfregnir
22:10 Daglegt mál
Óskar Halldórsson cand. mag.
talar.
22:16 Lestur Passíusálma
Séra Erlendur Sigmundsson les
nítjánda sálm.
22:25 Hljómplötusafnið
Gunnar Guðmundsson kynnir
klassíska tónlist.
23:25 Dagskrárlok.
Leikhúsgestir athugið!
Matur framreiddur frá k. 6.
Fjölbreyttur matseðill.
SIGRÚN JÓNSDÓTTIR og NÓVA-tríó
skemmta. — Sími 19636.
LUBBURINN
Hljómsveit
Karls Lilliendahl
Söngkona:
HJÖRDÍS GEIRS.
Aage Lorange leikur í hléum.
Borðpantanir í síma 35355 eftir kl. 4.
Tónar
leika og syngja í Lídó í kvöld frá kl. 8—11,30
Athugið breyttan tíma.
Félagsvist og dans
verður í Breiðfirðingabúð miðvikudaginn 10. marz
kl. 8:30. Góð verðlaun. — Allir velkomnir.
Breiðfirðingafélagið.
verða á hljómleikunum í Austurbæjarbíói
þ. 12., 13. og 14. marz kl. 7 og 11,30.
Kynnir: Ómar Ragnarsson.
Forsala aðgöngumiða er hafin
í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur og
Austurbæjarbíói.
BÍTLAR
UVERPOOL
LIVERPOOL BÍTLAR
SEARCERS
ásamt Tónum og Sóló