Morgunblaðið - 27.04.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.04.1965, Blaðsíða 7
H Þriðjudagur 27. apríl 1965 MORGUNBLAÐID 7 > Útprjónuðu Brenp og teípnpeysurnar eru komnar aftur í sérlega fallegum litum, margar gerðir. Geysir hf. Fatadeildin. 3/o herbergja rúmgóð íbúð á 1. hæð við Nesveg er til sölu. Herbergi fylgir í risi ásamt hlutdeild í eldhúsi og snyrtiherbergi. 3ja herbergja nýtízku íbúð á 4. hæð við Stóragerði er til sölu. Stærð um 95 ferm. íbúðin sjálf og öll sameign í húsinu er í úrvals lagi. Bílskúrsréttindi. Fallegt útsýni. 4ra herbergja rishæð Við Sörlaskjól er til sölu. Rúmgóð íbúð með gaflgluggum og kvistum. — Rishæðin er múrhúðuð að innan. íbúðin er í 9 ára gömlu húsi. Laus 14. maí. 5 herbergja nýtízku íbúð á 2. hæð við Háaleitisbraut er til sölu. Ibúðin er tvær saml. stofur og þrjú svefnherbergi. Ný teppi á gólfum. 5 herbergja • nýtízku hæð með sérinn- gangi, sérhitalögn og sér- þvottahúsi við Holtagerði i Kópavogi er til sölu. Lóðin sléttuð, tyrfð og girt. íbúðin er um 135 ferm. og er á efri hæð í tvíbýlishúsi. Óvenju- glæsileg íbúð. Hlýtt einbýlishiis að öllu leyti fullfrágengið utan húss og innan, alls um 160 ferm. er til sölu. Bíl- skúr fylgir. Frágangur á húsinu er óaðfinnanlegur. Húsið er tilbúið til afnota. Lóðin er ekki lagfærð. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Peningalán Útvega peningalán: til nýbygginga — ibúðakaupa — endurbóta á ibúðum. Uppl. kl. 11-12 f.h. og ð-9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Simar 15330 og 22714. Hús og 'ibúðir til sölu: 2 herb. íbúð á 2. hæð í Austur bæ. 3 herb. íbúð ásamt bílskúr við Efstasund. 4 herb. íbúð á 1. hæð í Kópa- vogi, sérhiti og sérinng. 5 herb. ný íbúð í Safamýri. 6 herb. nýtt raðhús.. 5 herb. einbýlishús á einni hæð. Einbýlishús á eignarlóð í Vest urbæ. o. m. fl. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15, Símar 15415 og 15414 Hús - Íbiíðir til sölu 4ra herb. íbúð við Ljósheima. íbúðin er ein stór stofa og þrjú rúmgóð svefnherbergi. Fjórða hæð, lyfta. 4ra herb. íbúð við Skipasund. íbúðin er á 2. hæð í tví- býlishúsi. Sérinngangur, sér hiti. Góðir greiðsluskilmál- ar, hagstætt verð. 5 herb. íbúð við Skipholt. 6 herbergi í kjallara, ásamt aðgangi að snyrtiherbergi. íbúðin er stór stofa og fimm svefnherbergi. Baldvin Jónsson, hrl. Kirkjutorgi 6. — Sími 15545. Húseignir til sölu Hæð, ris og viðbygging við Skipasund. Einbýlishús og iðnaðarpláss í Kópavogi. 3ja herb. íbúð við Grettisgötu. 5 herb. íbúð við Kleppsveg. 6 herb. íbúð við Hvassaleiti. 4ra herb. íbúð við Kaplaskjól. 3ja herb. ris við Bragagötu. 5 herb. íbúð við Álfheima. Húseign í smáðum við Rauða- gerði. 4ra herb. íbúð við Snorra- braut. Parhús í Kópavogi. Húseignir í byggingu. Einbýlishús við Hjallaveg. Húseign við Hvammsgerði. \ Rannveig Þorsfeinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. Til sölu 3 herb. íbúðarhæð í háhýsi í Heimunum. 5 herb. íbúðarhæð við Hjarð- arhaga. 3 herb. íbúð við Hagamel. Mjög skemmtileg 6 herb. íbúð á rólegum og skemmtilegum stað á Seltjarnarnesi. Sér- þvottahús, inngangur, bíl- skúrsréttur. Steinhús með þrem íbúðum, 3ja, 4ra og 5 herbergja við Ingólfsstræti. 4 herb. íbúð við Bergstaða- stræti. Gott verð. Fokheld 4 herb. íbúð ásamt 1 herbergi og bílskúr á 1. hæð. Góðir greiðsluskilmál- ar. Steinn Jónsson hdl. lögfræðistofa — fasteignasaia Kirkjuhvoli Símar 14951 og 19090. RAGNAR JÓNSSON hæ. .ugiiiaour H^erfisgata 14 — Sími 17752 Logiræðiston og eignaumaysia Til sýnis og sölu m.a.: 27. 3/o herb. ibúð ný og ónotuð í blokk við Bólstaðarhlíð. 3 herb. íbúð í vönduðu stein- húsi við Njálsgötu, innan Snorrabrautar. 3 herb. 100 ferm. íbúð á jarð- hæð í steinhúsi við Efsta- sund. Sérinngangur. 4 herb. 128 ferm. íbúð á 1. hæð í nýrri blokk við Safa- mýri. 1. veðréttur laus. 4 herb. íbúð á 4. hæð í blokk við Hagamel. 5 herh. 120 ferm. endaíbúð í nýrri blokk við Bólstaðar- hlíð. Bílskúrsréttur. Óvenju hagstæð lán áhvílandi. 6 herb. 180 ferm. íbúð á tveim hæðum í steinhúsi í Austur- borginni. Sérinngangur. Bjl- skúr. 5 herb. sérhæð við Kirkjuteig ásamt 3 herb. íbúð í risi, sérlega vönduð eign. Einbýlishús við Miðtún. Húsið er um 60 ferm. kjallari og hæð. — í kjallara eru 2 herbergi, þvottahús, bað og eldhús- mögu-leiki. Sérinngangur. — Á hæðinni er 3ja herb. íbúð. Hægt er að nota allt húsið sem eina íbúð. Steyptur bíl- skúr. með 3ja fasa raflögn. Fallegur garður. Lítið einbýlishús á eignarlóð í Austurborginni. Útb. kr. 200 þús. Laust strax. 115 ferm. einbýlishús við Steinagerði. Steyptur bíl- skúr. Fallegur garður. ATHUGIÐ! A skrifstofu okkar eru til sýnis Ijós- myndir af flestum þeim iasteignum, sem við höf um í umboðssölu. Sjón er sögu ríkari lllýja fasteignasalan Laugavog 12 — Simi 24300 Kl. 7,30—8,30, sími 18546. FASTEIGNAVAL Skólav.stíg 3 A, II. hæð. Sín ar 22911 og 19255 Kvöldsími milli kl. 7 og 8 37841. 7/7 sölu m. a. 2 herb. lítil íbúð við Sogaveg. Útb. 100 þús. kr. 2 herb. íbúð á 6. hæð við Ljós heima. 3 herb. íbúð við Hjallaveg. — Laus nú þegar. 3 herb. nýleg ibúð við Stóra- gerði. 3 herb. íbúð ásamt 1 herb. í risi við Langholtsveg. 3 herb. íbúð við Óðinsgötu. 3 herb. jarðhæð við Hrísateig. 4 herb. kjallaraibúð við Lang- holtsveg. 4 herb. ibúðarhæð við Soga- veg. 5 herb. íbúðarhæð við Hofteig. Stórt einbylishus við Auð- brekku í Kópavogi. 7 herb. einbýlishús við Tjarn- argötu. Höfum kaupendur að hvers- konar fasteignum, í sumum tilvikum er um staðgreiðslu að ræða. Ibúðir til sölu 3ja og 4ra herb. í úrvali. 5 herb. við Nýbýlaveg. Raðhús við Skeiðarvog, Bræðratungu og Laugalæk. Glæsilegt einbýlishús við Sæ- viðarsund, selst múrhúðað. Verzlunarhúsnæði við Hraun- teig og Njálsgötu o. m. fl. fasleipescbn Tjarr.aigötu 14 Símar 23337 og 20825. Fastiiignir til siiln Hæð og ris við Hlíðarveg, ásamt góðu iðnaðarhúsnæði og stórum bílskúr. 5 herb. íbúðarhæð í Vestur- bænum. Viðbyggingarmögu leikar. Eignarlóð. Glæsileg 4ra herb. ibúðarhæð við Ásbraut. Stórar svalir. Fagurt útsýni. 3ja herb. íbúð á hæð í Vestur- bænum. Hitaveita. Laus strax. 3ja herb. íbúð í Hlíðunum. — Hitaveita. Gatan malbikuð. 2ja herb. íbúð við Skeiðarvog. Austurstræti 20 . Sími 19545 Til sölu Við Langholtsveg björt og rúmgóð, nýleg 3ja herb. hæð. 3ja herb. 1. hæð við Nesveg ásamt 1 herbergi og aðgang að eldhúsi í risi. Nýleg vönduð 3ja herb. 2. hæð við Ljósheima. Stórglæsileg hæð við Stóra- gerði. Allt sameiginlegt frá- gengið. 4ra herb. 1. hæð nýleg við Laugarnesveg, sérinngang- ur, sérhiti. Bílskúr. 4ra herb. 3. hæð endaíbúð við Kaplaskj ólsveg. 4ra herb. jarðhæð með svöl- um, sérhita og sérinngangi, við Gnoðarvog. 4ra herb. góð kjallaraibúð á góðu verði við Lokastíg. 4ra herb. 2. hæð við Ljós- heima. Sérþvottahús á hæð- inni. Nýleg 5 herb. 1. hæð séríbúð með bilskúrsréttindum í Vesturbænum. 5 herb. 130 ferm. hæð við Barmahlíð, 40 ferm. bílskúr og vinnupláss að auki 80 ferm. Stórglæsileg 5 herb. efri hæð, sér, við Holtagerði. 5 herb. hæðir nýjar við Háa- leitisbraut og Bólstaðarhlíð. Nýjar glæsilegar sérhæðir, 6 herb. Vtandað, skemmtilegt 6—7 herb. einbýlishús við Langa gerði, bílskúr og margt fleira. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Eftir kl. 7. Sími 35993. GUÐJÓN ÞORVARÐSSON löggiltur endurskoðandi Endurskoðunarskrifstofa Smii 30539. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstig 2 A Simi 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga. nema laugardaga. Benedikt Blöndal heraðsdomslogmaður Austurstræti 3. — Simi 10223 EIGNASALAN H PYK 4 A V I K INGÓLFSSTRÆTl 9. 7/7 sölu Nýleg 70 ferm. 2ja herb. kjall- araíbúð við Skeiðarvog, sér- inngangur, sérþvottahús. 2ja herb. jarðhæð við Rauða- læk, sérinngangur, sérhita- veita, teppi fylgja. Stór 2ja herb. kjallaraíbúð við Shellveg, sérinngangur. Útb. kr. 160 þús. Nýstandsett 3ja herb. parhús við Kleppsveg. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Nesveg. Vönduð 3ja herb. íbúð á Mel- unum, ásamt einu herb. í kjallara, 1. veðréttur laus. Glæsileg 3ja herþ. íbúð við Stóragerði, ásamt einu herb. í kjallara, vandaðar innrétt- ingar, teppi fylgja. 3ja herb. íbúð í Túnunum, sérinngangur, sérhitaveita, bílskúrsréttindi. Nýleg 4ra herb. endaíbúð i íjölbýlishús við Kaplaskjóils veg. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Sólvallagötu, 1. veðr. laus. Glæsileg 4ra herb. íbúð við Safamýri, teppi fylgja, bíl- skúrsréttindi. Nýleg 4ra herb. íbúð við Ljós heima (ein stofa 3 svefn- herb.). Glæsileg ný 120 ferm. 5 herb. íbúð við Háaleitisbraut, 1 veðréttur laus. íbúð við Skeiðarvog, 2 stofur eldh. og w.c. á 1. hæð, 3 herb., bað og þvottahús á efri hæð, bílskúrsréttindi, sérinngangur, sérlóð. Hús við Sólvallagötu, 3 herb. og eldhús á 1. hæð, 4 herb. í risi, 2 herb. og eldhús í kjallara, bílskúrsréttindi. Nýtt 5 herb. einbýlishús á einni hæð við Vallarbraut. Hús við Borgarholtsbraut, 4 herb. og eldhús á 1 hæð 4 herb. í risi, ræktuð og girt lóð, bílskúr fylgir. Glæsilegt nýtt einbýlishús við Hlaðbrekku, innbyggður bíl skúr á jarðhæð, tvennar svalir, mjög gott útsýni Ennfremur íbúðir í smiðum. EIGNASALAN ItiVK I ÁViK ÞORÐUR G. HALLDÓRSSON INGÓLFSSTRÆTl 9. Símar 19540 og 19191. Kl. 7,30—9 sími 51566. 7/7 sölu / Kópavogi 3ja herb. íbúð á 1. hæð í stein- húsi, sérinngangur, tvöfalt gler, ræktuð lóð. SKJOLBRAUT 1-SIMI 41230 KVOLDSIMI 40647 7/7 sölu Mercedes-Bemz Station 170 árgerð 1953. Skipti hugsan leg. bílasoilci GUÐMUNDAR Bergþórugötú 3. Simar 19032 og 20070.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.