Morgunblaðið - 27.04.1965, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 27.04.1965, Qupperneq 14
r 14 MORGUNBLADID Þriðjudagur 27. apríl 1965 fASTEICNA-OG VERÐBRÉFASALA TIL SÖLU 4ra herb. íbúð um 100 ferm. í þríbýlishúsi við Njörvasund. Bílskúrsréttur. Ólaffur Þorgrímsson nri. Austurstræti 14, 3 hæð - Slmi 21785 Húsnæði til leigu ca. 240 ferm. í Brautarholti 4 (3. hæð), hentugt fyrir léttan iðnað. — Upplýsingar í síma 23611 að degi til og í símum 15973 og 12038 eftir kl. 7 á kvöldin. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja vöruskemmu úr stein- steypu við Hafnarfjarðarhöfn. Útboðsgögn fást gegn 1000,00 kr. skilatryggingu á skrifstofu Hafnar stjóra, Strandgötu 4, Hafnarfirði, dag hvern kl. 14—17. Frestur til að skila tilboðunum er til laugardags- ins 8. maí nk. kl. 12 á hádegi. Hafnarstjórinn í Hafnarfirði. SORPLIJGUR úr alumin. Hentugar til notkunar í fjölbýlishúsum. ludvig STORR Sími 1-33-33. JARÐYTUR til leigu í minni eða stærri verk. Aklcorð eða tímavinna. Vélsmiðjan BJARG hf. Höfðatúni 8. — Símar 17184 og 14965. Starfsstúlku vantar í Sjúkrahúsið Sólheima um næstu mánaðamót. — Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan. íbúð óskast Óskum eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð fyrir einn af starfsmönnum vorum. — Upplýsingar á skrifstofunni. Heildverzlun. Hannes Þorsteinsson Hallveigarstíg 10. — Sími 24455. FASTEIGNA-OG VERÐBRÉFASALA TIL SOLU Rúmgóð og björt 3ja herb. íbúð í timburhúsi við Bakkastíg. Ólaffur Þorgpímsson nri. Austurstræti 14, 3 hæö - Slmi 21785 VÉLABOLTAR BORÐABOLTAK BILABOLTAR FR. SKRÚFUR RÆR — SKÍFUR MÚRBOLTAR BODDÍSKRÚFUR Heildsala — Smásala Vald. Poulsen hf. Klapparstíg 29. Sími 13024. ' VILHJÁLMUR ÁRNflSOH hrl TÓMAS ÁRNASON hdl. 1ÖGFRÆDISKRIFST0FA i&RaðarbankalulsiiMi. Símar 24G35 og 11)307 Gufuketill óskast 8—12 ferm. gufuketill óskast með tilheyrandi automötum (háþrýstur). — Upplýsingar í Barðinn hff. Sími 14131. TIL SÖLU Verzlunin Jón í. Magnússon ísafirði er til sölu. Upplýsingar gefur ísak E. Jónsson sími 195 ísa- firði. Tilboð sendist fyrir 15. maí n.k. Réttur áskil- inn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Rennibekkur óskost Rennibekkur 90—150 cm milli sentruna óskast. Tilboð sendist á afgr. Mbl. fyrir 3. maí, merkt: „7480“. Reykið allar 7 filter tegundirnar og pér finnið att sumar eru of sterker—attrar of léttar. Hn Viceroy méS 'deep weave’ filter^ gefur bragttiö, sem er eftir yöar hsefi. pví getitt þér treyst. 1 "1 *!• /1 1 T T T t /I T / l l Ekki of sterk...ekki oí iett ■ STG SIZE yiCEROY ein mest selda filter tegund Bandaríkjanna í dag

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.