Morgunblaðið - 27.04.1965, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 27.04.1965, Qupperneq 29
Þriðjudagur 27. apríl 1965 MORCU NBLAÐIÐ 29 SiJUtvarpiö Þriðjudagur 27. apríl. 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp ; 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir, tilkynningar, tónleikar. 16:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. 18:30 Þingfréttir — Tónleikar. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19 .30 Fréttir. 80:00 íslenzkt mál Dr. Jakob Benedikitsson flytur þáttinn. 20:15 Bláu augun. Arnheiður Sigurðardóttir mag- ister flytur erindi um skáldkon- una Karenu Blixen. Ásvallagötu 69 Sími 21515 - 21516 Kvöldsími 33687. 77/ sölu 2 herb. ný og fullgerð ibúð á hitaveitusvæðinu í Laugar- neshverfi. 1. hæð. Allt full- gert. 3 herb. íbúðarhæð í nýlegu húsi í Vesturbænum. Teppi fylgja. Góður staður. 4 herb. íbúðarhaeð í nýju húsi í Háaleitishverfi. Selst full- gerð með teppum. Mjög stór stofa. 3 svefnherbergi. 5 herb. ný endaíbúð í Hlíða- hverfi. Vandaðar innrétting ar. íbúðin selst með tepp- um. Tvennar svalir. 5 herb. hæð í tvíbýlishúsi í Vogunum. Bílskúr fylgir. Fallegur garður. 5 herb. sérhæðir í miklu úr- vali á Seltjarnarnesi og í Kópavogi. BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU 20:46 Gítarspfl: Luise Walker leikur Passa. cagliu eftir Lodovico Roncalli og tvær ballötur eftir Jan Ant- on van Hoek. 21:00 Nýtt þriðjudagslei'krit: „Herrans hjörð'* eftir Gunnar M. Magnúss. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Fyrsti þáttur: Börn í hrekkvísi. Persónur og leikendur: Hjálmar skáld frá Ytra-Krossnesi .... ............. Róbert Arnfinnsson Þuríður vinnukona á Hrafnagili ....... ............. Helga Vatlýsdóttir Þóra vinnukona á Blómsturvöllum .... ......... Guðrún Ásmundsdóttir Kriistján, munaðarlaus piltur ........ 21:50 Tríó í D-dúr fyrir flautu, fiðlu og sembal eftir Quantz. Sembalflokkurinn í Lundúnum leikur. 22:00 Fréttir og veðurfregntr 22:10 Jaltaráðstefnan og skipting heimsins: Ólafur EgiLsson lögfræðingur les úr bók eftir Arthur Conte, i þýðingu Rögnu Ragnans (11). 22:30 Létt músik á síðkvöldi: a) „Þú ert mér sólskin": Nor- man Luboff kórinn syngur. b) „Eyðimerkursöngurinn" o.fl. lög eftir Sigmund Romberg: Paul Weston og hljómsveit hans leika. Arnar Jónseon 23:16 Dagsikrárlok. Tökum upp í dag nýja sendingu af TtRVLEHE- Övenjulega falleg snið og fallegir litir. Eigum einnig danskar LAKK- Svartar og rauðar. Tískuverzlunin run Rauðorárstíg 1 Sími 15077. Bílstæði við búðina. Skrif stof ustú I ka vön vélritun óskast nú þegar. Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna AFTUR FÁANLEGAR DURAMATIC duramatic duramatic DURAMATIC ÐURAMATIC e%” leturvélin kostar aðeins kr. 1.095.— %” leturvélin kostar aðeins kr. 2.090.— leturböndin eru ódýr og fást í 11 litum. leturböndin hæfa ölium fáanlegum leturvélum. leturvélin nýtir böndin betur en nokkur önnur véL Semiurn í póstkröfu um land allt. * mmm Sölu- og viðgerðarþjónustu í Reykjavík annast: FILMUR og VÉLAR Skólavörðustíg 41. Pósthólf 1144. Otcrsmalic leturvélar og leturbönd ÞÆR SEGJA BARA AÐ OKKUR VÆRI NÆR AÐ NOTA VINIMA Opinbert fyrirtæki óskar að ráða bifvélavirkja, enn fremur húsgagnasmið eða mann vanan verkstæðis- vinnu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðviku dagskvöld, merkt: „Vinna — 7487“. Lagfæring á lóð Óskað er eftir tilboðum í að lagfæra lóð húsanna Ljósheimar 2—4—6. — Upplýsingar gefnar í síma 3-4591 eftir kl. 6 á kvöldin. HÚSSTJÓRNIRNAR Ljósheimum 2—4—6. Rósastilkar Fyrsta flokks rósastilkar í mörgum litum. Gróðrorstöðin Birkihlíð við Nýbýlaveg, Kópavogi. JÖHANN SCHRÖDER. Skrifstofur okkar eru fluttar á Skúlagötu 63, 2. hæð. Sími 18560. G. J. Fossberg Vélaverzlun h.f. CARAMEL Langvinsælasta súkkulaðikexið, auk þess höfum vér fjölbreytt úrval af öðrum frá- bærum tegundum. Pólarls hf. Hafnarstræti 8, — Sími 21085.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.