Morgunblaðið - 29.04.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.04.1965, Blaðsíða 5
Fimmtudagui’ 29. apríl 1965 MORCU N BLAÐIÐ 5 ss® *«"> V 'íi Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Sækjum og sendum yður að kostnað arlausu. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í MorgunbLaðinu en öðrum bj'öðum. Ryðbætum bíla með plastefnum. Arsábyrgð á vinnu og efni. Sækjum bíla og sendum án auka- kostnaðar. — Sólplast h.f., Lágafelli, Mosfellssv. Sími um Brúarland 22060. Athugið Vil kaupa rafmagnssuðu- pott. Uppl. í síma 34688. Sigurgeir G. Áskellsson. Reglusama konu í góðri atvinnu vantar litla íbúð. Má vera í kjallara. Fyrirframgreiðsla eða hús- hjálp. Sími 34008. Húshjálp Kona óskast til heimilis- starfa. Svanhildur Þorsteinsdóttir Bólstaðarhlíð 14. Sími 12267. 5 herbergja íbúð til leigu frá 14. maí. Tilboð merkt: „7254“ sendist Mbl. Bogasal sonur hans hjálpaði honum dyggilega. Sigurður er 9 ára og sést á myndinni, sem fylg- ir þessum línum með föður siínum. Þeir standa hjá einu málverkanna. Eggert sagðist eiginlega vera uppalinn með pensil í hendinni, og hann hefði máski lært mest með því að vera öllum stundum, sem drengur og unglingur á vinnustofu föður síns. Hann kvaðst reyna að spenna mynd flötinn sem mest, með því að vinna feðmi e'ða rúmtak myndarinnar, stækkaði mað- ur veröldina. Maðurinn hefur þönf fyrir að stækka feðmi myndflatarins. Nýjar listastafnur hafa rutt sér til rúms, með nýjum hugs- unarhætti og hinar eldri hafa endurnýjast. Hvað sem öllum misklíð lí'ður, viðvíkjandi hin- um ýmsu stefnum og þýðingu þeirra, þá eiga þær allar það sameiginlegt, að auðga mann- lífið á jörðinni, með aukinni fegurð, sterkara formi, þrungn ari tjáningu og auknu feðmi, en alls þessa þarfnast ma'ður- inn í ríkara og ríkara mæli. Sýning Eggerts verður opn- uð 1. maí, og síðan opin eins og fyrr segir til 14. maí í Bogasal frá kl. 2—10. Hárgreiðslndama óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Hár- greiðsla — 7439“. Nýr hraðbátur til sölu Tilbúinn á sjó. Nánari upp- lýsingar gefur Rögnvaldur Rögnvaldsson, Samtúni 32. Sími 21576. íbúð óskast Okkur vantar 2—3 herb. íbúð núna strax eða um miðjan maí. Þrennt í heim- ili, róleg og reglusöm. Ein- hver fyrirframgr., ef óskað er. Sími 19431. f ^ Arnesingar Reykjavík Árnesingafélagið í Reýkjavík heldur Sumarfagnað í Lindarbæ (niðri) föstudaginn 30. apríl 1965 kl. 9 stundvíslega. — Mjög góð skemmtiatriði. Upplestur: Margrét Ólafsdóttir. Söngur: Leikhúskvartettinn. Dans. — Góð hljómsveit o. m. fl. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Árnesingafélagið Reykjavík. Skemmtinefndin. Málverkasýning í Stúlka óskast til skrifstofustarfa. — Bókhalds- og málakunnátta æskileg. Umsóknir, merktar: „Skrifstofustúlka — 7251“ sendist afgr. Mbl. fyrir 1. maí nk. Ibúð til leigu ÞEKKIRÐU LAIMDIÐ ÞITT? VISUKORN >f Gengið >f TIIj sölu Morris Cooper S Morris Cooper S, 1963 model til sölu. Ekinn 26 þúsund kílómetra, í fyrsta flokks standi. — Bíll þessi er eins útbúinn og sá, er vann Monte Carlo keppnina 1963 og 1964. Motor 1071 cc. 71 hestafl (í venjulegum Morris Mini 34 hestöfl). Hámarks- hraði um 160 km. Hraðaaukning frá 0—80 km. á 9 sekúndum. Benzíneyðsla 7—8 lítrar á 100 km. Mjög skemmtilegur og kraftmikill bíll. Upplýsingar í síma 12440 milli kl. 5 og 7 e.h. Nýtízku 4ra herb. íbúð í Hlíðarhverfi til leigu frá 14. maí nk. Leigist til eins eða tveggja ára. Tilboð leggist inn á skrifstofu Nýju fasteignasöl- unnar, Laugavegi 12 fyrir 3. maí nk. — ENGAR UPPLÝSINGAR GEFNAR í SÍMA — Mistök Að gúð muni hafa ætlað að gera úr honum mann, það getur engum dulizt, sem að skoð’ann. AJ leirnum hefur sjálfsagt verið lagt til nóg í hann, en líklega hefur mistekizt að hnoð’ann. Lítil íbúð óskast Óska eftir lítilli íbúð á góð- um stað í Austurbænum, má vera í kjallara. Uppl. í síma 20431 eftir kl. 7 á kvölóin. • 26. marz 1965. ftaup Sala 100 Danskar krónur ...... 620,65 622,25 1 Kanadadollar .......... 39,61 39,72 1 Bandar. dollar .......... 42,95 43,06 1 Enskt pund ........... 119,85 120,15 100 Norskar krónur......— 600.53 602.07 100 Sænskar kr. ......... 835,70 837,85 100 Finnsk mörk .... 1.338,64 1.342,06 100 Fr. frankar ...... . 876,18 878,42 100 Bel.g. frankar ....... 86,47 86,69 100 Svissn. frankar ..... 993.00 995.55 100 Gillini ......... 1,195,54 1,198’60 100 Tékkn. krónur ....... 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk ..... 1.079,72 1,082,48 100 Pesetar .............. 71,60 71,80 100 Austurr. sch......... 166,46 166,88 Eggert Laxdal yngri er fæddur á Akureyri árið 1925, og hefur tekið vinkan þátt í starii myndlistarmanna. 1950 til 1964 bjó hann í Kaup- mannahöfn og lærði þar mál- aralist í einkaskólum, m.a. hjá Erik Clemensen. Við hittum Eggert upp í Bogasal í fyrradag, þar sem hann var að koma myndun- um fyrir. Sigurður Laxdal Egill Jónasson. Til sölu í Skoda 1200 Nýupptekin vél, complett, með girkassa, afturhásing með öllu, hurðir o. fl. — Uppl. í Vélsmiðjunni Bjarg Höfðatúni 8. Forstofuherbergi óskast. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. næsta mánaðar, merkt: „703 — 7252“. Bifvélavirki óskar eftir vinnu, helzt herbergi á sama stað. Tilb. merkt: „Vanur — 7263“, sendist Mbl. fyrir 12. n. m. EGGERT E. LAXDAL opnar málverkasýningu í Bogasal Þjóðminjasafnsins næstikom- andi laugardag 1. maí. Sýning in verður opin til 14. maí frá kl. 2—10 daglega. Á sýning- unni eru 20 ipyndir, þar af fjórar eftir föður hans, sem sýnir þarna sem gestur sýn- ingarinnar, en hann dó árið 1951, og var þá kunnur lista- ma’ður. S! HÓLMATUNGUR eru með- 1 fram Jökulsá á Fjöllum, um j miðja vegu frá byggð að Detti fossi. Þetta er fur'ðulegur stað ur og mun flestum sivo fara, að þeir vita ekki á hrverju byrja skal, ef reynt er að lýsa þessu töfralandi. Þarna i eru unaðslegir ljúiflingsheim- ■ ar með streymandi beinglind- ; 1 um milli blágresisibakka, | hrynjandi fossum, skógar- I runnum, blómangan. Þarna i eru hulduheimar með löngum ' þráðbeinum stuðlabergis/hömr- urn, margra mannlhæða háum. Og þarna eru hinir trylltu og einkennilegu Vígabjargsfoss- ar. í gljúfrum Jökulsár eru stallar, syllur og snasir, og sums staðar hafa birkihríslur tyllt séir þar á tá. Allt um- A hverfið er vafi'ð grasi og blóm um. Bergvatnsfiossarnir eru margir og mjög breytilegir. Á einum stað eru þeir níu sam- an eins og í fylíkingu. Sums staðar eru ofuirlitlir gosbrunn ar, því að uppsprettulindirnar koma upp úr jörðinni með svo miklu afli, að þær mynda þar stróka. Skjól er þarna fyrir öllum áttum í skógi ;1 vöxnum hlíðum. Þair er margt i fugla og ómar söngur þeirra unaðslega á hlýjum sumar- morgnum. Handan við Jökulsá rís Vígaibjarg eitt sér og setur sinn svip á útsýni'ð. Neðan við það, austan ár, eru svo- kölluð Forvöð, annað undra- landið á þessum slóðum. Béð ir eiga þessir staðir, Holma tungur og Forvöð, sammerkt í því, að ekki þýðir að fara a’ð þeim með flasfengi; ferða fólk, sem æðir þar um, sér ekki neitt. Það þarf kyrláta athugun til þess að komast í kynni við dásemdir staðanna, finna áhrif náttúrunnar og hlusta á hljóðskraf hennar. Svo er um marga aðra fagra staði hér á landi. En nú er svo mikill asi á öllum, það er eins og menn haldi að þeir geti gleypt í sig unaðsemdir náttúrunnar viðlíka og bíó- myndir, og þess vegna sjá þeir ekkert þótt þeir þeysi fram og aftur um landið. Þa'ð þanf íhugan og skynjun til þess að kynnast íslandi. GAMALT oc con 3ÖMUL VÍSA: Laugar mig í lífs höll, leiðist mér heims ról, hér er sorg og eymd. öll, en hjá Guði nóg skjól. Látum hjartans leikvöll líta upp á Guðs stól, þar sem eilíf er sól. (Leyfi mér að senda blaðinu þessa ofanskráðu vísu til birting ar á næstunni. Lærði ég þessa vísu af vörum ömmu minnar, sem fædd var, 1844. Um faðerni vísunnar er mér ókunnugt. Rita hana eftir minnL Ef til vill munu einhver lesenda kannast við hana.) 14. 4. 1965 — R. Ben. Smóvarningur Árið 1965 er lengstur sólar- gangur í Reykjavík 21 stund og 9 mínútur, en skemmst"’’ 4 6tundir og tíu mínútur. Málshœttir Öllu gamni fylgir nokkur al- vara. Örskammt er öfganna milli. Öllum getur yfirsést. Fimtudagsskrítlan Skrifstofustjórinn: Þessum skjölum á aðstoðarmaðurinn að raða í stafrófsröð og fleygja þeim síðan í pappírskörfuna. (Eng- ström). Akranesferðir með sérleyfisferðum Þórðar Þ. Þórðarssonar. Afgreiðsla hjá B.S.R. við Lækjargötu. Ferðir frá Rvík mánudaga, þriðjudaga, kl. 8 og 6, mið- vikudaga kl. 8, 2 og 6, fimmtudaga og föstudaga kl. 8 og 6, laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10, 3, 9 og 11:3» (en kl. 11:30 frá B.S.Í. ann- ars alltaf frá B.S.R.). Frá Akranesi mánudaga kl. 8 og 6, þriðjudaga kl. 8, 2 og 6, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 8 og 6, föstudaga og laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10, 3 og 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.