Morgunblaðið - 29.04.1965, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.04.1965, Blaðsíða 29
Fimmtudagur 29. apríl 1965 MORGUNBLAÐIÐ 29 SHUtvarpiö Fimmtudagur 29. apríl 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 ,,A frívaktinni**: Dóra Ingvadóttir sér um sjó- m annaiþáttinn. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — Tón- leikar. 16:30 Síödegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. (17:00 Fréttir). 16:20 Þingifréttir — TónAeikar. 16:50 Tilkynningar 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál. Óskar Halldórsson cand. mag._ talar. 20:05 Með ungu fólki Troels Bendtsen og Andrés Indriðason sjá um þáttinn. 21:05 Sinifóníuhljómsveit íalands leik- ur í útvarpssal Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. 21:45 Nokkur kvæði og vísur Andrós Björnsson les úr nýrri ljóðabók séra Sigurðar Norlands 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Jaltaráðstefnan og skipting heims ins. Ölafur Egilsson lögfræðing- ur les kafla úr bók eftir Arthur Conte (12). 22:30 KvöLd í Reykjavík Ólaiur Stephensen flytur djass- þátt. 23:00 Á hvítum reitum og svörtum Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 23:35 Dagskrárlok. Þurrkuteinar og þurrkublöð Varahlufaverzlun * Jóh. Olafsson & Co. Brautarholti l Sími 1-19-84. Ódýrt — Ódýrt Flauelsbuxur stærðir 1-8 ára Verð aðeins kr. 87 - 98 Barna — Unglinga — Kvenna gallabuxur 75 - 98 kr. Laugavegi 81. Vorsala Sængurveraléreft frá kr. 37,00 m. ^ Lakaléreft frá kr. 44,00 m. •jAr Damask frá kr. 59,00 m. Sloppaefni frá kr. 20,00 m. ir Náttfataflónel frá kr. 29,00 m. 'fr Handklæði kr. 39,00 og 45,00 stk. ★ Góðir og vel saumaðir SLOPPAR á kr. 125,00 og 175,00. Verzl. HOF Laugavegi 4. Viljum ráða strax sérhæfða lagermenn til að veita befri bílum betri þjónustu CEMUIME PABTS Bílabúð SÍS hefir opnað í nýju húsnæði í Ármúla 3. Mikil söluaukning í nýju húsnæði gerir okkur nauðsynlegt að ráða tvo sérhæfða lagermenn til starfa við varahlutaþjónustu umboðsfyrirtækja okk ar en þau eru m.a. Generai Motors, Opel og Vauxhall Nánari upplýsingar gefur Starfsmannaliald SIS, Sambandshúsinu. STAKFSMANNAHALÐ SÍS. Sumarbústaðsland á fegursta stað í nágrenni Reykjavíkur til sölu. Þeir, sem áhuga hafa, leggi nafn sitt á afgr. Mbl. merkt: „Sumarland — 7249“ fyrir 4. maí nk. LUBBURINN Austurrískt' dansparið Ina og Bert skemmta í síóasta sinn í kviild Hljómsveit Karls Lilliendahl Söngkona: HJÖRDÍS GEIRS. Aage Lorange Ieikur í hléum. Borðpantanir í síma 35355 eftir kl. 4. Rakarasveinn óskast á rakarastofu í miðbænum nú þegar. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Rakarasveinn 7505“. SKÓBÆR AllGLÝSIR Franskir sandalar. — Verð frá kr. 140,00. Ódýrir karlmannaskór. — Verð frá kr. 235,00 Kvenskór með innleggi, breiðir og þægilegir. Telpu- og drengjaskór. Gríðarmikið úrval. Bítlaskór — Stærðir 35—42. Verð kr. 450,00 og 490,00. Götuskór kvenna, enskir og franskir. Mjög gott úrval. — PÓSTSENDUM — Shóbær Laugavegi 20. —-Sími 18515. Hðgtrygging ht. ðuglýsir Umboðsmenn okkar utan Reykjavíkur eru: Akranesi: Ingvar Sigmundsson, Suðurgötu 115. Borgarnesi: Ólöf ísleiksdóttir, Borgarbraut 25. Selfossi: Garðar Hólm Gunnarsson, Fagurgerði 8, Hafnarfirði: Jón Guðmundsson, Álfaskeiði 55. Grindavík: Kristján R. Sigurðsson, Víkurbraut 52. Keflavík: Guðfinnur Gíslason, Hafnargötu 58. Vignir Guðnason, Suðurgötu 35. Þórarinn Óskarsson, sími 3285 og 7220. Sandgerði: Brynjar Pétursson, Hlíðargötu 18. Vestmannaeyjum: Ástvaldur Helgason. Höfn Hornafirði: Ingvar Þorláksson. Norðfirði: Eskifirði: Reyðafirði: Seyðisfirði: Fljótsdalshérað: Akureyri: Hveragerði: Bjarki Þórlindsson,, Nesgötu. Sigþór Jónsson. Björn Eysteinsson. Tómas Emilsson. Vignir Brynjólfsson, Brúarlandi. Sigurður Sigurðsson, Hafnarstræti 101. Verzlunin Reykjafoss. Þeir, sem ætla að flytja ábyrgðartryggmgar til Hag- Dygging h.f. á þessu ári þurfa að gera það fyrir 1. maí. Hagtryggifig SiL Bolholti 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.