Morgunblaðið - 29.04.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.04.1965, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 29. aprfl 1965 MORCUNBLAÐIÐ 7 Garðyrkjuáhold alls konar Handsláttuvélar tvær stærðir Nýkomið. CEYSIR hi. Vesturgötu 1. Útprjónuðu Drengja og teípupeysurnar / ' eru komnar aftur í sérlega faliegum litum, margar gerðir. Geysir hf. Fatadeildin. Söluturn við Laugaveg höfum við til sölu. Allar nán- ari upplýsingar gefnar í skrif- stofu vorri, ekki í síma. MALFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA A}(nar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. Símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma, 35455 og 33267. Nýkomid! Hvítbotnaðir gúmmískór. Gúmmi.stígvél, há og lág. Póstsendum. SKÓBÆR, Laugavegi 20. Simi 18515. 2ja herb. ibúð til sölu. Eignaskipti möguleg á stærri íbúð. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15, Símar 15415 og 15414 Hús - íbiiðir til sölu 4ra herb. ibúð mjög glæsileg við Gnoðahvog. Stórar sval- ir móti suðri, óvenju vönduð eldhúsinnrétting. íbúðin er á III. hæð (efstu hæð). Hefj m. a. kaupendur að: 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðum, nýlegum eða í smíðum, í borginni eða næsta ná- grenni. Sömuleiðis einbýlishús á góð- uin stað. Háar útborganir. Baldvin Jónsson, hrl. Kirkjutorgi 6. — Simj 15545. 4ra herbergja íbúð á 5. hæð í nýju húsi, við Vesturgötu, er til sölu. Lyfta. Stórar svalir. Stærð íbúðarinnar er um 03 ferm. Sérhitalögn. Vélaiþvottahús. 3/o herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýlis- húsi rétt hjá Hagatorgi er til sölu. Gott herbergi með eldhúsaðgangi og snyrtingu fylgir í risi. Góðar svalir. Teppi fylgja. 4ra herbergja hæð í sænsku húsi við Karfa vog er til sölu. íbúðin er í rhjög góðri hirðu. Ágætur garður. 5 herbergja íbúð á 2. hæð við Rauðalæk er til sölu. Stærð um 117 ferm., tvær svalir, tvöiýalt gler. Ný teppi á stofu, for- stofu og stiga. Vönduð og vel um gengin íbúð. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð við Snorra- braut (milli Laugavegs og Hverfisgötu) er til sölu. — Rúmgóð íbúð, 1 stofa og 3 stór svefnherbergi. 2/o herbergja kjallaraíbúð við Skip~sund er til sölu. Útborgun um 200 þús. kr. \ Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Fokheld hæð og ris við Mosgerði er til sölu, alls 7 herb. íbúð. Sérinngangur og sérhitalögn verður fyrir þennan hluta hússins. Útb. um 350 þús. kr. 4ra herbergja fokheld efri hæð við Mela- braut er til sölu. Sérþvotta- hús. Bílskúr og eitt herbergi fylgja á neðri hæðinni. Fokhdt einbýlishús um 216 ferm. á úrvalsstað á Seltjarnarnesi er til sölu. Máiflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Gunnars M. Guðmundss. Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 Til sýnis og sölu m.a.: 29. 3ja herb. ibúð á 3. hæð við Sólheima. 3 herb. 100 ferm. björt og vönduð kjallaraíbúð í stein- húsi við Efstasund. Sérinn- gangur. 4 herb. 100 ferm. íbúð við Melabraut. 4 herb. 128 ferm. séríbúð á efri hæð við Nökkvavog, 40 ferm. upphitaður bílskúr fylgir. Tvær ibúðir í vönduðu stein- húsi við öldugötu. íbúðirnar hafa sameiginlega forstofu. Önnur er 3 herb. en hin er 2 herb. í risi fylgja tvö herbergi og snyrtiaðstaða. 30 ferm. verkstæðisbygging fylgir einnig. Minni íbúðin er laus strax, mjög hentug eign fyrir tvær samhentar fjölskyldur. Tvíbýlishús við Sogaveg, á neðri hæð er 4 herb. íbúð en 3 herb. á efri hæð. — 2 herb. viðbygging gæti einnig fylgt. Sumarbústaður nálægt Lögbergi, bústaður- inn er úr timbri, stór stofa og eldhús. Góður geymslu- skúr fylgir. Landið er allt girt. Hitunartæki fylgja. ATHUGIÐ! A skrifstofu okkar eru til sýnis ljós- myndir af flestum þeim tasteignum, sem við höf um í umhoðssöln. Sjðn er sögu ríkari Hlýjafasteignasalan Laugavag 12 — Simi 24300 Kl. 7,30—8,30, sími 18546. Til sölu Lausar 14. mai Vönduð nýleg 5 herb. 1. hæð í Vesturbænum. Hæðin er með sérhita, sérinngangi. Tvær geymslur, góðar sval- ir, bílskúrsréttur. Gatan mal bikuð í sumar. 3 herb. 1. hæð við Eskihlíð. Verð 760 þús. 3 herh. hæð við Óðinsgötu. Verð 550 þús. Útb. nú 150 þús. og í haust 100 þús. Góð kjör. 4 herb. hæð við öldugötu. Ibúðir lausar fljótlega Stórglæsilegar 6 herb. sér- hæðir með þvottahúsi á hæðunum. íbúðirnar alveg í sérflokki að frágangi. Bíl- skúrsréttindi. 5 herb. hæðir við Háaleitis- braut. Nýleg 4 herb. hæð með sér- þvottahúsi á hæðinni við Ljósheima. Stórglæsileg 3 herb. hæð við Stóragerði. 3 herb. skemmtilegar íbúðir við Ljósheima og Langholts- veg. Einbýlishús við Skipasund og Steinagerði og margt fleira. Ernar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Eftir kl. 7. Sími 35993. ’ \----------------------- Verzlunin Dettifoss lilkynnir Tökum fram í dag allskonar smávörur, barnaíatnað og margt fleira. Verzlunin Dettifoss Hringbraut 59. íbúðir til sölu 4ra herb. mjög glæsileg á III. hæð við Háaleitisbraut. — Harðviðarinnréttingar. Ný teppi. 3ja herb. ódýr íbúð, við Óðins götu. 2ja herb. við Austurbrún. 3ja herb. fokheldar í Kópa- vogi. fasteip3s:bn Tjarnaigötu 14. Símar 23987 og 20625. fasteionir til siilu Einbýlishús í Vesturbænum í Kópavogi. Óinnréttað port- byggt ris. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. 5 herb. íbúðarhæðir í Vestur- bænum. Hitaveita. 4ra herb. íbúð á hæð í Hlíð- unum. Hitaveita. Gatan pial bikuð. Bílskúr. 3ja herb. íbúð i Hlíðunum. Hitaveita. 2ja herb. einbýlishús við Breið holtsveg. Stór verkstæðis- skúr fylgir. Nýleg 2ja herb. íbúð við Kárs- nesbraut. Lítið einbýlishús í Vesturbæn- um. Hitaveita. Austurstræti 20 . Slmi 19545 Húseignir til sölu 6 herb. íbúð við Hvassaleiti. 5 herb. ibúð við Álfheima. 3ja herb. íbúð við Bragagötu. Einbýlishús í Grensáshverfi. Hús og íbúðir í smíðum. Ný 2ja herb. íbúð. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. Til sölu Skemmtileg 150 ferm. íbúðar- hæð. 6 herbergi og eldhús, sérinngangur' bað og kynd- i-ng. Seld tilbúin undir tré- verk og málningu. Húsið stendur niður við sjó á Sel- tjarnarnesi, að sunnanverðu Fokheld ibúðarhæð við Mela- braut á Seltjarnarnesi. 4 herbergi, eldhús og bað á 2. hæð og 1 herb. og bílskúr á 1. hæð. 2 herb. íbúð í kjallara í Hlíð- unum, sérinngangur, nota- leg íbúð. íbúð við Bergstaðastræti á 3. hæð í steinhúsi. 4 herbergi, eldhús, bað, þvottaherbergi á sömu hæð. Einbýlishús í Silfurtúni. 5 herbergi, eldhús, bað, þvottahús og bílskúr. Steinn Jónsson hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Símar 14951 og 19090. íbúð óskast Erum á götunni 14. maí með þrjú lítil börn. Getur ekki einhver leigt okkur 2—3 herb íbúð? l>eir, sem vildu sinna þessu, vinsamlegast hringi í síma 21354 í dag eða naestu daga. EICNASALAN RHK 4 A V I K INGÓLFSSTRÆXl 9. Til sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð í Mið- bænum, hagstæð kjör, til greina kemu.r að taka bíl upp í útborgun. Stór 2ja herb. kjall.araíbúð í nýlegu húsi við Skeiðarvog, sérinngangur, sérþvottahús. Stór 2ja herb. kjallaraíbúð við Shellveg, sérinng., útb. kr. 160 þús. 2ja herb. rishæð í Hlíðunum, væg útb. 2ja herb. rishæð i nágrenni bæjarins, sór lóð, sérinng., hagstæð kjör. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Þverveg, útb. kr. 200—250 þús. 3ja herb. rishæð í Skjólunum, mjög gött útsýni. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Efstasund, 1. veðréttur laus. Nýstandsett 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Kleppsveg, útb. kr. 300 þús. 3ja herb. íbúðarhæð við Njáls götu, hagstæð lán áhvílandi. 3ja herb. íbúð á 2.. hæð við Nesveg. Vönduð nýleg 4ra herb. enda- íbúð í fjölbýlishúsi við Kaplaskjólsveg, teppi fylgja. 4ra herb. íbúðarhæð við Snekkjuvog. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Óðinsgötu, hitaveita. Glæsileg 120 ferm. 4ra herb. íbúð við Safamýri, bílskúrs- réttindi. 4ra herb. efri hæð við Mela- braut, sérhiti, sérlóð, teppi fylgja, bílskúrsréttindi. Nýleg 5 herb. íbúð við Skip- holt, ásamt 1 herb. í kjall- ara, sérhitaveita. Ennfremur einbýlishús og ibúðir í smíðum. EICNASALAN lt( Y K I A V I K ÞORÐUR G. HALLDÓRSSON INGÓLFSSTRÆTl 9. Símar 19540 og 19101. Kl. 7,30—9 sími 51566. FASTEIGNAVAL MM f U>0ðu jni r Vlð IIII IIII IIII o l/a 1 1II ig x ~v Skólav.stíg 3 A, II. hæð. Sín ar 22911 og 19255 Kvöldsími milli kl. 7 og 8 37841. Til sölu m. a. 2 herb. jarðhæð við Rauða- læk. 3 herb. 90 ferm. kjallaraíbúð við Sörlaskjól, allt sér. 3 herb. falleg efri hæð við Hlíðarveg. 3 herb. íbúðarhæð við Óðins- götu. 3 herb. íbúð við Hjallaveg. Laus nú þegar. 3 herb. íbúðarhæð við Asgarð. Laus fljótlega. 3 herb. 97 ferm. nýleg íbúðar- hæð við Stóragerði. 4 herb. 105 ferm. kjallaraíbúð við Langholtsveg. 4 herb. íbúðarhæð við Soga- veg. 5 herb. íbúð ásamt tveim herb í risi við Freyjugötu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.