Morgunblaðið - 29.04.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.04.1965, Blaðsíða 9
FimmtuclagUT 29. apríl 1965 MORCUNBLAÐIÐ 9 Höfum kaupanda að 2 herb. íbúð í Austur- borginni. Útb. 350—400 þús. Hefum kaupanda að 3 herb. íbúð í Austur- borginni, helzt með bílskúr. Útb. 4—500 þús. Höfum kaupanda að 4 herb. íbúð á góðum stað, tilb. undir tréverk. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að 4—5 herb. fokheldri hæð í Austurborginni. Mikil út- borgun. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Kópavogi, fokheldu. Skip og fasteignir Austurstræti 12 Sími 21735, eftir lokun 36329. 7/7 sölu m.a. 4 herb. íbúS við Rauðarárstíg. 6 herb. ný íbúð í Heimunum. Einbýlishús við Tunguveg. Á hæðinni tvær stofur, eldhús, bað, hall og tauherbergi. — í rishæð 4 svefnherbergi og snyrtiherbergi. í kjallara þvottahús og stórar geymsl- ur. Einbýlishús í Kópavogi. Á hæð 4 herb. íbúð um 112 ferm.. 1 kjallara er þvotta- hús, geymslur og 2 herb. Stór bílskúr til iðnaðar fylgir. Höfum kaupendur að 2—3 góðum íbúðum. Kaupendur að góðum 4—5 herbergja íbúðum með sér- inngangi og sérhita. Miklar útborganir. JON ingimarsson lógmaður Hafnarstræti 4. — Sími 20555 Sölumaður: Sigurgeir Magnússon. Kl. 7.30—8.30. Sími 34940. Peningalán Útvega peningalán: til nýbygginga — íbúðakaupa — endurbóta á íbúðum. Uppl. kl. 11-12 f.h. og ð-9 e.h. 7/7 sölu i Kópavogi Tvíbýlishús ^sólarmegin í Aust urbænum, með tveimur 3ja herb. íbúðum. Vandaðar íbúðir, sérinngangur, tvöfalt gler, ræktuð lóð. KVOLPSÍMI 40647 Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. — Sími 19085. TIL SÖLU Vantar 2 herbergja íbúð í Laugarneshverfi, á Teig- unum eða í nágrenni. 7/7 sölu í smiðum 2 herb. ný og falleg íbúð við Bólstaðarhlíð. 2 herb. ný og falleg íbúð við Ljósheima. 2 herb. ódýr íbúð í timbur- húsi við Bræðraborgarstíg. 2 herb. íbúð við Safamýri. 3 herb. íbúð á 4. hæð í Stóra- gerði, ásamt 1 herb. í kjall- ara. Harðviðarinnréttingar. Glæsileg íbúð. 3 herb. íbúð, ásamt 1 herb. í risi við Hagamel. Sérstak- lega vönduð og falleg íbúð. 3 herb. risíbúð við Laugarnes veg. 4 herb. íbúð á 1. hæð við Safa mýri. 4 herb. íbúð á 1. hæð við Álfta mýri. 4 herb. íbúð við öldugötu. 4 herb. íbúð við Karfavog. 4 herb. íbúð við Leifsgötu. 5 herb. íbúð við Blönduhlíð, ásamt óinnréttuðu risi. Bíl- skúr. 5 herb. íbúð ásamt bílskúr við Karfavog. 6 herb. íbúð í smíðum á bezta stað í Kópavogi. Selst tilbú- in undir tréverk. Bílskúr á jarðhæð. Húsið er frágengið að utan. Tvíbýlishús við Sogaveg. 4ra herb. íbúð á hæðinni. 3ja herb. íbúð í risi. Hagstætt Verð. Einbýlishús í úrvali víðsvegar um borgina og í Kópavogi. ATII.: að um skipti á ibúðum getur oft verið að ræða. að nýrri eða nýlegri 2ja herb. íbúð. Mikil útborgun. að góðri 3ja—4ra herb. íbúð á hæð, helzt á hitaveitu- svæðinu. Góð útborgun. að 2ja—3ja herb. íbúðum í smíðum. að einbýlishúsi í smíðum í Kópavogi. Góð útborgun. 2—7 herb. íbúðir í miklu úr- vali. Ennfremur íbúðir í smíðum, og einbýlishús. Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 Fasteignir til sölu ÁRNESSÝSLA Jörðin Klængsel, Gaulverja- bæjarhreppi, ásamt jörðun- um Suðurkoti og Brennu. Ibúðarhús að Stóra-Eljóti í Biskupstungum ásamt 100 ferm. verkstæðisplássi. — Heitt vatn til upphitunar fylgir. Hentugt fyrir bif- vélavirkja eða aðra iðnaðar- menn. HVERAGERÐI Einbýlishús, 55 ferm., hæð og ris. Laust til íbúðar strax. SELFOSS Einbýlishús, nýtt. 140 ferm., tvær hæðir. Einbýlishús, nýtt. 132 ferm. og bílskúr. Selst ódýrt. Einbýlishús, 73 ferm. hæð og ris. Eignán Arnberg á Selfossi, sem er íbúðarhús 85—90 ferm. ásamt 1 ha. lands norðan Ölfusárbrúar. Eignin Bjarg. Tvær íhúðir, 1/3 ha. lands. íbúðir af öllum stærðum, 2ja—6 herbergja. SNORRI ÁRNASON lögfræðingur, Selfossi. 7/7 sölu m.a. 2 herb. íbúð við öldugötu, sérhitaveita. Útb. - kr. 225 þús. 1. veðréttur laus. 73 ferm. nýleg hæð í steinhúsi við Njálsgötu. Eir.býlishús 80 ferm. í Austur- borginni. Útb. kr. 300 þús. 3 herb. rishæð 75 ferm. á Teig unum. Hitaveita og íbúðin öll í góðu standi. Útb. kr. 250 þús. Einbýlishús við Sogaveg, 5—6 herb. íbúð, auk kjallara. Góð kjör. AIMENNA FASTEIGNASAIAN IINPARGATA9 SlMI 21150 7/7 sölu Sja herb. íbúð við Hringbraut. 3ja herb. ris við Laugarnesveg 4ra herb. íbúðarhæð við Soga- veg, sérinngangur, sérhiti og þvottahús. 4ra herb. íbúöarhæð við Mela- braut. Teppalagðar stofur og harðviðarinnréttingar, skipt ur garður. 4ra herb. endaibúð í sambýlis- húsi í Kópavogi, teppalagðar stofur. Sameign fullgerð. 5 herb. íbúð við Skipholt, fullgerð. Einbýlishús í Kópavpgi, 80 ferm. og ris, stór bilskúr, byggingarlóð fyrir annað hús fylgir eigninnL FASTEIGNASAIAM HÚS&EIGNIR BANKASTRATIé Slm.r: 1882« — 16637 HEIMASÍMI 40863 og 22790. 7/7 sölu m.a. 4—5 herb. íbúðarhæðir við Melabraut, Seltjarnarnesi. Ibúðirnar seljast fokheldar með uppsteyptum bílskúr og sérherbergi á jarðhæð. 970 ferm. eignarlóð, allt sér. Einbýlishús við Faxatún, Silf- urtúni. Húsið, sem er 135 ferm., er járnvarið timbur- hús á einni hæð. Ræktuð og girt lóð, tvöfalt gler og bíl- skúr. Ný 2 herb. íbúöarhæð í Heim- unum, tvöfalt gler, harðvið- arhurðir og karmar. 6 herb. íbúð við Nýbýlaveg, Kópavogi. 3 herb., eldhús, snyrtiherbergi og skáli á 2. hæð og 3 herbergi, bað og stórar svalir á rishæð. — Teppi á stofum og stigum fylgja. Sérinng., sérhiti. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða og húseigna, fullgerðum og í smíðum. — Miklar útborganir. Skipa- i fasfeignasalan KIRKJUHV OLI Slmar: 1491« ok 1384S Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Simar 15385 og 22714. 3ja herb. íbúð í Kópavogi, selst fullgerð, tilbúin eftir tvær vikur. 4ra herb. íbúð í Kópavogi, selst tilbúin undir txéverk. 5 herb. íbúð í Kópavogi, til- búin undir tréverk. 140 ferm. hæð við Hraunbraut, seist fokheld. 140 ferm. efri hæð við Vallar- gerði, selst fokheld. Einbýlishús við Fögrubrekku,- fokhelt. Einibýlishús við Hjallabrekku, fokhelt. Einbýlishús við Holtagerði, ' fokhelt. Einbýlishús við Hraunhraut, tilbúin undir tréverk. Einbýlishús við Kaplaskjóls- veg, fokhelt. Einbýlishús við Þinghólshraut fokhelt Málflutnings og fasteignastofa Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14, símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma: Simi 33267 og 35455. Vel standsett iðnaðar- eða fisk verkunarhús í smíðum á 5 þús. ferm. Ióð á Suðurnesj- um. Einbýlishús á % ha. erfða- festulandi. 2 herb. kjallaraibúð við Shell- veg. S herb. kjallaraíbúð við Rauða læk. 3herb. íbúð í háhýsi í Sól- heimum. 3 herb. íbúð við Unnarbraut. 3 herb. kjallaraíbuð í Barma- hlíð. Glæsileg 4 herb. íbúð við Stóragerði. 4 herb. íbúð við Laugateig. 4 herb. kjallaraíbúð við Kleppsveg. 5 herb. íbúð við Bárugötu. 5 herb. íbúð við Álfheima. Ný 6 herb. íbúð við Skipholt. 7 herb. íbúð við Kirkjuteig. Einbýlishús, sérhæðir og sér- íbúðir í smíðum í Kópavogi. Höfum kaupendur með góðar útborganir að 3 og 4 herb. íbúðum. FASTEIGNASALA Vonarstræti 4 (VR-húsinu) Sími 19672. Heimasími sölumanns 16132. Höfum kaupanda að 4—5 herb. íbúð (3 svefn- herbergi). Útb. kr. 600 þús. Höfum kaupanda að 170—180 ferm. hæð, (4 Svefnherbergi) helzt í tví- býlishúsi. Útb. allt að 1 milljón á árinu. Höfum kaupanda að sumarbústað við Þing- vallavatn, helzt að vestan verðu. LÖGMANNA og fásteignaskriístofan AUSTURSTRÆTl Í7 4 HÆÐ SÍMI 17466 Sölumaður 6uðmundur Ólafsson heimas 17733 Sími /4226 Fokhelt 2ja hæða einbýlishús til sölu á hitaveitusvæði. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum. Útborgun 400—600 þús. Höfum kaupendur að stórum íbúðum og ein- býlishúsum. Útborgun ein milljón til 1300 þús. Hiífum kaupendur að iðnaðarhúsnæði og verzl- unarhúsnæði. Fasteignasala Kristjáns Eiríkssonar hrL Laugavegi 27. Sími 14226 Sölumaður: Kristján Kristjánsson Kvöldsími 40396. 2ja herbergja nýtízku íbúð í nýju húsi við Laugarnesveg. Stærð 50 fm. 2ja herbergja rishæð við Miklubraut. Laus 14. maí. Stærð 45 ferm. 3/o herbergja góð íbúð á 3. hæð í stein- húsi við Njálsgötu. 3/o herbergja á 2. hæð við Kirkjutorg, einnig 2 herb. í risi. Herraíbúð 2 herb. og bað við Rauða- læk. 5 herbergja vönduð íbúð á 3. hæð við Eskihlíð. 5 herbergja lúxusíbúð við Háaleitis- braut. Harðviðarinnrétting- ar og veggur hlaðinn úr Drápuhlíðargrjóti. Nýtt einbýlishús fullfrágengið utan og innan. Allur frágangur á húsinu vandaður, innangengt í bíl- skúr. Verzlunarpláss 80 ferm. við Njálsgötu. Iðnaðarbúsnœði við Laugaveg, 4. hæð, 1000 ferm., vörulyfta. F asteignasalan Óðinsgötu 4. — Sími 15605. að auglýsing í útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.