Morgunblaðið - 17.06.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.06.1965, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 17. Júnf 1965 MORGUNBLAÐIÐ 7 MIÐ-EVRÚPUFERÐ I LONDON — SALZBURG — VÍNARBORG — JÚGÓSLAVÍA F jrð Útsýnar á þessar slóSir var ein vinsælasta og skemmtileg- asti ferin li>64. Hrífandi náttúrufegurð Austurríkis og Bæjara- lands, giitrandi baðstrendur Dalmatiu, og til að kóróna allt þetta: 2 Jistahatíðir — í Salsburg og Dubrovnik. — Brottför 23. júlí. 1. dagur: Brottför frá Reykjavík með F1 200 kl. 9,30 að morgni. Komið til London kl. 15,20. Stutt skoðunarferð um London. Gisting í Century Hotel. Að loknum kvöldverði á ítölskum matsölustað verð- ur svipazt um í skemmtihverf inu Soho um kvöldið. 2. dagur: Tilhögun frjáls ár degis. Kl. 15,40 brottför frá London með OS 214, komið til Salzburg kl. 18,05. Kvöld- verður ' og gisting í Hotel Stein, fyrsta flokks gistihúsi á fegursta stað í miðborginni, sem verður aðsetur okkar næstu 5 nætur. 3. —7. dagur: Dvalizt i Salz burg, hinni fögru ættborg tónskáldsins W. A. Mozarts. Hér gefst tækifæri til að heyra ógleymanlegan flutn- ing á óperum hans á tónlistar hátíðinni, sem hefst hinn 26. júlí í ár, en tryggja þarf aðgöngumiða tímanlega. 1 Festspielhaus, Mozarteum og Landestheater koma fram sumir frægustu tónlistarmenn og leikarar heimsins þessa daga, enda er listahátíðin í Salzburg fræg um heim allan. — Kastalinn Hochensalzburg gnæfir stoltur yfir borgina og blasir við af svölum gistihúss okkar. Héraðið umhverfis, Salzkammergut, er hrífandi fagurt með vötnum sínum og skógum milli tígulegra fjalla. Dagsferð um nágrennið, m.a. til Schloss Hellbrunn, Fuschl, St. Wolfgang og Mondsee. 8. dagur: Flug frá Salzburg til Vínarborgar að morgni. Há degisverður, kvöldverður og gisting í Hotel Prinz Eugen næstu 3 nætur. 9. og 10. dagur: Dvalizt í Vínarborg, höfuðborg tónlist- ar og leiklistar í Evrópu. Hér minnir hvert fótmál á líf snillinganna, sem lifðu i sárri fátækt á veraldarvísu, en eftirlétu heiminum ódauðleg listaverk af auðlegð anda síns. Hér mætist gamalt og nýtt. Áletranir á veggjum gamalla húsa minna á, að hér bjó Beet hoven um skeið, þarna kom- póneraði Mozart, hér átti Grillparzer heima, eða að þarna samdi Schubert nokkur frægustu sönglög sín. Skoðunarferð um borgina einn daginn, m.a. Schönbrunn, — Stephansdom og Beethoven- húsið. Tilhögun annars frjáls. 1L dagur: Flug frá Vínar- borg kl. 16,30 með OS 605, komið til Dúbrovnik í Júgó- slavíu kl. 17,55. Kvöldverður og gisting í nýbyggingu Hotel Argentina, bezta hóteli í borg inni, sem verður aðsetur okk- ar næstu viku. Júgóslavía er orðin eitt allra vinsælasta ferðamannaland Evrópu. Fag- urt landslag, litríkur suðrænn gróður, nýtízku hótel, hvítar baðstrendur og glampandi sól skín yfir dimmbláum haffleti er baksvið þess sumarleyfis, sem bíður okkar hér. 12.—16. dagur: Dubrovnik er vinsælasti sumardvalarstað ur Júgóslavíu, heillandi mið- aldaborg, þar sem ein af leik listar- og tónlistarhátíðum álf unnar er sett á svið dagana sem við dveljumst hér. Róm- verjar, Miklagarðsmenn, Tyrk ir og Feneyingar hafa allir sett mark sitt á staðinn og skibð eftir skrauthallir og voldug vígi. 17. dagur: Lagt af stað frá Dubrovnik með flugvél, JU 218 kl. 7,00 að morgni og kom ið til London kl. 10,50. Ekið inn í borgina til hádegisverð- ar og farin skoðunarferð, með an beðið er eftir flugferð, F1 201, sem leggur af stað kl. 17,30 og kemur til Reykja- víkur kl. 21,30. Þeir, sem þess óska, geta framlengt ferðina með nokk- urra daga dvöl í London. Margar ferðir Útsýnar í sum- ar eru þegar fullskipaðar. — Fjögur sæti Iaus í ferðina SKANDINAVÍA — SKOT- LAND 29. júní. — Fáið eintak af nýrri litprentaðri sumar- áætlun Útsýnar, áður en þér afráöið sumarleyfisferðina. FERBASKRIFSTOFAN ÚTSYN Austurstræti 17 —. Sunar 20100 og 23510. 18. Höfum til sölu: / sm'ibum Einbýlishús og 2—8 herb. íbúð ir í borginni. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Einbýlishús, tveggja íbúða hús, verzlunar-, vetinga og íbúðarhús, og 2—7 herb. íbúðir í borginni. Sumt laust til íbúðar nú þegar. Góðar bújarðir m.a. í nágrenni Reykjavíkur, í skiptum fyrir fasteignir í Reykjavík, Kópavogskaupstað eða Hafn arfirði. I Garbahreppi m.a. Nýlegt steinhús, 86 ferm., hæð og rishæð, alls 6 herb. íbúð, ásamt 100 ferm. verkstæðis- húsi, sem nú er trésmíða- verkstæði við Breiðás. Tré- smiðavélar geta fylgt, ef óskað er. / Hafnarfirbi m.a. Nýtt steinhús um 80 ferm., kjallari, hæð og rishæð, við Grænukinn. Selst tilbúin undir tréverk. Frágengið að utan í Kópavogskaupstað Einbýlishús og 3—6 herb. íbúðir í smíðum og tilbúið. Sumt á góðu verði. Stórt verzlunarhús á tveim hæðum. Alls um 1000 ferm. í smíðum. / Hveragerbi m.a. Nýtt steinhús, 130 ferm. ekki alveg fullgert, en hægt að búa í því, ásamt 750 ferm. gróðuihúsum, sem í eru mat jurtir og blóm, og 2000 fer- metra lóð. Hagkvæmt verð. Æskileg skipti á fasteign í Reykjavík, Kópavogskaup- stað eða HafnarfirðL Eignir úti á landi nu — í Keflavík, SandgerðL StokkseyrL Þorlákshöfn, ísa firði, Bolungarvík og Hellis sandi. Kjörorðið er: Sjón er sögu ríkari Hjjafasteignasalan Laugavog 12 — Sími 24300 Félogi óskast Iðnaðar og verzlunarhús- næði verður reist við aðalumferðaræð nú bráð- lega. Þeir sem áhuga hafa leggi tilboð inn á afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „Fjármagn — 7624“. Eittgeturlétt lífsstríð og það er að biðja föðurinn um fyrirgefningu, og þiggja fyrirgefninguna af umboðs- mönnum Guðs. LOFTUR ht. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma i síma 1-47-72 Fasteignir til sölu 2ja herb. íbúð við Skaftahlíð 2ja herb. íbúð við Vesturgötu. 3ja herb. íbúð við Kársnes- braut. 3ja herb. íbúð við Melabraut. 4ra herb. íbúð við Eskihlíð, 4na herb. íbúð við Miklubraut. 5 herb. íbúð við Eskihlíð. 6 herb. íbúð við Hliðarveg. 6 herb. íbúð við Nýbýlaveg. Fasteignasalan Tjarnargötu 14. Símar: 23987 og 20625 Fasteignir til sölu Einibýlishús við Mosgerði. Alls 7 herbergL Laust fljótlega. Bílskúrsréttur. Góð 5 herb. íbúðarhæð við Rauðalæk. Sérinngangur. Gatan malbikuð. Bílskúrs- réttur. 4ra herb. íbúð á hæð við Stóra gerði. Harðviðarinnrétting- ar. Tvennar svalir. Bílskúrs réttur. 4ra herb. íbúð á hæð við Skipa sund. Sérinngangur. 3ja herb. íbúðarhæð við Vall- argerði. Bílskúrsréttur. Góð 2ja herb. íbúð við Skeið' arvog. Sériiuigangur. Einbýlis- og raðhús, ásamt glæsilegum ibúðarhæðum smíðum í Kópavogi og SilfurtúnL Austurstræti 20 . SFml 19545 TIL SÖLU: / smiðum S—6 herb. hæðir, seljast fok heldar, við Hraunbæ, með fullbúinni miðstöðvarlögn. Verð kr. 400 þús. 3 herb. íbúðir um 100 ferm, Verð um kr. 350 þús. 2 herb.. íbúðir, um 60 ferm., um kr. 275 þús. — Með og 3 herb. íbúðum fylgir aukaherb. í kjallara. 4 herb. alveg ný sérhæð við Auðbrekku, Kópavogi og bílskúr með vinnuplássi, lun 80 ferm. í kjallara. Hefur ekki verið búið í íbúðinni áður. Höfum kaupendur að 4—5 herb. íbúð I nýlegu sam'býlishúsL Utb. milli 6—700 þús. kr. Höfum kaupendur að 5—6 herb., helzt sérhæð Útb. frá milljón kr. til kr. 1400 þús. Hufum kaupendur að 2—3 herb. hæð. Útb. kr. 400 þús. Einar Sigurðssnn hd Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Kvöldsími eftir kl. 7, 35993 Kaupum allskonar málma á hæsta verði. BorgartúnL TIL SÖLU 2 herB^búð ca. 60 ferm. & L hæð í sambýlishú&i í Háa- leitishverfi. 3 herb. íbúð ca. 93 ferm. á L hæð í sambýlishúsi við Hraunbraut. 4 herb. íbúð á 1. hæð í þrí- býlishúsi við Njörvasund. Bílskúrsréttur. 4 herb. íbþð ásamt 1 herb. í kjallara, í sambýlishúsi við Laugarnesveg. íbúðin gæti orðið til afhendingar strax. 4—5 herb. íbúð í tvibýlishúsi við Kársnesbraut. Bílskúr á jarðhæð. íbúðin selst tilbú- in undir tréverk. Einbýlishús við Tjömina. Einbýlishús í úrvali í borg- inni, Kópavogi og í Silfur- túnL Athugið, að um skipti á íbúð- um getur oft verið að ræða. Ólafup Þorgrfmsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Ausíurstræti 14, Sími 21785 Hötum kaupanda að tvíbýlishúsi I Reykjavík. Hvor íbúð þarf að vera 4—5 herb. Bílskúrar eða bílskúr* réttur æskilegast. Til sölu Timburhús við Laugarnesveg, Tvær hæðir á steyptum kjallara. Á efri hæð 4 herb. íbúð. A neðri hæð 3 herb. íbúð. í kjallara 2 herb. íbúð, þvottahús og geymslur. Sér hitaveita fyrir allar íbúð- irnar. 3ja til 7 herb. íbúðir víðsveg- ar í borginnL Einbýilshús af ýnvsum stærð- um í smfðum, nýleg og eldri í Reykjavík, Kópavogi og GarðahreppL FASTEIGNASAl A«f HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTI* Slmari ISC2S — 16637 Heimasímar 40863 og 22790. Til sölu Ibúðarhæðir við Árbae, í sam- býlishúsi. 5—8 herb. Allt sameiginlegt. Búið undir málningu og tréverk. Enn- fermur hitalögn, vatn og skólp. Tvöfalt gler í glugg- um. Múrhúðað undir máln- ingu að utan og jám á þaki. A fögrum stað á Seltjarnar- nesi 4ra herb. íbúðarhæð, ásamt innbyggðum bílskúr, og einu herb. á jarðhæð. Steinn Jónsson hdL lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Símar 14951 og 19090. TD-9 jarðýta árg. 1950 til sölu. Alltaf verið í einkaeign og staðið í húsi á vetrum. Ný uppgerð og tilbúin til átaka. Verð og greiðslur hagstætt. BÚVÉLASALAN Ingólfsstr. 11. S. 15014—11326

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.