Morgunblaðið - 17.06.1965, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 17.06.1965, Qupperneq 11
Fimmtudagur 17. júni 1965 MORGUNBLAÐIÐ 11 BRIDGE ósliar laitdsmónnum al!ra heilla á þjóóhátiðard^ðijin Skiftið á BMC diesel í stað benzín Getum boðið til afgreiðslu frá Englandi hinar frægu B M C diesel-vélar. Við viljum sérstaklega benda atvinnubifreiðarstjór um á: — 1,5 dieselvélina, sem notuð er víðsvegar í léttari taxa- og vöruflutningabifreiðum. — 2,2 dieselvélina hina viðurkenndu Austin Gipsy dieselvél, sem um áraraðir hefur verið notuð í taxa bifreiðum og fjölda annarra farartækja. Leitið upplýsinga. Oarðar Olslason hf. bifreiðaverzlun Fjölfœtlan Látið FJÖLFÆTLUNA fullnýta þurrkinn. FAHR FJÖLFÆTLAN er betri og samt ódýrari. FJÖLFÆTLAN fylgir landinu bezt. FAHR tekur af allan vafa um vélakaupin. FAHR FJÖLFÆTLAN er fyrirliggjandi. ÞOR HF REYKJAVÍK SKOLAVÖRÐUSTÍG 25 AHAFSFERD Rúmenía - Svartahafsstrendur - K aupmannahöfn 8. júlí - 22. júlí Svartahafsferð SUF sem farin verður hinn 5. ágúst n.k. er þegar fuliskipuð og fólk komið á biðlista. l>ví hefir verið ákveðið að efna til annarrar Svartahafs- ferðar, sem verður í öllum atriðum eins og hin, en þessi ferð yrði farin hinn 8. júlí n.k. Ferðaáætlunin er sem hér segir: ★ HINN 8. JÚLÍ nk. efnir S.U.F. til Sumarleyfisferðar til hinnar viðfrægu SVARTAHAFSSTRANDAK, þar sem lofthitinn er venjulega 30 gráður, en sjávarhitinn 25° og seitan er minni en í Miðjarðarhafinu. ★ FLOGIÐ VERÐUR frá Keflavíkurflugveili til Málmeyjar í Sví- þjóð' og þaðan til CONSTANZA í Rúmeníu, en þá er eftir klukkustundar akstur til baðstrandarinnar. Um margt er að velja eftir að þangað er komið; baða sig í fjórtán daga í sól og sjó, eða fara í margs konar skemmtiferðir, — JAFNVEL ALLA LEIÐ TIL ISTANBUL. ★ AÐ ÞESSUM TÍMA liðnum, er aftur haldið til Málmeyjar og þaðan strax heim, eða þá, að lykkja er lögð á leiðina og skundað til Kaupmannahafnar, þar sem dvalið væri næstu viku, áður en flogið væri heim frá Málmey. Skemmri ferðin kostar kr. 12.985.00, en að viðbættri Hafnarreisunni kr. 15.385.00. ★ ATH. INNIFALIÐ í VERÐINU ER: Allar flugferðir milli flugvalla og gististaða, gistingar á fyrsta flokks hótelum, allar máltíðir og fararstjórn. ★ EF ÞÉR HAFIÐ í huga að slást í förina, þá skuluð þér hafa samband við FERÐASKRIFSTOFUNA LÖND OG LEIÐIR, sem mun gefa yður allar nánari upplýsingar fyrir vora hönd. Samband Ungra Framsóknarmanna AUSTIIM IUIIVI sendiferðabifreiðin hefur sýnt yfirburði, sem lang heppilegasta snún- ingabifreiðin fyrir allskonar atvinnurekstur. AUSTIN MINI kostar aðeins um kr. 121.000,00, er ódýr í rekstri og getur flutt tvo menn ásamt 250 kg. af varningi. AUSTIN MINI er sérstaklega rúmgóð fyrir bílstjóra og farþega, lipr- asti bíll í umferðinni og auðveld að parkera. Af AUSTIN MINI hefur verið fram'eitt á aðra milljón bifreiðar, sem er bezta tryggingin fyrir hinum framúrskarandi hæfileikum hennar. AUSTIN MINI er með kraftmikla vatnskælda vél og fullkomið hitun- arkerfi. Garðar Gíslason hf. bífreiðaverzlun

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.