Morgunblaðið - 17.06.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.06.1965, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 17. ?finí 1965 MORGU N BLAÐIÐ 23 Stórfengleg kvikmynd gerð af Orson Welles eftir sögu Franz Kafka, „Der Prozess". Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Pétur og V/v/ Fjörug músikmynd í litum. Sýnd kl. 7. K0PAV9GSBI0 Sími 41985. Engin sýning í dag 17. júni. Á föstudag: (Amours Célébres) Snilldar vel gerð, ný, x'rönsk stórmynd í litum og Cinema- Scope leikin af mörgum fræg- ustu leikurum Frakka, og lýs- ir í þremur sérstæðum sögum hinu margbreytilega eðli ást- arinnar. Danskur texti. Dany Robin Simone Signoret Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. GUÐJÓN ÞORVARÐSSON löggiltur endurskoðandi. Endurskoðunarskrifstofa. Sími 30539. Op/ð í kvöld Kvöldverður frá kl. 7. Fjölbreyttur matseðill. Úrval af sérréttum. Op/ð föstudag Dansað til kl. 1. — Sími 19636. Ingélfs-café Drekkið 17. júní kaffið í Ingólfs Café. Einnig framreiddur kvöldverður frá kl. 6 síðdegis. Ódýr og vistlegur veitingastaður við Arnarhól. Félagsvist — Félagsvist LINDARBÆR Félagsvist í Lindarbæ föstudagskvöld kl. 9. Spiiuð verða 30 spil. — Góð verðlaun. 17. JÚNÍ ÞJÓÐHÁTÍÐARKAFFI með gómsæt- UM KÖKUM — FRAMREITT í TILEFNI DAGSINS. TJARNARBÚÐ ODDFELLOWHÚSINU. Sími 50249. BiBIQNDERSSON < MQXUONSYDOW * PER MYRBERGmi fi IIIIBDTSJOMBN'S * Astar- eldur Ný sænsk úrvalsmynd, tekin í CinemaScope, gerð eftir hinn nýja sænska leikstjóra og rithöfund Vilgot Sjöman. Sýnd kl. 7 og 9. Trúlofunarhringar H A L L D O R Skólavörðustíg 2. HUEIFKH OU MALAGA — GRANADA ALICANTE — VAI.F.NCIA BARCELONA - ZARAGOSSA MADRID — TANGIER GIBRALTAR SPÁNARFER9 19 daga ferð. Verð kr. 21.300,-. Brottför 9. sept. LÖND LEIÐIR Royal fm OhSCG Lokað í kvöld .Föstudagur 18. júní kl. 20:30. LÚDÓ sextett og Stefán Jónsson. IUBBURINN Föstudagur. Opið til kl. L Hljómsveit Karls LiUlendahl Söngkona: HJÖRDÍS GEIKS. ítaTski salurinn: Tríó GRETTIS BJÖRNSSONAR. Aage Lorange leikur í hléum. Borðpantanir í síma 35355 eftir kl. 4. RÖÐULL Opið föstudag til kl. 1. Hljómsveit ELFARS BERG Söngvarar: 'kc Anna Vilhjálms Þór Nielsen. Matur framreiddur frá kl. 7. RÖÐULL Silfurtunglið Gömlu dansarnir til kl. 1. Magnús Randrup og félagar leika. Söngvari; SIGGA MAGGÝ. Húsið opnað kl. 7. Dansað til kl. 1. ■NGÓLFSCAFÉ GÖMLU DANSARNIR fostudagskvöld ki. 9 Hljómsveit: Jóhannesar Eggertssonar leikur. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. IÐNÖ Drekkið 17. júní kaffið í Iðnó og njótið fagurs útsýnis við Tjörnina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.