Morgunblaðið - 17.06.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.06.1965, Blaðsíða 25
Fimmtudsgur 17. fúní 1965 MORCUNBLAÐIÐ 25 SHÍItvarpiö Fimmtudagur 17. júní Þjóðhátíðardagur íslendinga 8:00 Morgunbæn: Björn Magnússofi prófessor flytur. 8:0ö Homin gjalla: Lúðrasveitin Svan ur leikur. Stjómandi: Jón Sigurðsson. 8:30 íslenzk sönglög og alþýðulög 9:00 Fréttir — Úrdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:20 íslenzk lög af ýmsu tagi 10:10 Veðurfregnir. 10:20 íslenzk kór- og hljómsveitarverk Í2:0ö Hádegisútvarp: Tónleikar — 1«2:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningair — Tónleikar. lð:40 Frá þjóðhátíð í Reykjavik: a) Hátíðin sett b) Guðsþjónusta I Dómkirkjunni c) 14:15 Hátíðarathötfn við Aust urvöll. d) 15:00 Barnaskemmtun á Arnarhóli. 16:00 Miðdegistónleikar. 17:00 Frá þjóðhátíð í Reykjavík: a». Hljómleikar á Austurvelli. b. 17:45 Frá íþróttaleikvanginum i Laugardal. 18:15 íslenzk miðaftamstónleiikar. 19:00 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Frá þjóðhátíð 1 Reykjavík: Kvöldvaka á Arnarhóli. 22:10 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Dansinn dunar: Útvarp frá skemmtunum á Lækjartorgi, Lækjargötu og Aðalstræti. 01:00 Hátíðarhöldunum slitið frá Lækjartorgi — Dagskrárlok. Föstudagur 18. júní 7.00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:30 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — Tón- leikar. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik: 17:00 Fréttir — Endurtekið tónlistar- efni. 18:30 Lög úr söngleikjum. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20 UX) Efst á baugi: Tónaas Karlsson og Björgvin Guðmundsson sjá um þáttinn. 20:30 Strengjakvartett í F-dúr op. 3 nr. 5 „Serenötu-kvartettinn“ eftir JToseph Haydn. . Strauss-kvartettinn leikur. 20:46 Frá Möðrudal til Vopnacfjarðar Árni Vilhjálmsson læknir vísar hlustendum til vegar. 21:05 ,3ólu særinn skýlir*4 Gömlu lögin sungin og leikin. 21:30 Útvarpssagan: „Vertíðarlok4* eftir séra Sigurð Einarsson Höfundur les (11). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: JBræðurnir" eftir Rider Haggard Séra Emil Björnsson les (21). 22:30 Næturhljómleikar: 24.00 Dagskráriok. erlendir fyrirlesarar á vegum Guðspekifél. ÞRfR erlendir fyrirlesarar munui dveljast hér á landi næstu viku á vegum Guðspekifélags íslands og flytja erindi á sumarskóla fé- lagsins er haldinn verður að Hlíðardal í Ölfusi 19.-26. júní. ar að auki flytja tveir þeirra fyrirlestra fyrir almenning að kvöldi sunnudagsins 27. júní í húsi félagsins. Fyrirlesararnir eru: Clara M. Codd frá London, V. Wallace Slater frá London og Annelise Stephan frá Hamborg. Clara M. Codd er öldruð kona, fyrirlesari og rithöfundur, sem starfað hefur í öllum heimsálf- um, V. Wallace Slater er énskur vísindamaður, sem verið hefur deildarforseti hinnar ensku deild ar Guðspekifélagsins undanfarin ár. Anneliese Stephan er aðstoð ar-deildarforseti þýzku deildar- innar. Hún er þegar komin til landsins o,g flutti fyrir skemmstu Sjóminjasafvi í Bolungarvík ísafirði, 15. júní. Lionsklúbbur Bolungarvíkur hefur beitt sér fyrir því, að reist verði verbúð í gömlum stíl, eins og þær tíðkuðust á Bolung- arvíkurmölum fram undir síð- ustu aldamót. Hefur þessi fyrir- ætlun klúbbsins hlotið góðan stuðning félaga og einstaklinga á staðnum. Líkan hefur verið gert af hinni fyrirhuguðu ver- búð og haft almenningi til sýn- is. Verbúðin verður byggð í sum ar og hefur Hólshreppur lagt til land undir hana í svonefndum Lambhaga. Húsið verður að mestu gert af torfi og grjóti og er einkum stuðst við lýsingu Jó- hanns heitins Bárðarsonar á ver búðum, eins og þær voru al- gengastar að innréttingum og búnaði. Verbúðin verður reist til minn ingar um bolvíska sjómenn, en jafnframt er ætlunin að þar verði eins konar sjóminjasafn, þar sem komið verði fyrir ýms- um minjum um sjómenn og sjó- sókn fyrri tíma frá Bolungar- vík. H. T. Sími 35936 Hlöðudansleikur Föstudag TÓNAR leika frá kl. 9—1 nýjustu lögin. Miðasala hefst kl. 8. — Mætum tímanlega. Ath.: Dansað frá kl. 2—5 á sunnudag. T E M P O leikur. opinberan fyrirlestur í Guðspeki félagshúsinu. Sumarskóli Guðspekifélagsins hefst á laugardaginn og verður iagt af stað austur frá Guðspeki félagshúsinu kl. 4. Verkefni skól- ans er „Vísindi og andlegleiki.“ 31 Vestfjarða- bátur á síld ísafirði, 15. júní. í SUMAR mun 31 VeStfjarða- bátur stundia síldveiðar fyriir Norðuir- og Austurlandi. Er.u það heldur faerri bátar en í fyrra. Nokkriir minmi bátar helitast úr lestinni og verða nú ýmisit gerð- ir út á humair eða linu, en vi'ð ihafa baetzt nokkrir nýir og stórir bótair. Dragnótaveiðar eru nú um það bil að hefja.st á flestum verstöð- um á Vestfjörðum og má búast við talsverðri þátttöku í þeim veiðum. Afli á handfæiri hefur yfirleitt verið góður að undan- förnu, en sitir'ð tíð hefur verið síðustu clagana — H. T. Opnuð hefur verið ný fata- hreinsun að Gnoðavogi 44 undir nafninu Fljóthreinsun h.f. Fyrirtækið hefur fengið mjög fullkominn vélakost til starfseminnar, Norge þurr- hreinisunarvélar, en þessar véiar eru bandarískar og hafa hvervetna gefið mjög góða raun. Geta þær hreinsað fjög ur kíló af fatnaði eða öðru taui á aðeins fimmtíu mínút- um. í flestum tilvikum þarf ekki að pressa fötin eftir hreinsunina. Meðan fötin eru í þurrhreinsunarvélunum get ur húsmóðurin fylgst með hreinsuninmi í gegnum glugga sem er á þeim. — Með til- komu þessara nýtízku þurr- hreinsunartækja geta húsmæð ur fengið mikið magn af föt- um, gluggatjöldum, rúmábreið um og hlífðarklæðnaði hreins að á stuttum tíma og um leið á ódýran hátt. Það kostar 114 krónur að hreinsa fjögur kíió af fatnaði. — Fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins er Ásgeir H. Magnússon. Uppsetn ingu á vélunum anmaðist S. Larsen tæknifræðingur frá Norgeverksmiðjunum. TÍZKUFYBIRBRIGÐI? GETA AÐRIR BOÐIÐ 1. Ársábyrgð á hlutum bílsins 2. Tveggja ára ábyrgð á sjálfskipfingu (Variomatic) eða 40 þús. km. akstur 3. Allir varahlutir ávallt fyrirliggjandi 4. Einn lœrður viðgerðamaður á hverja 30 bíla sem kemur I veg fyrir töf á viðgerðum. 5. daf bifreiðir eru fyrirliggjandi — Verð kr. 143 þúsund krónur — - GREIÐSLUSKILMÁLAR - Daf-verksmiðjurnar hafa áratuga reynslu í smíði bifreiða, m. a. framleiða þar allar herbifreiðar fyr- ir Holland og Belgíu. Ef þér ætlið að fá yður lipran, sparneytinn og rúm- góðan sjálfskiptan bíl, þá lítið á daf ALLIR DÁSAMA -W Söluumboð: Viðgerða- og varahlutaþjónusta: O. JOHNSON & KAABER HF. Sætúni 8 — Sími 24000. »

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.