Morgunblaðið - 17.06.1965, Blaðsíða 18
18
MORCUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 17. júni 1965
Hugheilar þakkir færi ég öllum þeim, er glöddu mig
með kveðjum, gjöfum og heimsóknum á 60 ára afmæli
mínu 8. júní sl. — Lifið heil.
Finnur Sigurðsson, Stykkishólmi.
Iðnaðarhúsnæðí
Mjög gott 150 ferm. iðnaðarhúsnæði á jarðhæð til
leigu. Laust nú þegar. — Uppiýsingar í síma 23942
í dag milli kl. 18 og 20.
t
Maðurinn minn,
GEORG LUDERS
andaðist 16. júni í Landsspítalanum. — Jarðarförin
ákveðin síðar. — Fyrir hönd ættingja.
Kristín B. Liiders.
Útför konu minnar og móður okkai,
JÓNÍNU EGGERTSDÓTTUR
frá Nesjum
fer fram frá Hvalsneskirkju, laugardaginn 19. júní. —
Athöfnin hefst með . bæn að heimili hinnar látnu kl.
2 eftir hádegi.
Stefán Friðbjömsson og synir.
í>að tilkynnist vinum og vandamönnum að,
FORBERGUR JÓNSSON
BólstaðahJíð 8, Reykjavík,
(áður Heiðarbraut 18, Akranesi) er andaðist 12. þ.m.
verður jarðsunginn frá Akraneskirkju laugardaginn
19. þessa mánaðar kl. 2 e.h.
Eiginkona, böm og systkini.
Elsku litli drengurinn okkar, sem andaðist að heimili
sinu, Hagamel 28, 13. þ. m. verður jarðsunginn frá Nes-
kirkju laugardaginn 19. júní kl. 10,30 f.h.
Rakel Skarphéðinsdóttir,
Sigurður Kristjánsson.
í>ökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
föður okkar,
ÞORBJÖRNS PÉTURSSONAR
vélstjóra.
Bömin.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður
og afa,
GUÐJÓNS JÓNSSONAR
Ási.
Ingiríður Eiríksdóttir,
börn, tengdabörn
og barnabörn.
Fajðir okkar,
BJÖRN GUNNLAUGSSON
Laugavegi 48,
verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju laugardaginn
19. júní kl. 10,30 f.h. — Athöfninni ver^UT útvarpað.
Kristín B. Rogstað,
Gunnlaugur B. Björnsson,
Guðmundur Á. Björnsson.
Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlut-
tekningu við andlát og útför föður okkar, tengdaföður
og afa,
BJARNA HÁKONARSONAR
frá Reykhólum.
Arndís Bjarnadóttir, Eva S. Bjarnadóttir,
Jóhanna Bjarnadóttir, Steinunn G. Bjarnadóttir,
Hákon Bjarnason, Ólafur F. Bjarnason ,
tengdabörn og barnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúðar-
kveðjur við andlát og jarðarför,
VILBORGAR BJARNADÓTTUR
Vandamenn.
LAUGAVEGI 59..slmi 18478
Jóhann Ragnarsson
héraðsdómslögmaður.
Málflutningsskrifstofa *
Vonarstræti 4. — Sími 19085
Framkvæmdastjóri
HJARTAVERND, Landssamband Hjarta- og æða-
sjúkdómavarnafélaga á Islandi, vill ráða til sín
fr amk væmdast j óra.
Skilyrði:
Lögfræði-, hagfræði- eða viðskiptafræðimenntun,
hliðstæð menntun eða starfsreynsia. Áherzla er
lögð á skipulags- og stjórnunarhæfileika, glögg skil
á fjármálum og stjálfstæð vinnubrögð.
Skriflegar umsóknir um starfið ásamt upplýsingum
um umsækjanda, sendist til Sveins Snorrasonar, hrl.
Kiapparstíg 26, fyrir 25. þ.m.
Stjórn Hjartaverndar.
Vil katnpa vörubifreið
með ámoksturstæki, ekki eldri en 1960. Skifti á bíl
möguleg. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 25.
júní, merkt: „Vörubifreið — 888“. Áskilinn réttur
til að taka hvaða tiiboði sem er, eða hafna öllum.
Verzlunarstarf
Viljum ráða áhugasaman afgreiðslumann í húsgagnaverzlun vora,
að Laugavegi 26. — Umsækjendur komi til viðtals á skrifstofu vorri,
Laugavegi 26 á mánudag og þriðjudag.
r» c*
UIU
hvert sem þér fariðhvenær sem þér farið
hvemig sem þer ferðist
ALMENNAR
TRYGGINGAR"
'ÖSTHUSSTRJETl 9
ilM117700
ferðaslysatrygging
ÍdagsbCT Verkamannafélagið Dagsbrún
Bann við yfirvinnu
frá og með 79. júní
Samþykkt trúnaðarmannaráðs Dagsbrúnar um stöðvun á allri yfir-
vinnu verkamanna, tekur gildi frá og með laugardeginum 19. þ. m.
(ekki föstudeginum 18. þ. m. eins og áður var sagt).
Frá miðnætti aðfaranótt 19. þ. m. er vinna aðeins heimil á virkum
dögum frá kl. 7,20 til 17,00. Á laugardögum frá kl. 7,20 til 12,00.
Vaktavinnu er aðeins heimilt að vinna samningsbundinn vakta-
tíma, en ekki aukavinnu. — Þar sem 44 klst. vinnuvika er, er ó-
heimilt að vinna fieiri vinnustundir á viku.
Verði félagsmenn varir við brot gegn þessum ákvæðum eru þeir
beðnir að láta skrifstofu Dagsbrúnar vita.
STJÓRNIN.
Bezt oð auglýsa í Morgunblaðinu -