Morgunblaðið - 17.06.1965, Blaðsíða 16
16
MORCUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 17. júní 1965
FEGRUNARSERFRÆÐINCUR
frá hinu þekkta snyrtivörufirma
Kvnnir og leiðbeinir yður um liti og val
á snyrtivörum á morgun kl. 10—12 f.h.
og 2—6 e.h. og á laugardag kl. 10—12 f.h.
Holts Apotek
Langholtsvegi 84.
Kcuxter’s
SUNDBOLIRNIR í ár úr SPANDEX-
og HELANCA efnum.
★ Pægileg skipsferð utan
if Tveggja daga dvöl í Ham-
if borg og Kaupmannahöfn
if Átta daga ferff
ir um Þýzkaland
RÍNARLÖND
HAMBORG
Kaupmarmahöfn
15 daga ferð kr. 12.745,00
Brottför 24. júní
LÖND & LEIÐIR
Adalstrœti 8 simar — ’gJJJ
IMýkomnir
Sandalar
allar stærðir
komnar aftur.
X
Ný snið — Lengri — Teygjanlegri.
Nýjung í brjóstaskálum.
T elpnaskór
hvítir og rauðir
nýtt úrval.
X
Barnaskór
lágir og uppreimaðir.
Ný sending.
X
Kvensandalar
og kvenskór
Skóverzlunin
FRAMNESVEG 2
Vörubíll
Chevrolet árg. 1942 til sölu.
Upplýsingar að Brekkugerði 19.
Hleðslugriót
til veggskreytinga frá Borgarfirði til sölu.
Kr. 250,00 pr. ferm. — Upplýsmgar að
Brekkugerði 19.
C arðahreppur
Börn eða fullorðið fólk óskast til blaðburðar í
Garðahreppi (Hraunsholt og Ásar).
Upplýsingar á afgreiðslu Morgunblaðsins í Garða-
hreppi. — Sími 51247.
iíthoð
Tilboð óskast í að sprengja, aka og koma fyrir
grjóti ca. 18 þúsund rúmmetrum við hafnargarð á
Akranesi. Uppdrátta og útboðslýsingar, má vitja á
verkfræðistofuna, Akranesi, Skagabraut 35, gegn
kr. 2000,00 skilatryggingu. — Tilboðin verða opnuð
á sama stað föstudaginn 25. júní 1965 kl. 11 f.h.
Tilboðum sé skilað fyrir þann tíma.
Akranesi, 15. júní 1965.
BæjarstjórL
Plastplötur
ítalska harðplastið er nú aftur fyrirliggjandi, ein-
litt og í viðareftirlíkingum.
Piötustaerð: 280x130 cm. — Verð kr. 578,00 platan.
Bakplötur kr. 397,00 og kr. 442,00 platan.
Ennfremur er fyrirliggjandi:
WIRU-pIast, plasthúðaðar spónaplötur, 8—19 mm.
Plötustærð: 250x180 cm.
Viðareftirlíkingar: álmur og teak.
Einlitar: hvítar, bláar og beingular.
Páll Þorgeirsson & Co., Sími 1-64-12
17. júní hátíðaböld
í Kópavogi
Hátíðahöldin hefjast með skrúðgöngu frá
Félagsheimilinu kl. 1,30 e.h.
Skemmtun sett í Hlíðargarði kl. 2 e.h.
Fjallkonan flytur ávarp.
Ræða. — Glímusýning.
Skátar skemmta. — Gamanþáttur.
Almennur söngur.
Lúðrasveit Kópavogs leikur milli atriða.
Um kvöldið kl. 8,30 við Félagsheimilið.
Gamanþáttur: (Árni Tryggvason, Bessi
Bjarnason og Klemens Jónsson).
R í Ó - tríó úr Kópavogi syngur
og leikur þjóðlög.
Dansað úti og inni.
Skemmtuninni slitið kl. 1 eftir miðnætti.
Þjóðhátíðarnefnd í Kópavogi.