Morgunblaðið - 17.06.1965, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 17. júní 1965
Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Ritstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn: Aðalstræti 6.
Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480.
Áskriftargjald kr. 90.00 á mánuði innanlands.
f lausasölu kr. 5.00 eintakið.
HLUTVERK NÝRRAR
KYNSLÚDAR
T ýðveldið íslenzka er ungt að árum. En þótt árin séu ekki
J mörg, hafa þau samt verið viðburðaríkur tími. Þau
markast af byltingarkenndum breytingum á atvinnuháttum
og lífskjörum, þau mótast af stórhuga og djarfri forystu, þau
hafa einkennzt af gagngerðri breytingu á afstöðu íslands til
umheimsins og sambandi okkar við önnur lönd.
Lýðveldisárin, sem liðin eru, hafa verið íslenzkri þjóð dýr-
mæt en einnig holl reynsla. Mistökin hafa verið mörg, von-
brigðin stundum mikil, en aldrei höfum við hopað, alltaf
sótt fram í baráttunni fyrir bættum lífskjörum í betra
landi.
Þegar við nú höldum hátíðlegan þjóðhátíðardag okkar í
tuttugasta og fyrsta sinn, fögnum við þeim ótrúlega árangri,
sem við þrátt fynr allt höfum náð við að byggja upp land-
ið okkar, rækta það og græða, nytja það í þágu þjóðarinn-
ar allrar.
Við fögnum því líka, að þess sjást nú merki, að við er-
um að ná nokkrum þroska sem sjálfstæð þjóð. Umbylting-
arárin, þegar hver höndin var upp á móti annarri og „sund-
urleysis fjandinn1- ógnaði tilveru okkar, eru að baki.
Þjóðfélag okkar einkennist nú meir af umburðarlyndi,
friðsemd og jafnvægi í milli hinna margvíslegu hagsmuna-
hópa. Við höfum náð nokkrum árangri í að leysa þau vanda-
mál, sem við sjálf höfðum skapað og nú er tími til kominn
að líta fram til næstu áratuga, einbeita sameiginlegum
kröftum að því að búa ísland undir hina hraðstígu þróun
kjarnorkualdar, búa í haginn fyrir hina ungu lýðveldisæsku,
sem er að vaxa úi grasi.
★
íslenzk þjóð er ung þjóð og æskan setur æ meir svip sinn á
þjóðlífið. Það er þessi kynslóð, þetta unga fólk, sem hlýtur
að taka að sér að hálda uppi merki íslands á þessari um-
byltingaröld tækni og vísinda. Þeir tímar sem í hönd fara,
eru tímar heillandi tækifæra en jafnframt mikillar hættu fyr
ir jafn litla og fámenna þjóð og okkar.
Þetta er öld hinna stóru og sterku. Þess vegna sameinast
þjóðir og taka upp náið samstarf, stjórnmálalegt, efnahags-
legt, atvinnulegt.
Lýðveldisæskan, sú æska sem fæddist og ólst upp með
lýðveldinu, fær það stolta hlutverk að varðveita sjálfstæði
íslands í slíkum heimi, hlúa að þjóðlegum sérkennum þessa
fólks, sem býr á lítilli eyju nyrzt í Atlantshafi, varðveita
tungu hennar og menningu og sögulega arfleifð í veröld, sem
verður sífellt meir á valdi hraðfleygrar þróunar nútíma
tækni og vísinda, veröld sem fer síminnkandi vegna aukins
hraða og hefur að mestu rofið einangrun landsins.
Þetta er hið stóra hlutverk ungu kynslóðarinnar -í dag,
hið mikla og heillandi tækifæri hennar.
Til þess að standast þá raun verða hinir eldri að búa
henni gott vegarnesti, gæta þess að hún missi ekki tengslin
við fortíð lands og þjóðar, stórbrotna og örlagaþrungna sögu
hennar, því að þau tengsl, sú stolta saga sem við eigum,
megnar ein að veita hinni ungu kynslóð þann innri styrk-
leika, sem hún þarf til þess að skila sómasamlega hlutverki
sínu í hendur hinnar næstu.
Morgunblaðið flytur landsmönnum ölium árnaðaróskir í
tilefni af þjóðhátíðardeginum.
Stúdentar í Banda-
ríkjunum mótmæla
-
! .
Frá mótmælafundi í Iowa háskóla.
■■■rÆ Á
'V 1
í j|l|| jfr W m mm ' 1
Eftír Joyce Egginton
VÍÐA um heim er rætt ag
deilt um aðg'erðir Bandaríkja
manna í Víetnam ag Dóm-
iníkanska lýðveidinu, og í
Bandaríkjunum hafa háskóla
stúdentar og prófessorar efnt
til margra funda um þessi
mál. Yfirleitt hafa þeir verið
harðorðir í garð stjórnarinn-
ar, en hún hefur sent embætt-
ismenn á vettvang til að taka
þátt í umræðunum og skýra
stefnu sína. Ýmsir háttsett-
ustu embættismenn Banda-
ríkjanna hafa gagnrýnt stúd-
entana fyrir afstöðu þeirra, og
fyrir skömmu sagði Dean
Rusk, utanríkisráðherra, að
þrátt fyrir tilraunir stjómar-
innar til að gera stúdentun-
um og kennurum þeirra Ijós-
an tilgang aðgerðanna í Víet-
nam og Dóminíkanska lýð-
veldinu, virtust þeir ekki
skilja hvað í húfi væri.
Greinin hér á eftir fjallar
um mótmælafundina í há-
skólunum, og er eftir Joyce
Egginton, fréttaritara OBSER-
VER.
Frá því í marr hafa stúd-
entar og háskólakennarar í
Bandaríkjunum haldið fundi
til að ræða stefnu stjórnar-
innar í Víetnam. Næturlang-
ir umræðufundir, stjórnað af
ungum og frjálslyndum pró-
fessorum, eru orðnir svo ríkur
þáttur í háskólalífinu, að
stjórnin í Washington hefur
séð ástæðu til að senda em-
bættismenn i ferðalög milli
háskólanna til að skýra stefnu
sína. Víða hafa sendimenn
þessir orðið fyrir aðkasti af
hálfu stúdentanna og setið
undir árásum þeirra klukku-
stundum saman,
Stjórnin hefuir gefið þessum
sameiginlegu fundium nem-
enda ag kennara í háskólun-
um mikinn gaum. Fyrir
sköm.miu hafði hún forgöngu
um einn slíkan í Washington
og baiuð þangað fuMJtrúum frá
um 100 háskólum. Megimtil-
gaingur fundiarins var skiljan-
innar og gert hafði verið ráð
fyrir a'ð ráðgjafi forsetans,
McGeorge Bundy, yrði aðal-
ræðumiaðurinm, en á síðustu
stundu var ræðunni aflýsit og
Bundy hraðaði sér til Dóm-
iníkanska lýðveldisins til að
fjalla um vandamálin þar.
En fundurirun stóð langt fram
eftir nóttu og hinum hörðu
UTAN ÚR HEIMI
umræðum var útvarpað og
sjónvarpað um öll Bandarík-
in.
Margir höfðu vomað, að
þessi fundur myndi lægja
mótmaelaöldurniar meðal stúd
enta og kennara, en þær voniir
brugðust, og nú halda þeiir
einnig fundi til að mótmæla
stefnu Bandaríkjanna í Dóm
iníkanska lýðveldimu.
Þetta er í fyrsta skipti, sem
efnt hiefiur verið til slíkra
mótmælaaðgerða í háskólum
Bamdairíkjamna. Fundirnir
hafa verið vel skipulagöir og
hafa yn.gri prófessorarnir oft
ast átt mestan þátt í því.
Stúdentarnir, sem fundina
sækja (oftast meirihlutinn í
hverjum háskóla) eru flestir
alvarlega h’Ugsandi og firem-
ur róttækir.
Fyrsti mótmælaifundurinin
gegn stefinunni í Víetnam var
haldimn í M iehigamháskóil a í
marz. Tiildrög h-ams voru, að
ymgri prófessorar við háskól-
ann höfðu ákveðið að leggja
niður kennslu einn dag til að
mótmæla aðgerðum Banda-
ríkjaman'na í Víetnaim. Eldri
prófessorarnir reyndu að
koma í veg fyrir þetta og
bemtu sa.mstarfsmönnu.m sín-
um m.a. á, að fyrirhugað verk
fall saimiræmdist ekki grund-
vallarreglum kemmarastarfs-
ins. Ymgri prófiessorarniir
féllust á þetta sjómarm.ið, en
ákváðu að í stað verkfalls
skyldu þeir efna til fjölda-
funda, ræðuhalda og um-
ræðma um Víatmam, og stóðu
aðgerðir þessar í hálfan sóliar
Fundiima sátiu um 3 þúis.
stúdemtar.
Prófessor, sem kenmit hefiur
í 20 ár segir um þenman futnd:
„Ég held að margiir stúdemt-
anna hafi aðeins komi'ð í leit
að skemmtun. Ég hlustaði
nokkrair fyrstu klukkustund-
irnar, en leiddist og fór.“
Viðlbrögð stúdentamna lýstu
hins vegar hrifningu og að-
gerðirnar í Miohigan hafa ver-
ið teknar til fyrirmyndar í
öðrum. hjáskólum Baindaríkj-
anna. Þegar næstu daga eftir
funda.rhöldin tóku að berast
fyrirspurnir um tilhögum
þeirra, frá öðrum háskólum
m.a. Harvard, Yale og Col-
umbia.
Eimn skipulagsmamna fund
arins í Michigan, dir. Eris
Woilfe, prófessor í m.an.nfræði,
sag'ði: „Við vissum, að við
myndum vekja reiði og það
er staðreynd að margir kenm
aramma hættu stöðum símiurn.
En við töldum það skyldu
okkar sem kemnara að taka af
stöðu í máli, sem er Bamda-
ríkjunuim svo mikilvægt. Fag
mitt fjallar um manminn, og
ég vil ekki að hanm tortím-
ist í kjarnorkustyrjöld.“
Sem fyrr segir, hafa stúd-
entarnir og prófessoramir
eimnig gagnrýnt aðgerðir
Bandaríkjanna í Dórminí-
karnska lýðveldinu. Þei,r hafia
verið ávítaðir fyrir það, og
afstaða þeiirra kölluð „óame-
rísk** og „kom,múnísk“, en
þeir láta það ekki aftra sér
Meðal þeinra, sem semt hafa
stú den tumurn h vatni n ga rbréf,
er forseti amerísku lista- og
bó kmemmta a ka demí un nar,
sagn.fræðimgurinn og gagn-
rýnamdimn Lewis Mumford.
Á árlegri hátíð akademíunnar
fluitti Mu.mford stjórnmália-
ræðu og rauf með því gaimla
hefð. Hamn gagnrýmdi stefnu
stjórnarimmar í Víetnam o.g
Dóminíkanska lýðveldiinu
harðlega. Sagðist hann ekki
geta þagað lengur samvizku
sinimar vegm,a, heldur verða að
láta í ljós Skoðun sína á því
sem hann nefndi kaldrifjaðair
ofbeld'isaðgerðír Bamdaríkja-
stjónniar.
(OBSERVBR-öll réttindi
lega að skýra stefnu stjórnar hring, aöfaramótt 24. marz. áskifcim.)