Morgunblaðið - 21.07.1965, Page 16

Morgunblaðið - 21.07.1965, Page 16
MORGUNBLADID Miðvikudagur 21. júlí 1965 Björgvin Jörgenson kennari fimmtugur AUÐVITAÐ hugsum við, vinir Björgvins Jörgenssonar, kennara á Akureyri, alltaf hlýtt til hans, en t>ó alveg sérstaklega núna á fimmtugsafmælinu. Hann er fæddur í Merkigerði á Akranesi, 21. júlí 1915. Fyrstu menntun sína fékk hann þar, í barna- og unglinga- skóla. En 21 árs gamall iauk hann prófi frá Kennaraskóla íslands. Þá hófst starfsdagur hins at- hafnasama manns, 1936. Hann er kennari í Miðbæjar- skóla Reykjavíkur í tvö ár, og þá einnig söngkennari í Kenn- araskólanum. Árin 1938 til 1946 er hann kennari í barnaskóla Borgarness og þá einnig í unglingaskólanum. . Þá ræðist hann til barnaskóla Akureyrar, og er nú senn búinn að vera þar kennari í tvo áratugi. Ári áður en Björgvin flutti til Akureyrar — eða nánar tiltekið 22. ágúst 1945 — kvæntist hann Bryndísi kennara Böðvarsdóttur, prests Bjarnasonar frá Rafnseyri. Eftir 1951 var hún samkennari hans við Akureyrarskólann. Bryndís var mikil ágætis kona og manni sinum mjög samhent. Margt var þeim líka sameigin- | legt, bæði söngelsk og gædd ríkri hljómlistargáfu, enda höíðu þau aflað sér sérmenntunar á því sviði. Þótt þau ræktu skyldustörf sín af alúð, nægði það ekki fórn- arlund þeirra og starfsiöngun. Kærasta hugðarefni þeirra beggja, var kristilegt sjálfboða- starf. Því fórnuðu þau tíma og fjármunum og starfskröftum. Björgvin hafði í Borgarnesi sunnudagsskóla fyrir börn og sérstakt starf meðal drengja. Barnakór stofnaði hann þar, sem var fljótlega kunnur gegnum útvarp um land ailt. Barnakór stofnaði hann einnig við Akur- eyrarskólann og hafði hann miklu iengur undir sinni stjórn. Eitt sinn fór hann með kórinn í söngför til Noregs. Hljómleikar hans þar vöktu hvarvetna mikla hrifningu. Fjórtán ár eru liðin síðan Björgvin stofnaði K.F.U.M. á Akureyri. Hefur hann ÍTá byrjun verið formaður félagsins Margir hinna ungu félagsmanna hafa óðlazt lifandi trú og sýnt í verki heilbrigðan trúarlegan þroska. Féiagið hefur vegna einlægs áhuga og mikils sjálfboðastarfs verið þess megnugt að reisa vandaðar sumarbúðir við Hóla- vatn í Eyjafirði. Hefur það hlotið vinsældir nyrðra og orðið mörg- um aðilum hvatning tii að styrkja gott verk. Raunar eru félöginn tvö en ekki eitt, með því að fyrir for- göngu Bryndísar var fyrir nokkr- um árum stofnað á Akureyri K.F.U.K. Félögin hafa þannig skapað sér aðstæðúr til stórum aukins starfs. Því verður ekki gleymt og það ekki vanmetið að þessi starfsemi öll — KFUM og K í mörgum deildum, naut ákjósanlegra að- stæðna, skiinings og margvis- legrar aðstoðar í Zion, hinu ágæta samkomuhúsi Kristniboðs- félags kvenna á Akureyri. Björgvin og kona hans áttu það einnig sameiginlegt, að kristniboð var eitt þeirra áhuga- mála og kærustu hugðarefna. (Eini íslendingurinn, sem vitað er að nú búi sig undir að verða kristniboði, Skúli Svavarsson, er einn af stofnendum KFUM á Akureyri). Náin kynni höfðu þau af kristniboði er þau dvöldu vetrarlangt og stunduðu nám á hinu dásamlega skólasetri Fjell- haug, í Ósló, en þar hafa allir okkar kristniboðar fengið mennt- un sína — að próf. Jóhanni Hannessyni undanskildum. — Veran á Fjellhaug varð til þess að snúa miklu böli í ævarandi blessun. Ári áður hafði Björgvin orðið fyrir alvarlegu slysi. Undrun sætir hve vel hann hefur náð sér, en hann hefur orðið að neita sér um að kenna þær greinir, sem honum voru kærastar, söng og músik. Bryndís, kona Björgvins, dó á bezta aldri, eftir þungbær veik- indi, skömmu fyrir síðustu ára- mót. Börn eignuðust þau þrjú, sem öll eru á lífi, tvær dætur og einn son. Björgvin veittist trúarstyrkur og þolgæði til að taka mótlæti og miklum hörmum möglunar- laust og með undraverðri hug- prýði. Við, sem notið höfum sam- félags, samstarfs og gestrisni Björgvins og Bryndisar, sendum honum nú okkar innilegustu þakkir og heillaóskir á merkis- degi iífs hans. Við biðjum hon- um, börnunum og heimilinu að Grænumýri 15, Guðs náðarríku i biessunar og verndar um ókomin jár. Ólafur Ólafsson. Atök á landamærum Tel Aviv 19. júlí (NTB) í GÆK kom til átaka a landa- mærum ísraels og Sýrlands, ná- lægt suðausturbakka Genesaret- vatns. Skipzt var á skotum í tvær klukkustundir, en þá tókst fulltrúum úr vopnahlésnefnd Sameinuðu þjóðanna að stilla til friðar. Fregnum um ástæðuna til átakanna ber ekki saman. Tals- maður Xsraelsstjómar segir, að sýrlenzkir hermenn hafi skotið að tveimur ísraeiskum dráttar- vélurn, er notaðar voru við plæg I ingu, ísraelsmegin landamær- anna við þorpið Haon. ísraelsk- ir hermenn hafi svarað skot- hríðinni og skýlt dráttarvélun- um, en bændurnir haldið áfram við vinnu sína. Talsmaður Sýrlandshers segir hins vegar, að dráttarvélarnar hafi verið komnar inn á hlut- lausa svæðið á Jandamærunum, þegar sýrlenzku hermennirnir hafi skotið á þær Hafi þeir eyði lagt aðra dráttarvélina, en ísra- elsmenn svarað skothríðinni. Sjálandi feeppir hér (24). SKÓL.AR 41 stúlfea brauitskráð úr Kvernia- skólan-uim (1). 110 feeonarar brautsferáiðir úr keon- araskóiianom (2). Reykja«kóla slitið (4). 72 nemenúur stundnðu nám í Sam- vinnuskóianum s.l. vetur (4). 20 neineiKÍur í Tónliistarskóla Sfeag- firðmga s.l. vetur (S). 177 nemendur voru í Tónsikólta Sigursveins D. Krétinseoniar (9). 425 nemendur voru í Fiensborgar- ekóla sl. vetur (12). »6 memendur voru 1 Reykholts- akóiia sl. vetur (12). 24 stúlkur luku prófí frá Hús- míeðrækólan'um að Staðarleili (12). | 11 nemendur luiku burtíararprófi frá Tóniiistarskólafnum í Reykj-avik , <12). 34 stúikur luku prófi frá Hús- mseðra&kól-anum Osk á ísafirði (12). j Kvenmaokólanum á Biömluósi slit- ið (12). 24 stúdentar brautsikráðir frá Verzl_ unarskóia íslands (1€). o Brjóstanynid ai Birni Guðmunéæyni gefin Núpssikó'lia (16). 165 nemend ur voru í Gagrvfræða- ■kóla ísafjarðar (16). I 64 stúdentar brautskráðir frá Meontaskóiajium að Laugarvatni (16). j 123 nememhir voru í Héraðeekól- | anum að Laugarva»tni s.l. vetur (17). 246 nememiuT luku burtfararpróii trá Iönskóiainum 1 Reykjavík (17). j Fimm búfræðJkarxlidatar brautskráð lr frá iramhalidsdeiki Bæ nda«k ókms á Hvarwnieyri (17). 56 stúden-tar ijúka prófi við Há- ■kóta ísiande (19). 92 stúóerjtar brauitskráðir frá Menmt-askólanium á Akureyri (20). 306 nemendur voru í Gagn’fræða- ■kóia Akraness s.l. vetur (22). Undirbúnirþgsdeiid tækniskóia starí- rækt á Akureyri (25). ÝMISLEGT 80 gagntfræðingar frá Gagnfræða- ■kól<a Akureyrar fara i skóiaferðaiag til Noregs (1). Hafsteini Jóhar>ibss-yni frostkma-nni, dæmclar 800 þúsund kr. fyrir björg- un á fiskibát (1). Skip Jökla h.f. eru nú 1 ferðum uaillJ ha£na eriem’us (2). TiilöguT um að ReykjavíkuThöfn ▼erði iokuð að næturlagi (2). Sprengjugœ miili Surtseyjar og Surtlu (2). j Reykjavikurborg kaupir I&nakóla- húsið gamia (3). Verjandi krefst þess að ra.n.n®ókn- •rdómari víki sæti sem dómari í máli Jóoa'tats Arngrimssonar (4). Iséenzkur skipstjóri dæmdur i 300 punda sekt fyrir að hafa óvirt brezk- an sjórétt (4). Grímsvötn í Vartnajökli komin í hiauphæð (5). Látii eyja mynóast skammt frá Surtsey (9). Óspektir unglingia urðu að Laugar- vatrri um hvítaoumvuhelgina (9). Alóursákvai&anir á fornleifum í Reykjavík ’benda til að byggð þar sé ekiri en sogur hemia (10). 10 skemmtiiferðaskip með 4000 far- þega koma hingað í sumar (10). Bandarísk sveiit aflahæst á sjóstanga móti hér (10). Surtseyjarkviikmynd Osvalds Knuds en« seld á Ameríkumarkað (10). HeiklarveMa SÍS var rúml. 2000 milljóniT kr. s.l. ár (12). Grasspretta góð á Suðurl'andi, en víða mikiar ka'iiskemrrKlir á Austfjörð uan (12 og 1-5). Sr. Harakl Hope færir Skálholti 35 þús. kr. gjöf (12). Nýja eyja«n við Surtsey skýtu-r aft ur upp kolilin-um (13). Enginn árangur atf borunum eftir heitu vatni á Akureyri (13). Nefnd skipuð til að athuga flug- vallamál Suð-Vesturlandis (15). Seyðisifjarðarkirkju beraöt veglegar gjaáir (17). Grenjareta&akirkja endurvígð (17). Afmælisgjaf'aejóður HaiLnifirðinga stofnaður (17). Unguir sjómaðuT bjargar 18 ára piiti frá drukknun (17). Nýtt blað, „Ingóifur**, hefur góngu sina (19). Japamskir bíiar fluttir til landsins (19). T e ppaframie i ðen dur hér óhræddir við erlénda samkeppni (20). Hoilenzkir sjómenn í gæzlu grun- aði um smygl á Akureyri (20). Laxveiðigengd í sei nna lagi (20). Aiimikill smyglvarningur finm®t í Skógafossi (22). JarðekjálftakippuT fin-nst i Reykja- 1 viik (22). Sjóvátryggingarfélagið gefur skát- u-m 100 þús. kr. (22). Verzhin Sígmundar Jórhssonar á Þingeyri 55 ára (22). Ný símskrá komin út (23). Veðurathugiin verður i vetur á H vera vö-Wum (23). Davíðshús atfhent Akureyrarbæ (23). Bandaríiakir geimlarar þjátfa sig 1 Ösk>u fyrir tungMerð (23). íslendinga<r borða yfir 100 lestum atf dilkakjöti meira á mánuði en i fyrra (23). Merkar ranrksóknrr á munngöllum ísAendinga fara hér fram (24). Orsök og útbiei&sia kaJisins kónsn- uG (24). Vísindasjóður veitir 4,1 millj. kr. til 69 vísinKÍamainna og stofnana (25). Siætti seinkar um 2—3 vjkur í j HeigafeiUesvei-t vegna litiliar sprettu (25). Stefán Jónsson í Skjaldarvík gefur 1 Akureyrarbæ eignix sínar, þ.á.m. EJLli- heimiiið í Skjaidarvík (25). Stimpiun frimerkja í Surtsey veld- 1 ur dejium (27). Þjóðminjaeafnið rannsakar sögu- aldarbústað í Hvítárholti (27). Mót heistamanna hakiið á Þjngvöll- um (29). GREINAR Samta-1 við Loft Bjarnaeon um h ug&anjega sol»u Eirrtskips á hluta- bréfum srnum í Flugiélagi íslands (l^. Erm um siJdvei&ar, eflir Jóhann Kiausen, Eskjfirði (1). Um LeiklistarskóJa Þjóðieikhú«sins og forstöðumann hans, etftir Sjgurð A. Magnúseon (2). SjónvarpriöókJur, eftir Þórir Ðald- , vineson (3). SamtaJ við Magrnis Gama-líelsson, útgerðarmann í ÓJafefirði (3). SamtaJ við Þór Guðjónsoon, veiði- málastjóra (3). Fyrsta áfanga I&ngiarða kxkið 1 haust (3). Svar við bréfi Gríms JÓJissonar frá Súðavrk. Fáein orð um kristinfræðikermsl- una, eftir sr. Felix Ólafsson (3). Hlutabréf Eimskips 1 Fl-ugtfélagi ís- lands, etftir Örn Ó. Johmson (3). Hlutabrétf Eimskips í Flugfél-agi ís- lamds, eítir Loft Bjarnaoon (4). Athugasemd við frétt frá skóla- slitum Hva.nneyrarsikólanis, etftir HaMdór Pááseon, búnaðarmáLaistjóra (4). Búnaðardeildin (4). Heimsókn í skólagarðana (5). íslenzkt sjónvarp, eftir Guðmutid G. Hagalln (5). Katflar úr ræðu Kristjáns Guð- laugssonar á aðalrfundi Loftleiða (5). Úr ræðu borganstjóra um borga-r- reikningana (9). Sa-mtál við Vilhjálm Þ. Gíslason, útvarpestýóra um sjónvarpsmál (10). Ádeil'um á Búnaða-rfélag íslamds svarað (10). Athugaeemdir frá ráðunautum Bún aðai-féJags íslands (10). Dale við norsku Bergensbra-utina, eftir E. Pá. (10). Ritdómur Peter Hallbergs um dokt orsritgerð Lars Lönnroths (10). ÓverðskuJdað hrós, eftir Sigurð frá Brún og Gunnar Bjarnason (10). Sktatt- og tollheimta á simamótum, úr ræðu Magnúsax Jónssonar, fjár- máJaráðherra (11). Frásögn atf sýningu „Nordisk Kunst forbund'* i Þrándheiani (11). Svar tM stjórnar og ráðunauta B. I., eftir Vigni Guðmundsson (11). Ljóðliíst til útfiutnimgs, edftir Poui P. M. Pedereen (11). A th ugæemd ir vegna blaðaeikrifa stjómar og ráðunauta B-únaða<rfé]'ags ÍsJands, ecftir S-tefán Aðalsteinsson (12). Samtad við KJemonz Krisrtjárasson á Sámsstöðum (12). Glait á hjal-Ja á héraðsmótum (15, 23. og 30). Ræ&a Sigu>rðax Magnúsooraar á að- altfundi Ka upmaniniaoam ta-kanm a (16). Hjarta- og æðasjúkdómar og or- sakir þeiirra, eftir prófeesor Sigurð S amúelseon (16). ítarlegri rannsókna þörrf til að á- kvaiða aJdur Reykja-víku-r (17). Verðlaunasjóður bænda«kólanna, eftir Guðmumd Jónason skólastjóra (17). Kynmiscferð islerrzkira iðnrekenda til Noregs (17). Góður gestur heimam um hatf, eftiT dr. Richard Beek (17). Ræöa Auðar Auðuns, foreeta borg- areajórnar, 17. júnd (19). Ræða cir. Bjarna Benedkktasonair, forsætisráðherra, 17. júni (19). Kosmingaréttur kvenna 50 ára (19). Þ'joðíáninm ixáJfrrar akiar gamaii (19). Asö-kun vísað heim, eftir Matft.ía6 Jónasson próíessor (19). Samtal við Urjgverja búsetta á Is- Ja-mii (20). . Ræða Ingólfs Jónssonar, landbún- aðarráðherra á fundi Stétta-rfélags bænda (20). Önnur grein frá Libahon, etftir Þor björn Guðmundöson (20). Úr Paradis ferðafóiksinc, eftir Guð- m-und G. Hagakn (22). Veettfirzkir bænduir í Bæmdahöll (23) . Verðlaunasjóður bændaskólamirva, etft ir Arna G. Eyíands (23). Heihibjargið og brunmrmriiin, eftir sr. Emil Björnsson (23). Yfirlýsmg, erftir Valdimar Stefáns- son (24). Vísindi og íandbúnaðurinn, eftir Árn-a G. Pétursson (24). Orð og andar-tak, eítir Erlend Jórus- eon (24). Eiga þeir að berjast einir, eftir Árna G. Eylands (24 og 25). Viðkvæmni gagnvart viðrejsnarsjóði Evrópu, eftir Þorva-ld G. Kri&tjáns. son, Alþ^m. (24). Sjón-varp og sextíumennimgar, eftir Ingjald Tómqsson (24). Saontal við Oktavíus Þorláksöon, ræðismann íslamis í San Framcisco (24) . KaJ í túnum, eftir Jónas Péturseon, aiþm. (25). Lóð á „guiiivog" í Bændahöllijnmi, eftir Gunnar Bjarnason, Hvanmeyri (25) . Sumar i sveit, eftir séra Bjarna Sigurðsðson, Mosrfelli (26). Um tækmi til sjónvarps, eftir Vil- hjáim Þ. Gísla-son (26). PáJJ V. G. KoJ»ka skritfair VeWvang (26) . Leiðrétting, eftir Óiarf M. Olatfsson (26). Niður Kamba, etftir sr. GísJa Bryn- jóJiisson (27). Aihuga»emd urni byggingu Náttúru- gripa«aJns, etftir ör. Tra-usta Emars- son (27). ísJenzkur sjóliði hefur verið 4 ár í bandaríska fJotamum (29). Lokaorð ti-1 IngóJfe A. Þoi kekasonar, etftir Jónas Eysteinsson (29). Rætt við Sigmund Jónsson frá Þingeyri (30). Sjón er sögu ríkari, eftir Friðrik Þorvaldsson (30). Hversu víða er land okka-r útbíað eitri, eítir Þórð Jónuason, Látrum (30). MANNLÁT Jóhann Ármanm Jónasson, úrsmiða- metóian, Satfamýri 77. Jón Björgvin Björnsson, AsvaJla- götu 39. Magnús Jón Kriötófeisson, verk- etjóri. Guðrún Kristjánsdóttir, Skipanesi. Margrét Jómsdóttir írá Arnajnesi. Asgrím-ur Agústtsson, Njálsgötu 32 B. Kristinn S. Páimason, AsvaJJagötu 35. G u ðmiurxdur L. Jónsson, múraj*i, Gratfarnesi. Asta Kri-stinödóttir frá Loftastöðum, SólvaJiJagötu 27. Guðjón Jón-sson 1 Ásl. Magnús ÞorJáktason, sámamiaður, Meðalholti 2. Sigríður Særnundfixiótt- j ir, fyrrum húsfreyja á Seifoesi. Dr. AJexander Jóhannesson, íyrrv. | háskólarektor. I Jón Jónsson, Vífilsgötu 7. ' Þóra Sigurðardóttir £rá Upsum. Eh'n Egiteeon, Laufásvegi 52. Elisabet Andrésdóttir, Sólbyrgi, ísa- firði. Kriwtín Ólafedóttir £rá Stóru- Mörk. Jónas M. Lárusson, veitingaimaður. Guðlaug Bjarnadóttir, Hverfisgötu 9, Hafnarfirði. Stefán Gíslason, Hópi, Grindavík. HaJJgrimu-r ÓJason frá SkáJ«anesi. Sveinm Jóncjson, bifreiða-rstjóri frá Hæringsistöðum, Svarfaðarda-1. Hall-dór Guðbjamason, mateveinn. Þórarinn Guðmundsson frá Fás-krúðs firði. Jónima Eggertsdóttir frá Nesj- um. Vigdis EJáafixióttir, kennari frá Ell- iða. Anma Ka-trín Steinsen. Bjöm G unnJa-ugisson, Laugavegi 48. Sigurður Jónsson, Ásgarði 41. HaraJdur Loftsson, beykir. Ingibjörg Gísiliadóttir, Vitateig 7, Akranesi. Guðrún Tómasdóttir frá HnífsdaJ. Þorbergu-r Jónsson, BóistaðahMð ð (áður Heiðarbraut 18, Ak-ranesi). Anton Oiafsson, Söria«>kjóli 58. ÞórhaJd-ur Páisson, borgarfógeti. Þóra Sigurrós Þorvaldsdóttir f rá TungufeJli í Svarfaðardal. Jóhamn Sigurjónsson, verzl'uaxairmað ur. JÞórey ^Jónsdóttir £rá Kleifafirtöðum. Anna G. JónBdóttir frá Fomaöeli í ÁJifta neshre ppi. Guðbjörg Breiðtfjörð Guðrnumidsdótt- ir. Jóhamna Magnúsdóttir, Fomhaga 21, LúÖ-vík V jJJi j á Jimisision, skip&tjóri, Laug-ateig 20. EJna-r Bærings Olafsson, Heiðar- gerði 31. Arnlaugur Einarrsson frá Hóla-koti. Gu&mundur HáJidórsson, húsa&miða meistari, Brávailagötu 40. Asgeir G. Stetfáneson, framkvæmda stjóri, Hatfna-rfirði. Arngrínrxur Olafsson, prentari, La-ng holtsvegi 91. Jón Jónsson frá Veetri Gai-ðsauka, Jóhamna Magnúsdóttir, Fomhaga 21, Reykjavík. Þórunn Hjáknarsdóttir frá Skinna- etöðum. Ósöur Stgurvin«son, byggingameist- ari. Guðbjörg Ara-dóttir Suðuilandisbraiut 96 E. Bjarni Guðmundoson, Grettisgötu 9. VaJgeirðu-r SteianeclotUr, Reymmel 48. Sigurjón Einarsson frá MiðdaJ. Guðm.undu*r Pétursson frá Hrísa- koti, Nesvegi 63. Srgurgeir Sigurgeiiisison, Sadárnýrl 40. Georg Lúders, Kársnesbraut 101. Guðmundur E. Hlíðdal, fyrrv. póist- og símamáJaötjóri. BaJdvin Kristmseon, trésumður, Meðaliholti 4. Magnús EJíaiSBon, Vesturvaliagötu 5. Sigurður Simonarson, SÓJeyjargötu 8, Alwanesi. Magrvús HaJJidó-r ÓJatfsson, Æigiscsiðu 106. Krisitján Jakobse»on, póstmaður. Unnu-r Sigurðardóttir frá JÞórs- bamri Sandgerði. Sigurður Jörun-dsson, Vartní, HLauka- dal, DaihasýsJu. Ingibjörg Gvisdadóttir, Leiiisgötu 2L

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.